Vinnusvæði fyrir stefnumótunarvinnu starfsmanna 19. ágúst 2020
- Á hvaða kennsluhætti og kennsluaðferðir á að leggja mesta áherslu?
- Hvernig viljið þið móta foreldrasamstarf og samskipti?
- Hvernig getum við best tryggt lýðræðislega starfshætti?
- Hvernig viljið þið móta umhverfið í skólanum? Kennslurými, ganga, útiaðstöðu, önnur rými?
- Hver eiga að vera einkunnarorð / megingildi Borgaskóla?
- Hvaða sóknarfæri sjáið þið varðandi nýtingu nærumhverfisins?
- Hvernig sjáið þið fyrir ykkur nýsköpun í skólanum?