Svör kennara við spurningunni: Ef teymiskennsla er svarið – hver er þá spurningin?

Ef teymiskennsla er svarið – hver er þá spurningin?

 • Leið að farsælu skólastarfi er …?
 • Hvernig getum við eflt kennarana?
 • Hvaða kennsluaðferð býður upp á endalausa möguleika?
 • Hvaða kennsluaðferð kemur til móts við flesta nemendur?
 • Hvernig aukum við starfsánægju?
 • Hvernig komum við í veg fyrir kulnun?
 • Hvernig skilum við styrkleikum okkar best?
 • Ég vil ekki vera einmanna í vinnunni. Hvað á ég aðgera?
 • Hver er árangursríkasta kennsluaðferðin?
 • Hvernig komum við sem best á móts við nemendur?
 • Hvernig má gera góðan skóla enn betri?
 • Er þetta einhver spurning?
 • Hvernig námum við sem bestum árangri og góðri líðan í skólastofunni?
 • Hvernig aukum við líkurnar á að þarfir nemenda fari ekki framhjá okkur?
 • Hvernig drögum við fram styrkleika og hæfileika hvers einstaklings í kennslu?

Aftur á aðalsíðu