Ritaskrá Ingvars Sigurgeirssonar

Í þessari skrá eru helstu rit sem I. S. hefur skrifað. Ekki eru tilgreindar tilraunaútgáfur námsefnis sem síðar hefur verið gefið út endurskoðað. Ekki er heldur getið ritgerða eða skýrslna sem samdar hafa verið sem hluti af formlegu námi, nema að getið er rannsóknarritgerða sem skrifaðar voru í tengslum við meistaraprófsnám. Þá er sleppt ýmsum smáskýrslum sem samdar hafa verið í tengslum við störf hjá menntamálaráðuneyti, Námsgagnastofnun, Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands. Sleppt er fjölmörgum áfangaskýrslum vegna mats og ráðgjafarverkefna sem I.S. hefur fengist við. Þá vantar í skrána erindi sem flutt voru fyrir 2001.

Verkin eru flokkuð og talin upp í þessari röð:

 1. Námsgögn fyrir grunnskóla
  2. Bækur, bæklingar og bókarkaflar
  3. Tímaritsgreinar
  4. Rannsóknaritgerðir, greinargerðir og skýrslur
  5. Fjölrit um kennslufræðileg efni
  6. Skýrslur um endurskoðun námsefnis og tilraunakennslu
  7. Dagblaðagreinar
  8. Ritdómar
  9. Nefndarálit
  10. Álitsgerðir og umsagnir
  11. Veggspjöld
  12. Dreifirit, umræðugreinar, „innanhúspappírar” og „innanhússkýrslur”
  13. Önnur verk
  14. Þýðingar
  15. Ritstjórn
  16. Vefir
  17. Erindi

Verk í hverjum flokki eru talin í tímaröð.

1. NÁMSGÖGN FYRIR GRUNNSKÓLA

Höfundur eða aðalhöfundur eftirfarandi verka:

 1. Ásamt Ólafi H. Jóhannssyni, Guðmundi Inga Leifssyni. Landnámsleikur. Námsgagnastofnun. [Hermileikur].
 2. Samskipti: Siðir, venjur, reglur, lög. Námsgagnastofnun. Námseining í samfélagsfræði:

„Úlfabörn”, nemendabók;
„Sinn er siður í landi hverju”, nemendabók.;
Til hvers eru reglur?, nemendabók;
Samskipti, kennsluleiðbeiningar;
Samskipti, vinnublöð;
Samskipti, fróðleiksmolar, 3 hefti.

(Samskiptum fylgdi hljómband og myndræma með efni eftir ýmsa höfunda, valið af I.S.) [Auk þess að skrifa þetta verk annaðist I.S. högun („layout”) þess í samvinnu við Valgeir Emilsson].

Meðhöfundur:

1980. Ásamt Ragnari Gíslasyni og, Erlu Kristjánsdóttur. Á ferð um Evrópu: Pólland. Kennsluleiðbeiningar. Ríkisútgáfa námsbóka.

1981. Ásamt Halldóru Magnúsdóttur o.fl. Með mönnum og dýrum. Námsgagnastofnun. Námseining í samfélagsfræði:

Í árdaga, nemendabók.;
Bavíanar, nemendabók;
Náttúrufólk, nemendabók;
Með mönnum og dýrum, kennsluleiðbeiningar;
Með mönnum og dýrum. Fróðleiksmolar, 5 hefti;
Með mönnum og dýrum. Skyggnuflokkur.

1981. Með Önnu Kristjánsdóttur o.fl. Árstíðirnar, Búkolluspil, Í ýmsar áttir, Undir sama þaki. Námsgagnastofnun.  [Fjögur spilaspjöld sem ætluð voru kennurum og nemendum til að auðvelda þeim að semja sín eigin námsspil til nota í ýmsum kennslugreinum].

1981. Í tilefni af ári fatlaðra 1981. Hugmyndasafn handa kennurum. Bjallan.

1982–1983. Ásamt Ragnari Gíslasyni o.fl. Landnám Íslands. Námsgagnastofnun. Námseining í samfélagsfræði:

Landnám Ísland, nemendabók [Endurútg. 1985].
Landnámsþættir.
Landnám Íslands, kennsluleiðbeiningar. [I.S. er aðalhöfundur þessa verks ásamt Ragnari. Átti útlitshugmynd að verkinu með Ragnari og vann að högun þess ásamt honum og Valgeiri Emilssyni].

1985. Ásamt Karli Rafnssyni. Orðið er laust  Um fundi og félög. Kennsluleiðbeiningar. Námsgagnastofnun.

1985. Ásamt Ingólfi Á. Jóhannessyni o.fl. Heimabyggðin. Verkefnasafn í samfélagsfræði. Námsgagnastofnun. [Efni þetta er á 33 vinnuspjöldum].

1987. Með Önnu Kristjánsdóttur o.fl. Námsspil  fylgihlutir. Árstíðirnar. Reykjavík: Námsgagnastofnun. [Fjögur spil til þjálfunar í móðurmáli, ensku og dönsku].

1987. Með Önnu Kristjánsdóttur o.fl. Námsspil  fylgihlutir. Búkolluspil. Reykjavík: Námsgagnastofnun. [Tvö spil til lestrar og móðurmálskennnslu].

1987. Með Önnu Kristjánsdóttur o.fl. Námsspil  fylgihlutir. Undir sama þaki. Reykjavík: Námsgagnastofnun. [Tvö spil til ensku og dönskukennslu]

2. BÆKUR, BÆKLINGAR OG BÓKARKAFLAR

Aðalhöfundur:

1976. „Nafnorð  fram um þrjá reiti“. Um notkun spila í kennslu. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.

1977. Handbók um samfélagsfræði handa kennurum og kennaranemum. Kennsluaðferðir: Umræður og spurningar. Kennaraháskóli Íslands.

1981. Skólastofan: Umhverfi til náms og þroska. Iðunn.

1983. „Media in curriculum development in Iceland” Í Tucher, R. N. (ritstj.) The integration of media into the curriculum. A dossier for the International Council for Educational Media (ICEM/CIME). Hefur einnig birst í Tucher, R. N. (ritstj.] (1986) The integration of media into the curriculum. Kogan Page.

1984. Drög að tillögu til þingsályktunar. Afmælisrit. Kennaraskólinn  Kennaraháskólinn. 75 ára, 1908–1983.  Kennaraháskóli Íslands.

1987. Námsefni í 50 ár. Námsgagnastofnun.

1987. „Eins konar skólaljóð. Um kennsluhætti í lesgreinum 1966–1976“. Í Þuríður J. Kristjánsdóttir o.fl. (ritstj.)  Gefið og þegið, afmælisriti til heiðurs Brodda Jóhannessyni sjötugum. Iðunn.

1987. „Kennslugagnamiðstöð á Reyðarfirði: Framtíðarsýn”. Í Gerður G. Óskarssdóttir o.fl. (ritstj.), Litríkt land  lifandi skóli. Iðunn.

1988. Kver um kennslutækni. Myndvarpar og glærugerð. Námsgagnastofnun.

1990. Stutt námskeið  strangur skóli. Leiðbeiningar um undirbúning og kennslu á stuttum námskeiðum. Endurmenntunarnefnd Háskóla Íslands, Fræðslumiðstöð iðnaðarins.

1995. Í samvinnu við nemendur við Kennaraháskóla Íslands. Leikjabankinn. Bóksala Nemendafélags Kennaraháskóla Íslands.

1996. Listin að spyrja. Handbók fyrir kennara. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1996. Að mörgu er að hyggja. Handbók um undirbúning kennslu. Bóksala Nemendafélags Kennaraháskóla Íslands.

1996. Myndvarpakverið. Handbók fyrir kennara. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1998. Litróf kennsluaðferðanna. Handbók fyrir kennara. Bóksala kennaranema. [Tilraunaútgáfa]

1999. Litróf kennsluaðferðanna. Handbók fyrir kennara. Æskan.

1999. Að mörgu er að hyggja. Handbók um undirbúning kennslu. [3. útgáfa]. Æskan.

1999. Námsmat byggt á traustum heimildum … Í Helgi Skúli Kjartansson, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Kristín Indriðadóttir og Ólafur J. Proppé,  Steinar í vörðu, til heiðurs Þuríði J. Kristjánsdóttur sjötugri (bls.147–169). Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

2004. „Markmiðið var ekki afnema söguna, heldur lífga hana við.“ Dr. Wolfgang Edelstein fyrrverandi ráðgjafi menntamálaráðuneytisins. Í  Börkur Hansen, Jóhanna Einarsdóttir og Ólafur H. Jóhannsson (ritstj), Brautryðjendur í uppeldis og menntamálum (bls. 161–182). Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

2010. Providing students with uninterrupted learning experiences: A success story from Iceland. Í Honigsfeld, A. og Cohan, A. (ritstj.), Breaking the mould of school instruction and organization: Innovative and successful practices for the 21st century (bls. 257–263). Rowman & Littlefield.

2010. Leikjabanki. Í Gígja Gunnarsdóttir (ritstjóri), Virkni í skólastarfi: Handbók um hreyfingu fyrir grunnskóla (bls. 119–130). Lýðheilsustöð.

2012. Stutt námskeið: Strangur skóli [endurskoðuð útgáfa]. Skólastofan slf – Rannsóknir og ráðgjöf.

2013. Litróf kennsluaðferðanna: Handbók fyrir kennara og kennaraefni (2. útgáfa, endurskoðuð). IÐNÚ.

2014. Ásamt Amalíu Björnsdóttur, Gunnhildi Óskarsdóttur og Kristínu Jónsdóttur. (2014). VI Kennsluhættir. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls. 113–158). Háskólaútgáfan.

2016. Listin að spyrja. Handbók fyrir kennara. Sögur útgáfa.

Meðhöfundur:

1987. Ásamt Önnu Kristjánsdóttir o.fl. Námspil: Hugmyndasafn. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

2014. Ásamt Gerði G. Óskarsdóttur, Amalíu Björnsdóttur, Önnu Kristínu Sigurðardóttur, Berki Hansen, Kristínu Jónsdóttur, Rúnari Sigþórssyni og Sólveigu Jakobsdóttur. II Framkvæmd rannsóknar. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls. 17–27). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

2014. Ásamt Gerði G. Óskarsdóttur, Amalíu Björnsdóttur, Önnu Kristínu Sigurðardóttur, Berki Hansen, Kristínu Jónsdóttur, Rúnari Sigþórssyni og Sólveigu Jakobsdóttur. XII Starfshættir í grunnskólum ‒ Meginniðurstöður og umræða. Í Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri), Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar (bls. 323–347). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

3. TÍMARITSGREINAR

Aðalhöfundur:

1978. Um samþættingu. Höður: Skólamálablað, 2(2),26–30.

1981. Framhaldsskólafrumvarpið. Tillaga um miðstýrt bákn eða lýðræðislega stefnumótun. Heimili og skóli, 38(1), 4–25.

1981. Fagsammenlægning of tværfaglighed. Information om skolan i Norden, 2, 67. [Greinin er rituð á íslensku en þýdd á dönsku af Herði Bergmann].

1982 Skólastofan  Umhverfi til náms og þroska. Félagsblað Kennarasambands Íslands, aukaútgáfa, maí 1982, bls. 22–27.

1983. Hver hefur áhuga á skólamálum? Mál og menning, 44(4), 354–355.

1983. Það er líka ýmislegt að gerast hér heima  þegar vel viðrar. Mál og menning, 44(4), 386–394.

1983.  Kennslumiðstöð. FÍMK blaðið, 1(1), 26–28.

1984.  Verkefnabanki í kennslumiðstöð. Skíma. Málgagn móðurmálskennara, 7(1), 14–15.

1984.  Hvers geta hannyrðakennarar vænst af kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar? Handmennt, 2(1), 89.

1985.  Til fyrirmyndar hjá frændum okkar Dönum. Ný menntamál, 3(3), 16–19. [Um kennslumiðstöðvar í Danmörku].

1987.  Curriculum material development in a small society. Educational Media International, 24(2), 156–161.

1988. Hvað finnst þér um námsefnið? Hefur þú skoðun? Fréttabréf ’88 (útg. Námsgagnastofnun), 7(1), 6.

1993. Hvernig er íslenska kennd á miðstigi grunnskóla? Skíma. Málgagn móðurmálskennara, 16(1), 14–25.

1994. Hvernig rækir Námsgagnastofnun hlutverk sitt. Ný menntamál, 12(4), 24-30.

1996. The Use of curriculum materials in schools. EERA Bulletin, 2(1),  21–28.

1997. Hugmyndabanki um námsleiki á veraldarvefnum: Leikjavefurinn. Skíma. Málgagn móðurmálskennara, 20(2),24–26.

2002. Framtíðarsýn: Samskipan grunn og endurmenntunar. Skólavarðan, 2(8), 89.

2003. Kennaramenntun og skólaþróun. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Grein birt 2. júní. [Sjá hér pdf-afrit]

2004. Hvað er einstaklingsmiðað nám? Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Grein birt 26. nóvember. [Sjá hér pdf-afrit]

2005. Um einstaklingsmiðað nám, opinn skóla og enn fleiri hugtök … Uppeldi og menntun, 14(2), 9–32. [Sjá hér á timarit.is]

2006. Mat á skólastarfi – nokkur álitamál og úrlausnarefni. Sveitarstjórnarmál, 66(3), 27–29.

2007. Rannsókn á hegðunarvandamálum: Geta jákvæð viðhorf dregið úr hegðunarvanda? Fréttabréf ADHD SAMTAKANNA, 12-14.

2009 Hvers vegna vissi ég ekkert um Jón Þórarinsson! Hugleiðingar í tilefni af útgáfu bókarinnar Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007. Uppeldi og menntun 18(2), 25–29.

