Spurningar fyrir uppgjörsfund um innleiðingu teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla:
- Hver er staða teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla?
- Hvað hefur tekist best / Hvað eruð þið einkum ánægð með?
- Viðhorf kennara, annars starfsfólks, nemenda, foreldra?
- Hverjir hafa reynst helstu kostir teymiskennslunnar?
- Hverjar hafa verið helstu hindranir, áskoranirnar?
- Hvað má helst betur fara? Hvað vantar? Bjargir?
- Hver eru helstu sóknarfærin?
- Teymiskennslan, samstarfið, samstarf skólanna, kennsluhættirnir, námsmatið, námsumhverfið, upplýsingatæknin
- Hvernig viljið þið sjá skólastarfið eftir tíu ár?