Teymiskennslan í Dalvíkurskóla

Spurningar fyrir uppgjörsfund um innleiðingu teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla:

  1. Hver er staða teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla?
    • Hvað hefur tekist best / Hvað eruð þið einkum ánægð með?
    • Viðhorf kennara, annars starfsfólks, nemenda, foreldra?
  2. Hverjir hafa reynst helstu kostir teymiskennslunnar?
  3. Hverjar hafa verið helstu hindranir, áskoranirnar?
  4. Hvað má helst betur fara? Hvað vantar? Bjargir?
  5. Hver eru helstu sóknarfærin?
    • Teymiskennslan, samstarfið, samstarf skólanna, kennsluhættirnir, námsmatið, námsumhverfið, upplýsingatæknin
  6. Hvernig viljið þið sjá skólastarfið eftir tíu ár?