2017. Stærðfræði getur verið skemmtileg. Skólaþræðir – Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun.  http://skolathraedir.is/2017/10/08/staerdfraedi-getur-verid-skemmtileg/

2017. „Við erum öll eitt lið“ – samrekstur leik- og grunnskóla. Skólaþræðir – tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. http://skolathraedir.is/2017/12/14/vid-erum-oll-eitt-lid-samrekstur-leik-og-grunnskola/

2020. Leikir sem kennsluaðferð – vannýtt auðlind. Skólaþræðir – tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. http://skolathraedir.is/2020/02/09/leikir-sem-kennsluadferd-vannytt-audlind/

2020. „Skólinn er ekki undirbúningur fyrir lífið. Skólinn er lífið.“ Pétur Þorsteinsson og opni skólinn á Kópaskeri. Skólaþræðir – Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. https://skolathraedir.is/2020/11/19/skolinn-er-ekki-undirbuningur-fyrir-lifid-skolinn-er-lifid/

2021. „Það er alltaf þessi faglega samræða.“Innleiðing teymiskennslu í tólf grunnskólum. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. DOI: https://doi.org/10.24270/netla.202. https://netla.hi.is/greinar/2021/rynd/01

2021.„Við skoðum allt sem beðið er um …“ – Gróska í framboði á valnámskeiðum í grunnskólum. Skólaþræðir. Tímarit áhugafólks um skólaþróun. https://skolathraedir.is/2021/05/31/groska-i_valnamskeidum/

2022. Litið yfir farinn veg 25 árum eftir flutning grunnskólans frá ríki til sveitafélaga: Hverju hefur helst farið fram og hvað er brýnast að bæta? Skólaþræðir. Tímarit áhugafólks um skólaþróun. https://skolathraedir.is/2022/03/13/litid_yfir_farinn_veg/

2022. Þróun grunnskólans undir stjórn sveitarfélaga. Viðhorf reyndra grunnskólakennara. Skólaþræðir. Tímarit áhugafólks um skólaþróun. https://skolathraedir.is/2022/06/20/throun-grunnskolans-vidhorf-grunnskolakennara/

2022. Framsækið skólastarf – Vegvísar til framtíðar. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2022 – Framtíð og tilgangur menntunar: Sérrit til heiðurs Jóni Torfa Jónassyni, prófessors emeritus. DOI: https://doi.org/10.24270/serritnetla.2022.72

Með öðrum (aðalhöfundur):

1980. Ásamt Sigríði Jónsdóttir. „Þá er léttara að sættast við sitt…” Heimili og skóli, 37(1), 2–17. [Um sérdeildir fyrir hreyfihamlaða í Hlíðaskóla í Reykjavík].

2005. Ásamt Önnu Kristínu Sigurðardóttur, Berki Hansen, Guðbjörgu Aðalbergsdóttur, Hafdísi Ingvarsdóttur, Lilju M. Jónsdóttur, Ólafi H. Jóhannssyni, Rósu Eggertsdóttur og Rúnari Sigþórssyni. Ísjakinn færist ekki úr stað ef aðeins á að færa þann hluta sem sýnilegur er. Um kenningar Michael Fullan. Netla veftímarit um uppeldi og menntun. [Sjá pdf afrit hér]

2008. Ásamt Arnóri Benónýssyni, Halli Birki Reynissyni, Jóhönnu Eydísi Þórarinsdóttur og Valgerði Gunnarsdóttur. „Það kemur ekki til greina að fara til baka.“ Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. [Sjá pdf afrit hér]

2009. Ásamt Jóhönnu Karlsdóttur og Meyvant Þórólfssyni. Hvernig er námsmati í íslensku háttað í grunnskólum. Skíma 31(1), 34–38.

2010. Ásamt Ágústi Ólasyni, Birni Gunnlaugssyni, Hildi Jóhannesdóttur og Sif Vígþórsdóttur. List- og verkgreinar í öndvegi: Sagt frá þróunarverkefninu Smiðjur í Norðlingaskóla. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. [Sjá afrit: vefsafn.is]

2010.  Ásamt Svanhildi K. Sverrisdóttur og Guðlaugu Sturlaugsdóttur. Klæðskerasaumuð símenntun. Þróunarverkefni í Grunnskóla Seltjarnarness. Skólavarðan 10(5), 34–36.

2013. Ásamt Maríu Guðmundsdóttur og Bylgju Dögg Sigurgeirsdóttur. Leikur að möguleikum:Umbótastarf í Grunnskólanum á Bakkafirði. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. http://netla.hi.is/greinar/2013/alm/003.pdf

2016. Ásamt Amalíu Björnsdóttur. Heimanám í íslenskum grunnskólum. Umfang og viðhorf nemenda, foreldra og kennara til þess. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. http://netla.hi.is/greinar/2016/ryn/07_ryn_arsrit_2016.pdf

2017. Í samstarfi við starfsfólk Brúarásskóla. „Það er gott að geta valið það sem maður VILL læra“ – Um Brúna – þróunarverkefni í Brúarásskóla. Skólaþræðir – Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. http://skolathraedir.is/2016/12/27/thad-er-gott-ad-geta-valid-thad-sem-madur-vill-laera-um-bruna-throunarverkefni-i-bruarasskola/

2017. Með Ingibjörgu Kaldalóns. Er samvinna lykill að skólaþróun? Samanburður á bekkjarkennsluskólum og teymiskennsluskólum. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. http://netla.hi.is/er-samvinna-lykill-ad-skolathroun-samanburdur-a-bekkjarkennsluskolum-og-teymiskennsluskolum/

2018. Í samstarfi við Nönnu Traustadóttur, Jón B. Stefánsson, Úlfar Harra Elíasson, Sigríði Halldóru Pálsdóttur og Þorstein Kristjáns Jóhannsson. „Við lærum að hugsa út fyrir kassann.“ Um K2 – verkefnastýrt nám í Tækniskólanum. Skólaþræðir tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. http://skolathraedir.is/2018/09/20/vid-laerum-ad-hugsa-ut-fyrir-kassann-um-k2-verkefnastyrt-nam-i-taekniskolanum/

2018. Með Magnúsi Eðvaldssyni. Nemendur selja útivistarferðir – verkefni á lærdómsríku valnámskeiði í Grunnskóla Húnaþings vestra. Skólaþræðir tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. http://skolathraedir.is/2018/09/23/nemendur-selja-utivistarferdir-verkefni-a-laerdomsriku-valnamskeidi-i-grunnskola-hunathings-vestra/

2018. Með Elsu Eiríksdóttur og Ingólfi Ásgeiri Jóhannessyni. Kennsluaðferðir í 130 kennslustundum í framhaldsskólum. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2018 – Framhaldsskólinn í brennidepli. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. http://netla.hi.is/serrit/2018/framhaldskolinn_brennidepli/09.pdf  / DOI: https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.9

2020. Í samstarfi við Rósu Erlendsdóttur. Þegar nemendur leggja af mörkum til samfélagsins. Skólaþræðir. Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróunhttps://skolathraedir.is/2020/04/18/thegar-nemendur-leggja-af-morkum-til-samfelagsins/

2020. Í samstarfi við Birnu Hlín Guðjónsdóttur, Ingu Margréti Skúladóttur og fleiri kennara unglingadeildar í Grunnskólanum í Borgarnesi. Draumalandið – Hefðbundið nám á unglingastigi í Grunnskólanum í Borgarnesi brotið upp. Skólaþræðir. Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun. https://skolathraedir.is/2020/04/20/draumalandid/

Með öðrum (meðhöfundur)

2009. Meyvant Þórólfsson, Ingvar Sigurgeirsson og Jóhanna Karlsdóttir. Tilgangur námsmats: Rannsókn á stefnumörkun grunnskóla. Í Ingvar Sigurgeirsson, Heiðrún Kristjánsdóttir og Torfi Hjartarson (ritstj.). Ráðstefnurit Netlu. Föruneyti barnsins – Velferð og veruleiki. Þrettánda málþing Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2009 (Rannsóknir – Nýbreytni – Þróun). Reykjavík: Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

2011. Magnusson, K. T., Sigurgeirsson, I., Sveinsson, T. ig  Johannsson, E. Assessment of a two-year school-based physical activity intervention among 7-9-year-old children. International journal of behavioral nutrition and physical activity8(1), 1–13. https://ijbnpa.biomedcentral.com/articles/10.1186/1479-5868-8-138

2011. Meyvant Þórólfsson, Ingvar Sigurgeirsson og Jóhanna Karlsdóttir. Námsmat í náttúrufræði. Hvað má lesa úr skólanámskrám grunnskóla. Uppeldi og menntun, 20(1), 99–124.

2012. Kristjan Thor Magnusson, Hannes Hrafnkelsson, Ingvar Sigurgeirsson, Erlingur Johannsson and Thorarinn Sveinsson. Limited effects of a 2-year school-based physical activity intervention on body composition and cardiorespiratory fitness in 7-year-old children. Health Education Research (28. mars). doi:10.1093/her/cys049

2012. Bryndís Valgarðsdóttir, Reynir Hjartarson og Ingvar Sigurgeirsson. (2012). Að taka flugið: Þróunarstarf í Hlíðarskóla á Akureyri. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands [Grein birt 21. maí.] http://netla.hi.is/greinar/2012/alm/005.pdf

2022. Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Gerður G. Óskarsdóttir, Ingvar Sigurgeirsson, Sigríður Margrét Sigurðardóttir og Þorsteinn Sæberg. Grunnskólinn hjá sveitarfélögum í 25 ár: Ávinningar og áskoranir. Skólaþræðir: Tímarit Samtaka áhugafólks um skólaþróun.   https://skolathraedir.is/2022/04/19/flutningur_grunnskolans_25_ar/

4. RANNSÓKNARITGERÐIR, GREINARGERÐIR OG SKÝRSLUR

Höfundur eða aðalhöfundur:

1981. Hvernig er hægt að stuðla að þróun skólastarfs? Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.

1986. Improving Curriculum Development in Iceland through Curriculum Analysis. University of Sussex, Education Area.  [Lokaritgerð M.A. náms í uppeldis og kennslufræðum]

1987. Study on Multi Media: Myth or Reality? Námsgagnastofnun. [Skýrsla um athuganir á íslenskri kennslugagnagerð.]

1987.  Kannanir á viðhorfum nemenda, foreldra, kennara, yfirkennara og skólastjóra til þjónustu Námsgagnastofnunar. Námsgagnastofnun.

1988. Stelpur hjá strákum og strákar hjá stelpum í nokkrum íslenskum skólastofum. Stutt skýrsla byggð á vettvangsathugunum tekin saman að beiðni Sigríðar Jónsdóttur námstjóra í skólaþróunardeild menntamálaráðuneytisins. [Skýrsla um stætaskipan eftir kynferði í skólastofum.]

1988. Viðhorf kennara til nýs námsefnis. Bráðabirgðaskýrsla tekin saman að beiðni námsgagnastjóra. [Skýrsla um rannsóknarniðurstöður. Fjölfölduð á vegum Námsgagnastofnunar í 80 eintökum og dreift innan stofnunar, til námstjóra, fræðsluskrifstofa og starfsmanna innan Kennaraháskóla Íslands.]

1989. En forskningsrapport: Läroboken i det isländska klassrummet. Några anvisningar för läromedelsförfattare. Presenterat vid LFF:s konferens d. 12. mars 1989.

1989. An Icelandic research project: The schoolbook in the Icelandic classroom. Some implications for writers of curriculum materials. A lecture prepared for Läromedelsförfattarnas Förening in Sweden.

1989. Noktun námsefnis í fámennisskólum. Skýrsla tekin saman að beiðni Guðmundar Inga Leifssonar fræðslustjóra. Menntamálaráðuneytið.

1990. „Námsefni!  Þarfur þjónn eða harður húsbóndi? Hugleiðingar um rannsóknarniðurstöður.” Í Þorsteinn Sigurðsson (ritstjóri), Starfsleikninám fyrir kennara. Handbók. 3. námshluti. Kennaraháskóli Íslands.

1990. Undersøgelser af undervisningsmaterialer og deres brug i Island. Erindi flutt á Nordträff 90 (ráðstefnu norrænna höfunda fræðirita og kennslugagna) í Gautaborg 3. ágúst.

1990. Undervisningsmaterialer og læreruddannelsen  Et islandsk eksempel. Erindi flutt á Nordträff 90 (ráðstefnu norrænna höfunda fræðirita og kennslugagna) í Gautaborg 4. ágúst.

1992. The role, use and impact of curriculum materials in intermediate level Icelandic classrooms. D.Phil Thesis. The University of Sussex. https://notendur.hi.is/ingvars/namsefni/The_Role_Use%20_and_Impact.pdf

1994. Notkun námsefnis í 10–12 ára deildum grunnskóla og viðhorf kennara og nemenda til þess. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. [Sjá hér]

1994. Kennaramenntun, kennarastarf, endurmenntun og framhaldsnám fyrir kennara á Íslandi. Upplýsingar teknar saman fyrir menntamálaráðuneytið vegna Eurydice gagnagrunnsins. Menntamálaráðuneytið.

1995.  Mat á skólastarfi: Grunnskólinn í Borgarnesi. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1996. Grunnskólinn á Stokkseyri: Mat á skólastarfi. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1996. Tillögur um framtíðarskipan skólamála á Eyrarbakka og Stokkseyri. Áfangaskýrsla. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1997. Mat á starfi Barnaskólans á Eyrarbakka. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1998. Thoughts on school reform in Iceland. Umræðugrein lögð fram í tengslum við alþjóðlega málstofu, The Challenge of School Transformation: What Works, sem haldin var í Berlín 26.28. febrúar 1998. [Sjá einnig á vefslóðinni: https://notendur.hi.is/ingvars/rannsokn/schreformis.html]

1999. Mat á starfi Grunnskólans í Hveragerði. Lokaskýrsla og umbótaáætlun skólans. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

2000. Mat á starfi Valhúsaskóla skólaárið 1999–2000. Lokaskýrsla. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. [Sjá einnig á slóðinni: http://notendur.hi.is/ingvars/valhusaskoli/skyrsla.htm]

2001.  Mat á námskeiðið fyrir unga ökumenn. Lokaskýrsla. Verkefni unnið fyrir SjóváAlmennar.

2004. Skólaþróun á Héraði. Skýrsla tekin saman fyrir sveitarstjórnir AusturHéraðs, Fellahrepps, Fljótsdalshrepps og NorðurHéraðs. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. [Sjá einnig á vefslóðinni: http://notendur.hi.is/ingvar/Skyrslur/herad.htm]

2008. „ … hér hjálpast fólk að …“ Skýrsla um mat á Háskólabrúnni; frumgreinadeild Keilis, skólaárið 2007–2008. SRR – Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf.

2012. Mat  á námi og kennslu á Háskólabrúnni skólaárið 2011–2012. SRR Símenntun – rannsóknir – ráðgjöf.

2012. „Þetta er bæði gott og vont en þetta er ekki fyrir alla.“ Skýrsla um mat á innleiðingu bókhlöðu í móðurmálsnám. Verkefni unnið fyrir Skólavefinn ehf. Skólastofan slf – Rannsóknir og ráðgjöf.

2014. Tillaga að skólastefnu fyrir Langanesbyggð og Svalbarðshrepp 2014−2018 ásamt greinargerð. Skólastofan slf − rannsóknir og ráðgjöf. https://skolastofan.is/wp-content/uploads/2015/01/Skolastefna_Langanesbyggdar.pdf

2014. Greinargerð með tillögu að skólastefnu fyrir Vesturbyggð. Skólastofan slf − rannsóknir og ráðgjöf. https://skolastofan.is/wp-content/uploads/2014/11/Greinargerd_med_tillogu_ad_skolastefnu.pdf

2014. Skipan skóla í Bláskógabyggð: Tillögur og álit til skoðunar. Skólastofan slf − rannsóknir og ráðgjöf. https://skolastofan.is/wp-content/uploads/2015/02/Alitsgerd_18_mai_2014.pdf

2015. Mat á tillögum um skipan skólamála í Fjarðabyggð. Skólastofan slf − rannsóknir og ráðgjöf. http://www.fjardabyggd.is/Media/skolastofan-tillogur3.pdf

2017. Sóknarfæri í Hörðuvallaskóla Nýting kennslurýmis og teymiskennsla. Skýrsla, unnin fyrir skólann og Menntasvið Kópavogsbæjar um niðurstöður viðtala við starfsfólk. Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf. https://skolastofan.is/wp-content/uploads/2015/02/Skyrsla_Horduvallaskoli_7_17_2_2017.pdf

2019. Mat á kennsluháttum í Kópavogsskóla og ábendingar um þróun þeirra. Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf.  https://skolastofan.is/wp-content/uploads/2019/06/Sk%C3%BDrsla_K%C3%B3pavogssk%C3%B3li_loka.pdf

Með öðrum (aðalhöfundur):

1994. Með Ólafi J. Proppé. Viðhorfakönnun meðan foreldra barna í Vesturbæjarskóla. Skýrsla til foreldra: Heildarniðurstöður. Kennaraháskóli Íslands.

1994. Ásamt Ólafur H. Jóhannssyni. Niðurstöður kannana meðal þátttakenda á endurmenntunarnámskeiðum Kennaraháskóla Íslands 1990–1994. Heildarniðurstöður: Samanburður eftir árum. Kennaraháskóli Íslands, endurmenntunardeild.

1995. Ásamt Ólafi J. Proppé. Mat á þróunarverkefni: Námsmat í Vesturbæjarskóla 1992–1994. Kennaraháskóli Íslands.

1997. Ásamt Ólafi Helga Jóhannssyni. Framtíðarskipan skólahalds í Mýrdalshreppi. Áfangaskýrsla. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1997. Ásamt Ólafi Helga Jóhannssyni. Tillögur um framtíðarskipan skólahalds á Sauðárkróki. Áfangaskýrsla. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1997. Ásamt Ólafi Helga Jóhannssyni. Mat á starfi grunnskólanna á Sauðárkróki og tillögur um framtíðarskipan. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1998. (mars). Ásamt Guðrúnu Kristinsdóttur. Skólastarf í uppsveitum Árnessýslu. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1998 (maí). Ásamt Guðrúnu Kristinsdóttur. Mat á skólastarfi í uppsveitum Árnessýslu. Verkefni unnið fyrir sameiningarnefnd sveitarfélaga í uppsveitum Árnessýslu. Lokaskýrsla. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1998. Ásamt Kristínu Jónsdóttur. Mat á starfi Grunnskólans í Grindavík. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

1999. Ásamt Sólveigu Karvelsdóttir. Mat á starfi Fellaskóla. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

2000. Ásamt Guðrúnu Geirsdóttur. Námskrárfræði og skólanámskrárgerð. Skýrsla um 15 eininga nám við Endurmenntunarstofnun H.Í. ágúst 1999–2000. Endurmenntun Háskóla Íslands

2001. Ásamt Lilju M. Jónsdóttur. Skólahald undir Eyjafjöllum. [Ráðgjafarskýrsla]

2002. Ásamt Jóhönnu Þorvaldsdóttur. Skýrsla um grunnskóla í Namibíu. Unnin að beiðni Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

2002. Ásamt Guðrúnu Karlsdóttur, Helga Grímssyni og Ólafi H. Jóhannssyni. Framkvæmd kjarasamnings fyrir grunnskólakennara – Niðurstöður könnunar meðal skólastjóra og trúnaðarmanna vorið 2002. Skýrsla unnin fyrir Félag grunnskólakennara, Launanefnd sveitarfélaga og Skólastjórafélag Íslands. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

2003. Ásamt Guðrúnu Karlsdóttur. Mat á Hallormsstaðaskóla. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/hallorm.pdf

2003. Ásamt Guðrúnu Karlsdóttur. Mat á Seyðisfjarðarskóla. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.  http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/seydisfjordur.pdf

2004. Ásamt Amalíu Björnsdóttur, Berki Hansen, Elínu Thorarensen, Helgu Rut Guðmundsdóttur, Kára Jónssyni, Meyvant Þórólfssyni, Sif Einarsdóttur og Þórdísi Þórðardóttur. Námsmat við Kennaraháskóla Íslands: Úttekt á námsmati við skólann haustið 2002. Kennaraháskóli Íslands. http://www.khi.is/sidur/skyrslur/SkyrslaNamsmatKHIlokadrog04.pdf

2005. Ásamt Kristínu Björnsdóttur og Sif Vígþórsdóttur. Mat á Þjórsárskóla og hugmyndir um framtíðarskipan. Lokaskýrsla. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

2005. Ásamt stjórnendum og kennurum Melaskóla. Skýrsla um þróunarverkefni í Melaskóla: Fjölbreyttir kennsluhættir. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. [Sjá einnig á þessari slóð: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20170510113003/https://notendur.hi.is/ingvars/Skyrslur/Melaskoli_skyrsla.pdf

2005. Ásamt Birgi Edwald, Ingveldi Eiríksdóttur, Jónu Björk Jónsdóttur og Stefáni Loga Sigurþórssyni. „Hér eru allir að hjálpa öllum“ Rannsóknar og matsskýrsla um fyrsta starfsár Sunnulækjarskóla. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. [Sjá einnig á þessari slóð: http://notendur.hi.is/ingvar/Skyrslur/Sunnulaekjarskoli.pdf]

2006. Í samvinnu við starsfólk Kársnesskóla. Skýrsla um námskeið og þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennsluaðferðir og einstaklingsmiðað nám. Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands. [Sjá einnig á þessari slóð: Skolathroun/Karsnesskoli/Karsnes_150906.pdf]

2006. Í samvinnu við Kristínu Thorarensen, Maríu Pálmadóttur og stýrihóp og kennara Öldutúnsskóla. Nemandinn í forgrunni. Þróunarverkefni í Öldutúnsskóla skólaárið 2005–2006. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. [Sjá einnig á þessari slóð: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/Skolathroun/Oldutunsskoli/Oldutun.pdf]

2006. Með Ingibjörgu Kaldalóns. „Gullkista við enda regnbogans.“ Rannsókn á hegðunarvanda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005-2006. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. [Sjá einnig á þessari slóð: http://notendur.hi.is/ingvar/agi/Skyrsla_Hegdun_Lokagerd.pdf]

2007. Með Önnu Kristínu Sigurðardóttur, Helgu Alexandersdóttur, Hildi Björgu Hafstein, Stefáni Benediktssyni, Þórði Kristjánssyni og Guðrúnu Eddu Bentsdóttur. Sveigjanlegur námstími í grunnskóla: Tillögur og greinargerð starfshóps. Menntasvið Reykjavíkur.

2007. Með Arnóri Benónýssyni, Halli Birki Reynissyni, Jóhönnu Eydísi Þórarinsdóttur og Valgerði Gunnarsdóttur. Sveigjanlegt námsumhverfi. Persónubundin námsáætlun. Skýrsla um þróunarverkefni skólaárið 2006-2007. Þingeyjarsveit: Framhaldsskólinn á Laugum. [Sjá á þessari slóð: http://www.laugar.is/vefur/skrar/Lokaskyrsla07.doc]

2007. Með stjórnendum, þróunarhópi og kennurum Hamraskóla. Skýrsla um skólaþróunarverkefnið Neistann 2006–2007. SRR. Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf KHÍ. [Sjá á þessari slóð: http://notendur.hi.is/ingvar/Skolathroun/Hamraskoli/hamraskoli.pdf]

2007. Í samstarfi við stjórnendur og kennara Grandaskóla. Skýrsla um skólaþróunarverkefni 2006–2007. SRR. Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf KHÍ. [Sjá á þessari slóð: http://notendur.hi.is/ingvar/Skolathroun/Grandaskoli/grandaskoli.pdf]

2008. Í samráði við starfsfólk Ingunnar- og Norðlingaskóla. Einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla. Áfangaskýrsla um þróunarverkefnið Móðurskólar í uppbyggingu einstaklingsmiðaðs námsmats í Ingunnar- og Norðlingaskóla skólaárið 2006–2007. SRR. Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf KHÍ.

2007. Í samvinnu við kennara, þróunarhóp og stjórnendur Hrafnagilsskóla. Skýrsla um þróunarverkefni: Einstaklingsmiðað og fjölbreytt námsmat. SRR – Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf. [Sjá á þessari slóð: http://notendur.hi.is/ingvar/namsmat/throun/Hrafnagil/Hrafnagsk_FN_skyrsla.pdf]

2008. Í samráði við starfsfólk Ingunnar- og Norðlingaskóla. Einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla. Áfangaskýrsla 2 um þróunarverkefnið Móðurskólar í uppbyggingu einstaklingsmiðaðs námsmats í Ingunnar- og Norðlingaskóla skólaárið 2007–2008. SRR. Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf KHÍ. [Sjá á þessari slóð: http://notendur.hi.is/ingvar/namsmat/Modurskolar/Afangaskyrsla_2.pdf]

2008. Með Kristínu Jónsdóttur og Ólafi H. Jóhannssyni. Mat á skóla- og æskulýðsstarfi í Sveitarfélaginu Garði. SRR. Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf KHÍ.

2009. Með Arnóri Benónýssyni, Halli Birki Reynissyni, Jóhönnu Eydísi Þórarinsdóttur, Valgerði Gunnarsdóttur. Lokaskýrsla þróunarverkefnisins: Sveigjanlegt námsumhverfi Persónubundin námsáætlun. Framhaldsskólinn á Laugum.

2009. Með Ágústi Ólasyni og Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur. Námsmat – í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla 2006-2009. SRR: Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf. [Sjá á þessari slóð: http://notendur.hi.is/ingvar/namsmat/Modurskolar/lokaskyrsla_I_og_N_24_okt09.pdf]

2009. Með Ágústi Ólasyni, Sif Vígþórsdóttur. Áfangaskýrsla um þróunarverkefnið SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA. Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í 5.–10. bekk. Norðlingaskóli. [Sjá á þessari slóð: http://notendur.hi.is/ingvar/Skolathroun/Nordlingaskoli/Smidjur_i_Nordlingaskola.pdf]

2010. Með Arnóri Benónýssyni, Halli Birki Reynissyni og Rögnu Heiðbjörtu Þórisdóttur. Ný sókn í nýju umhverfi. Skýrsla um þróunarverkefni og sjálfsmat, skólaárið 2009–2010. Framhaldsskólinn á Laugum.

2010. Með Ingveldi Eiríksdóttur, Hilmari Björgvinssyni, Rögnu Björnsdóttur, Alice Petersen, Önnu Margréti Sigurðardóttur, Guðbjörgu Viðarsdóttur, Helgu Haraldsdóttur, Kristínu Konráðsdóttur, Sigmari Ólafssyni og Þórunni Ingvadóttur. Fjölbreyttir kennsluhættir í einstaklingsmiðaðri kennslu. Skýrsla um þróunarverkefni. SRR Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf

2011. Með Brynhildi Ólafsdóttur, Jóni Páli Haraldssyni og Sigríði Heiðu Bragadóttur. Mál að meta: Þróunarverkefni tíu grunnskóla um námsmat veturinn 2010-2011. Reykjavík: Skólarnir í Borgarhverfi 2. http://notendur.hi.is/ingvars/Skolathroun/Hverfi_2/Lokaskyrsla.pdf

2013. Stjórnendur og kennarar við Melaskóla í samvinnu við Ingvar Sigurgeirsson. „Melamat“ Skýrsla um þróunarverkefni um námsmat skólaárið 2012–2013. Sjá á þessari slóð: https://notendur.hi.is/ingvars/Skolathroun/Melaskoli/Melamat_afangaskyrsla_juni_2013.pdf

2013. Ingvar Sigurgeirsson, Ingveldur Eiríksdóttir, Jóhanna Thorsteinsson og Lilja M. Jónsdóttir í samstarfi við starfsfólk Grunnskólans á Þórshöfn. Jákvæð skólamenning, fjölbreyttir kennsluhættir og einstaklingsmiðað nám. Skýrsla um þróunarverkefni í Grunnskólanum á Þórshöfn 2012–2013. Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf.

2017. Með Önnu Magneu Hreinsdóttur, Ingibjörgu Ingu Guðmundsdóttur og Ragnhildi Kristínu Einarsdóttur. Saman getum við meira: Innleiðing teymiskennslu í grunnskólunum í Borgarbyggð 2016–2017. Skýrsla um þróunarverkefni. Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf. https://skolastofan.is/wp-content/uploads/2018/01/Skyrslan.pdf

2017. Með Berglindi Axelsdóttur, Björgvini Sigurbjörnssyni og Hilmari Má Arasyni. Göngum í takt Innleiðing teymiskennslu í grunnskólunum á Snæfellsnesi skólaárið 2016‒2017. Skýrsla um þróunarverkefni. Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf. https://skolastofan.is/wp-content/uploads/2016/07/Snaefellsnes_skyrsla.pdf

2017. Með Kjartani Þór Ingvarssyni og Lilju M. Jónsdóttur. Starfsumhverfi grunnskólakennara í Reykjavík. Skýrsla til skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf.

2017. Í samvinnu við kennara og stjórnendur Naustaskóla á Akureyri. (2017). Sjálfstæð vinnubrögð í opnum rýmum í Naustaskóla. https://skolastofan.is/wp-content/uploads/2018/01/Sopinn_Skyrsla_14_jun%C3%AD_2017.pdf

2019. Með Lilju M. Jónsdóttur. Starfsþróun grunnskólakennara í Reykjavík. Viðhorf skólastjórnenda. Skýrsla.  Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf.

Með öðrum (meðhöfundur):

2013. María Guðmundsdóttir og Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir í samvinnu við Ingvar Sigurgeirsson. Þegar nemendur taka ábyrgð á eigin námi … Skýrsla um þróunarverkefni í Grunnskólanum á Bakkafirði 2012–2013. Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf. [Sjá hér]

5. FJÖLRIT UM KENNSLUFRÆÐILEG EFNI

Aðalhöfundur:

1975. Nokkrir þroskaleikir. Kennaraháskóli Íslands. [2. útg. 1976, 3. útg. 1981.

1979. Handbók um samfélagsfræði handa kennurum og kennaranemum. Kennsluaðferðir: Hermileikir. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.

Sem meðhöfundur:

1976. Ásamt Erlu Kristjánsdóttur. Leikir í samfélagsfræðinámi. Kennaraháskóli Íslands. [Gefið út stytt og endurbætt 1977 og 1978.]

1977. Ásamt Erlu Kristjánsdóttur. Nokkrar hugmyndir um notkun bókarinnar Að leika og látast. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.

1978. Ásamt Erlu Kristjánsdóttur. Handbók um samfélagsfræði handa kennurum og kennaranemum. Kennsluaðferðir: Leikir  hlutverkaleikir.  Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.

1979. Ásamt Lilju M. Jónsdóttur. Nokkrar greinar, spurningar og verkefni um „opna” skólastofu. Kennaraháskóli Íslands og menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild. [Endurskoðuð útgáfa 1980].

6. SKÝRSLUR UM ENDURSKOÐUN NÁMSEFNIS OG TILRAUNAKENNSLU

Höfundur eða aðalhöfundur:

1979. Um samþættingu. Skýrsla um tilraunakennslu. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.

1980. Kjör fólks á fyrri öldum. Skýrsla um tilraunakennslu. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.

1980. A brief report on the revision of materials and teaching of social studies in Iceland. The Ministry of Education, Department of Educational Research and Development.

1982. Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbaráttan. Skýrsla um tilraunakennslu. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.

1984. Ásamt Ragnari Gíslasyni. Landnám Íslands. Tilraunakennsla, skólaárið 1982–1983. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.

Meðhöfundur:

1976. Ásamt Ólafi H. Jóhannssyni. Minnisatriði varðandi tilraunakennslu. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild.

7. DAGBLAÐAGREINAR

1981. „Á ferð um Evrópu: Pólland. Svar við gagnrýni Eiðs Guðnasonar, alþingismanns“. Morgunblaðið, 17. mars, bls. 1415.

1985 „Apinn hermir allt eftir.  Opið bréf til Sighvats Björgvinssonar, fyrrverandi ráðherra og alþingismanns“. Dagblaðið Vísir, 23. nóvember, bls. 13.

1993. „Fordómar í fræðafötum.“ Lesbók Morgunblaðsins, 15. maí, bls. 45.

1998. „Er hlutur uppeldis og kennslufræða í kennaranámi of stór?“ Morgunblaðið, 26. ágúst, bls. 22.

2001. „Kennaramenntun á tímamótum“. Morgunblaðið, 27. apríl, bls. 43.

2002. „Karlmenn í Kennaraháskólann“. Morgunblaðið, 28. maí, bls. 35.

2003„Um agavanda, stærðfræðikunnáttu og kennaramenntun“. Morgunblaðið, 4. desember, bls. 48. [Sjá einnig á slóðinni: http://notendur.hi.is/ingvar/bladagreinar/mblgreinstaeogagi.html]

2003 „Kennaraháskólinn menntar fleiri en kennara“. Morgunblaðið, 16. desember, bls. 40. [Sjá einnig á slóðinni: http://notendur.hi.is/ingvar/bladagreinar/mblgreinadrarbrautir.html]

8. RITDÓMAR

1981. „Vinnuspjöld í stærðfræði”. Í Heimili og skóli, 38(2), 81–83.

1985. „Orlofsför”. Í Ný menntamál, 3(2), 42–43.

9. NEFNDARÁLIT

1982. Ásamt Magnúsi Magnússyni o.fl. Gerð og útgáfa kennslugagna fyrir nemendur með sérþarfir. Menntamálaráðuneytið.

1983. Ásamt Magnúsi Magnússyni o.fl. Námsgögn fyrir nemendur með sérþarfir. Menntamálaráðuneytið.

1983. Ásamt Haraldi Finnssyni o.fl. Landabréfabækur og kortakennsluefni.  Námsgagnastofnun.

1984. Ásamt Valgerði Sn. Jónsdóttur o.fl. Tillögur um uppbyggingu þjónustu Fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis. Fræðsluskrifstofa Reykjanesumdæmis.

