Verkefni á þessu skólaári
- Ráðgjöf um þróun teymiskennslu í Dalvíkurskóla
- Teymiskennsla í Djúpavogsskóla og Grunnskóla Hornafjarðar
- Innleiðing teymiskennslu í Stapaskóla, Grunnskólanum í Vestmannaeyjum og Varmahlíðarskóla
- Innleiðing teymiskennslu, kennsla í fjölbreyttum nemendahópum og efling foreldrasamstarfs í grunnskólunum í Borgarbyggð
- Þróun teymiskennslu í Fossvogsskóla
Eldri verkefni
- Innleiðing teymiskennslu og skóli án aðgreiningar í Grunnskólum Borgarbyggdar 2016-2020
- Vinnustofur í skóla margbreytileikans – þróunarverkefni í Laugargerðisskóla, skólaárið 2019-2020
- Teymiskennsla og skapandi skólastarf – skólaþróunarverkefni í Fossvogsskóla skólaárið 2019-2020
- Af litlum neista: Við eflum samskipti: Starfsþróunarverkefni í grunnskólunum í Árborg, skólaárið 2019-2020
- Samþætting og sjálfstæð verkefni í Grunnskólanum á Suðureyri 2019-2020
- Af litlum neista: Starfsþróunarverkefni í grunnskólunum í Árborg, 2018-2019
- Betri bekkjarbragur – verkefni í skólunum í Borgarbyggð, 2018-2019
- Leiðsagnarmat og teymiskennsla í skólunum í Húnavatnssýslum, 2018-2019
- Innleiðing teymiskennslu í Grunnskólanum á Ísafirði, 2017-2018
- Námsmat með áherslu á leiðsagnarmat í skólunum í Húnavatnssýslum, 2017-2018
- Þróunarverkefni í grunnskólum Borgarbyggðar, 2017-2018: Saman getum við meira – Innleiðing teymiskennslu
- Innleiðing teymiskennslu í grunnskólunum á Snæfellsnesi, skólaárið 2016-2017- Göngum í takt
- Þróunarverkefni í grunnskólum Borgarbyggðar, 2016-2017: Saman getum við meira – Innleiðing teymiskennslu
- Þróunarverkefni um fjölbreytta kennsluhætti og nemendamiðað nám í Árnesþingi, 2016-2017: Að deila er dyggð!
- Efling læsis og þróun kennsluhátta – þróunarverkefni í Hagaskóla, 2014-2016
- Vegir liggja til allra átta – þróun námsmats í Grunnskóla Grindavíkur, 2015-2017
- Þróunarverkefni í Kerhólsskóla, 2015-2016
- Að efla læsi og stærðfræði: Þróunarverkefni í Hafnarfirði (2015)
- Njarðvíkurskóli (2014-2016): Vegir liggja til allra átta (Fjölbreyttir kennsluhættir)
- Ingunnarskóli (2014-2015): Þróun kennsluhátta í samkennslu og teymiskennslu í opnum rýmum
- Kelduskóli (2012-2013): Mat-trix – þróunarverkefni um námsmat
- Innleiðing nýrrar aðalnámskrár, sjá hér
- Hraunvallaskóli, 2012-2013: Stolt siglir fleyið
- Fjölbrautaskóli Suðurnesja (2011-2013): Skemmtilegri skóli
- Skólar í Norðurþingi (2011-2012): Veganesti: Fjölbreytt námsmat – leiðsagnarmat
- Norðlingaskóli (2011-2013): Skapandi starf í opnum rýmum
- Kerhólsskóli (2009-2012): Til móts við náttúruna
- Framhaldsskólinn að Laugum (2006-2012): Sjá um verkefnið þessa grein í Netlu: „Það kemur ekki til greina að fara til baka” Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum
- Melaskóli (2012-2013): „Melamat“
- Fámennir skólar í Ísafjarðarbæ (2011-2012): Vindum upp segl: Árangursrík kennsla í fámennum skóla
- Heiðarskóli í Reykjanesbæ (2010-2011): Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf
- Grundaskóli, Akranes (2010-2011): Spegillinn – þróunarverkefni um námsmat
- Skólarnir í Hverfi II í Reykjavík (2010-2011): Mál að meta (tengsl markmiða og námsmats)
- Akurskóli (2010-2011): Samstarf til árangurs (námsumhverfið)
- Brekkubæjarskóli (2009-2010): Námsmat: Skýrslur kennara vorið 2010 (tengill óvirkur)
- Grunnskóli Seltjarnarness (2009-2010): Klæðskerasaumuð endurmenntun
- Kerhólsskóli (2009-2010): Fjölbreyttir kennsluhættir
- Grunnskólinn Ljósuborg (2009-2010): Fjólbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir
- Grunnskóli Dalvíkurbyggðar 2009-2010: Lokaskýrsla í word-skjali, lokaskýrsla sem pdf-skjal
- Ingunnarskóli og Norðlingaskóli í Reykjavík (2006-2009: Einstaklingsmiðað námsmat
- Grunnskólarnir í Fjallabyggð (2007-2009): Þróunarverkefni um fjölbreytt námsmat
- Lundarskóli, Akureyri (2007-2012): Svífum seglum þöndum
- Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit (2006-2007): Fjölbreytt námsmat sem hluti af einstaklingsmiðuðu námi
- Grandaskóli í Reykjavík (2006-2007): Gerum gott betra. Lokaskýrsla verkefnisins er hér
- Hamraskóli í Reykjavík: Neistinn: Þróunarverkefni 2006-2007. Lokaskýrsla verkefnisins er hér
- Þróunarverkefni í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði (2005-2006): Nemandinn í forgrunni (lokaskýrsla pdf-snið).
- Kársnesskóli í Kópavogi (2004-2006): Fjölbreyttir kennsluhættir og einstaklingsmiðað nám (kynningarvefur)– Skýrsla (pdf-snið)
- Melaskóli í Reykjavík (2004-2005): Fjölbreyttir kennsluhættir (2004-2005)