Þróunarverkefni í Kerhólsskóla 2015-2016

Skólaárið 2015-2016 unnu kennarar í Kerhólsskóla í teymum að ýmsum þróunarverkefnum. Ingvar Sigurgeirsson var ráðgefandi um þetta verkefni.

Meðal verkefna sem fengist var við voru þessi:

  • Markvisst samstarf leik- og grunnskóladeilda.
  • Læsi og lestrarstefna skólans, samfella milli  skólastiganna, lesskilningur og ritun.
  • Námsumhverfi, sveigjanleiki, teymisvinna, flæði milli deilda og aldurshópa.
  • Val, smiðjur og áhugasviðsverkefni.
  • Útinám.

Verkefnið var formlega sett af stað með starfsdegi 4. júní. Stuðst var við þetta efni: