Skólamál og skólastefna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Á þessari síður eru gögn sem tengjast mótun skólastefnu fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp.

19. nóvember var skólaþing (íbúaþing) haldið í Árnesi. Unnið var í hópum:

31. október hittist stýrihópur verkefnisins til að leggja mat á stöðu skólamála í sveitarfélaginu:

Miðvikudaginn 5. október ræddu starfsmenn Þjórsárskóla og leikskólans Leikholts um stöðu skólamála, styrkleika, sóknarfæri og framtíðarsýn: