Verkefnið hófst haustið 2021 en vegna heimsfaraldursins komst það ekki á skrið. Þráðurinn er því tekin upp nú (haustið 2022). Markmið verkefnisins er að efla samskipti við heimilin.
Á vinnufundi haustið 2021 unnu kennarar í skólunum að því að leggja mat á samskipti við foreldra og heimili og greina helstu áskoranir og sóknarfæri. Skoðuð voru verkefni úr öðrum skólum og áform mótuð um aðferðir í skólunum tveimur. Vegna faraldursins komust fá þeirra til framkvæmda.
Hér má sjá niðurstöður fundanna:
Þessi listi var tekinn saman sem umræðugrundvöllur um áhugaverð verkefni í öðrum skólum.