Þetta eru spilin sem nemendur prófa í tímanum 21. nóvember:

Þetta eru spilin sem við reynum að prófa í tímanum 21. nóvember (sjá listann hér fyrir neðan). Verkefni ykkar er að glöggva ykkur á því á hvaða færni hvert spil reynir. Í lok tímans munum við gera tilraun til að raða spilunum í forgangsröð eða flokka þau, t.d. í spil sem nemendur læra mikið af eða þjálfa margvíslega hæfni og spil sem ekki gera miklar kröfur og byggjast einkum á heppni. Þið sem ekki eruð með okkur á staðnum getið reynt að leysa verkefnið með hliðsjón af kynningunum á hverju spili og þá er miðað við að þið skoðið a.m.k. fimm spil hver. Skilið niðurstöðum ykkar í námsmöppuna og á Facebook.

Battle Sheep
Spilið reynir á útsjónarsemi.

Dixit
Spilið reynir á frásagnargáfu og útsjónarsemi

HeckMeck

Kingdomino

Partners
Spilið reynir á útsjónarsemi og samvinnu.

Sleeping Queens

Spottington

  • Myndskeið þar sem spilið er útskýrt, sjá hér: https://www.spilavinir.is/vara/spottington/

Timeline
Spilið reynir á söguþekkingu,

  • Myndskeið þar sem spilið er útskýrt, sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=96DfDYrb4po 

Ubongo
Reynir á rýmisgreind og skerpu.