Teymiskennsla í Öldutúnsskóla

Í Öldutúnsskóla er unnið að því að efla teymiskennsluna í skólanum. Á þessari vefsíðu eru gögn sem tengjast þessu verkefni.

Hér má finna nokkrar greinar og kvikmyndir um teymiskennslu: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/teymiskennsla_ymislegt

Starfsþróunardagur 9. janúar 2024

13.10-13.50

Ingvar Sigurgeirsson:  Hvers vegna teymiskennsla?

14.00-14.50

Nanna María Elfarsdóttir, kennari á yngsta stigi í Brekkubæjarskóla á Akranesi.  Við erum  öll  í sama  liði!

15.10-16.00

Björn Kristjánsson, Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson og Tara Brynjarsdóttir, kennarar á unglingastigi í Laugalækjarskóla: Málið, samþætt nám í íslensku og samfélagsgreinum ­­