Föstudaginn 31. mars 2023 ræddu stjórnendur skólanna í Borgarbyggð og starfsfólk skólaþjónustu aðgerðaáætlanir í kjölfar samþykktar á nýrri skólastefnu fyrir Borgarbyggð. Stefnan er hér. Það sem er gulmerkt í skjalinu eru viðbætur sem gerðar voru að óskum nýrrar fræðslunefndar.
- Almenn umræða um dagskrá og fundarefni.
- Hópvinna – blandaðir hópar: Hver hópur velur a.m.k. fimm sameiginlegar aðgerðir – aðgerðir sem snerta helst alla skólana með einhverjum hætti. Hópurinn raðar aðgerðunum í forgangsröð og gerir tillögu um tímaáætlun og ábyrgðaraðila.
Hópur 1: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Borgarbyggd_adgerdaraaetlun_1
Hópur 2: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Borgarbyggd_adgerdaaetlun_2
Hópur 3: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Borgarbyggd_adgerdaaetlun_3
Niðurstöður kynntar, sjá hér
- Hópvinna í eftirfarandi hópum:
- Leikskólastigið:
https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/borgarbyggd_skolastefna_leikskolastigid - Grunnskólastigið;
https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/borgarbyggd_skolastefna_grunnskolastigid - Skólaþjónusta og listaskóli:
https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Borgarbyggd_skolathonusta_listaskoli
Unnið með hliðstæðum hætti og í fyrstu umferð: Forgangsröðun, tímaáætlun og ábyrgð.
- Niðurstöður kynntar
Í framhaldi af ofangreindri vinnu var skipaður undirhópur til að vinna áfram með þær hugmyndir sem fram höfðu komið. Hér eru vinnusvæði hópsins: