Veggjakrotsaðferðir

Veggjakrotsaðferðir (e. graffiti wall, graffiti board, graffiti writing) henta sérstaklega vel til að virkja alla nemendur. Þessar aðferðir eru til í mörgum afbrigðum og þær má nota á öllum skólastigum. Þær eiga það sameiginlegt að nemendur vinna í hópum, skrá hugmyndir eða svör við spurningum á blöð eða miða sem síðan eru fest á vegg … Continue reading Veggjakrotsaðferðir