Verkefni í skólunum í Borgarbyggð: Eflum samstarf við foreldra

Skólaárin 2020-2021 og 2021-2022 vinna skólarnir í Borgarbyggð  meðal annars að því að efla samskipti við heimilin.

Þessi listi var tekinn saman sem umræðugrundvöllur.