Skólastjórar ræða starfsþróun

Dagskrá á skólastjóranámskeiði í Hveragerði föstudaginn 9. febrúar 2024

 

9.00

Anna Kristín Sigurðardóttir: Hvað segir QUINT rannsóknin um hvað sé brýnast að bæta í kennslu í skólunun okkar?

Verkefni 1: Skráið (á padlet vegg) þær leiðir sem þið teljið vænlegastar til að bæta kennslu í skólunum ykkar (með hliðsjón af niðurstöðum QUINT):

10.30/10.45

Ingvar Sigurgeirsson: Hvaða leiðir eru tiltækar og hvað segja rannsóknir og reynsla um árangur af þeim? Hvar eru sóknarfærin?

Verkefni 2: Skoðið yfirlit AKS og IS um leiðir til að bæta kennslu og veljið (a.m.k. fimm) sem þið teljið árangursríkast að nota. Leggið síðan drög að áætlun um notkun þeirra:


Greinin Effective TeacherProfessional Development, sjá þessa slóð: https://files.eric.ed.gov/fulltext/ED606741.pdf

Skýrslan Effective Teacher Professional Development, sjá á þessari slóð: https://learningpolicyinstitute.org/sites/default/files/product-files/Effective_Teacher_Professional_Development_REPORT.pdf