Þann 19. ágúst 2021 ræddu kennarar í Víkurskóla þessar spurningar í tengslum við stefnumótun fyrir skólann:
- Hvernig eigum við að þróa Uglurnar okkar?
- Hvernig eflum við teymisvinnu og þverfaglegt starf?
- Hvað getum við gert til að vinna foreldra betur á okkar band?
- Hvernig eflum við samstarf og samhug innan skólans?
- Hvernig getum við eflt nýsköpunaráhersluna í skólanum?
Sambærilegir fundir hafa verið haldnir með nemendum (skólaþing) og foreldrum. Hér má sjá niðurstöður foreldrafundarins sem haldin var 11. maí 2022.