1994. Ásamt Ásgeiri Guðmundsyni og Ingibjörgu Ásgeirsdóttur. Námsefni fyrir grunnskóla yfirlit um stöðu útgáfumála. Námsgagnastofnum.

10. ÁLITSGERÐIR OG UMSAGNIR

1985. Stefnumörkun í skólamálum. Tillögur um leiðir og hugmyndir til umræðu. Skólamálaráð Kennarasambands Íslands. [Vinnuskjal. Tekið saman að beiðni Svanhildar Kaaber formanns skólamálaráðs K.Í. Þær hugmyndir sem þarna eru reifaðar voru lagðar til grundvallar aðferðum við mótun skólamálastefnu Kennarasambands Íslands.]

1987. Örfáar athugasemdir við drög að námskrá í samfélagsfræði. [Greinargerð til menntamálaráðuneytis.]

1994. Tillögur að stefnumörkun fyrir Námsgagnastofnun 1994. [Álitsgerð tekin saman fyrir námsgagnastjórn.]

1998. Continuous multidimensional assessment. An assessment framework for a new integrated school subject emphasising life skills, social education, human values, ethics, citizenship and religious education. A proposal prepared for the board of scientific advisors on the life skills, ethics, and religious science program of the Brandenburg Ministry of Education. [Kom út í Þýskalandi 2001. Begleitende Multikriteriale Leistungsbewertung. Methoden der Leisungsbewertung für LER und andere Unterrichtsfächer. Berlin: Wissenschaft und Technik Verlag.]

2001. Líklegur ávinningur fyrir skólastarf í vestanverðum uppsveitum Árnesskýslu í kjölfar hugsanlegrar sameiningar hreppanna. Yfirlit um helstu sóknarfæri. Unnið fyrir Biskubstungna, Grímsnes og Grafnings, Laugardals og Þingvallahrepp.

2001. Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi. Viðbrögð skólans við mati á skólastarfinu 1999–2000. Skýrsla tekin saman fyrir grunnskólafulltrúa á Seltjarnarnesi.

2003. Álitsgerð: Sameining grunnskólanna í Hraungerðis og Villingaholtshreppi.

2014. Skólastefna Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps. Sjá á þessari slóð: Sjá á þessari slóð http://www.langanesbyggd.is/static/files/documents/skolastefna-af-grunnskolavef-1-.pdf

2014. Skólastefna Vesturbyggðar. Sjá á þessari slóð: https://skolastofan.is/radgjof/skolastefnuverkefni/skolastefna-i-vesturbyggd

2014. Greinargerð um niðurstöður ráðgjafarverkefnis: Skólaskipan í Þingeyjarsveit. Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf.

2014. Skipan skóla í Bláskógabyggð: Tillögur og álit til skoðunar. Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf.

Með öðrum:

1999. Ásamt Ólafi H. Jóhannssyni. Kennslusfræðilegt mat á fjórum tillögum að hönnun nýs grunnskóla í Mosfellsbæ.  [Álitsgerð.]

1999. Ásamt Allyson Macdonald. Hvernig er best að koma til móts við fjölgun nemenda á grunnskólaaldri á Seltjarnarnesi? Greinargerð fyrir skólanefnd Seltjarnarneskaupstaðar. Reykjavík, Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

2001 Ásamt Birnu Sigurjónsdóttur. Úttekt á sjálfsmatsaðferðum StóruVogaskóla. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. [Verkefni unnið fyrir menntamálaráðuneytið, mats og eftirlitsdeild]

2003. Ásamt Oddnýju Eyjólfsdóttur og Meyvant Þórólfssyni. Mat á skólanámskrá Flataskóla. Fræðslu og menningarsvið Garðabæjar.

2003. Ásamt Meyvant Þórólfssyni og Oddnýju Eyjólfsdóttur. Mat á skólanámskrá Garðaskóla. Fræðslu og menningarsvið Garðabæjar.

2004. Ásamt Meyvant Þórólfssyni og Oddnýju Eyjólfsdóttur. Mat á skólanámskrá Hofstaðaskóla. Fræðslu og menningarsvið Garðabæjar.

11. VEGGSPJÖLD

1990. Námsgögn á Íslandi (Viðhorf íslenskra skólabarna). Veggspjald sett upp í boði Vísindaráðs Íslands á ársfundi Vísindaráðs og Rannsóknaráðs.

12. DREIFIRIT, UMRÆÐUGREINAR, „INNANHÚSPAPPÍRAR” OG „INNANHÚSSKÝRSLUR”

Aðalhöfundur:

1990. Minnispunktar: Hagnýt kennslufræði í kennaramenntun. Kennaraháskóli Íslands.

1990. Tillaga um inntak kennarafræða í nýrri námskrá fyrir fjögura ára kennaranám til B.Ed. prófs við Kennaraháskóla Íslands, Kennaraháskóli Íslands.

1993. Minnispunktar um kennslumiðstöð. á vegum Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands. [Tillögurgerð tekin saman fyrir rektor Kennaraháskólans]

2002. Til umræðu: Stefnumótun fyrir grunndeild. [Sjá: http://www.khi.is/sidur/grunndeild/stefnum.htm]

Með öðrum:

1989. Ásamt Önnu Kristjánsdóttur og Þóri Ólafssyni. Umsögn um skýrslu og tillögur nefndar um kennslugagnamiðstöðvar við fræðsluskrifstofur. Kennaraháskóli Íslands.

1989. Ásamt Berit Johnsen, Berki Hansen, Ólafi Proppé og Ragnhildi Bjarnadóttur. Farskóli Kennaraháskóla Íslands. Tillögur að skipulagi dreifðrar og sveigjanlegrar kennaramenntunar. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.

Ásamt Önnu Kristjánsdóttur, Berki Hansen, Gretari Marinóssyni, Gunnsteini Gíslasyni og Ólafi Proppé. Framhaldsnám við Kennaraháskóla Íslands. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.

1990. Ásamt Önnu Kristjánsdóttur, Heiðrúnu Kristjánsdóttur, Karli Jeppesen, Kristínu Steinarsdóttur, Sigurjóni Mýrdal og Þórhildi Sigurðardóttur. Framtíðaruppbygging Gagnasmiðju Kennaraháskólans. Kennaraháskóli Íslands.

1993 Ásamt Erlu Kristjánsdóttur. Tillögur um fyrirkomulag á formlegu mati á kennslu í Kennaraháskóla Íslands. Kennaraháskóli Íslands.

1994. Ásamt Baldri Hafstað og Kristínu Höllu Jónsdóttur. Tillögur um misserismat. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.

1994. Viðhorf til almenns kennaranáms. Skýrsla um niðurstöður kannana: Heildarniðurstöður án túlkana. Kennaraháskóli Íslands.

1994. Ásamt Gunnari Finnbogasyni. Endurskoðun á námi í uppeldis og kennslufræði fyrir list og verkmenntakennara á framhaldsskólastigi í Kennaraháskóla Íslands. Áfangaskýrsla: Niðurstöður viðhorfakannana. Kennaraháskóli Íslands.

1995. Ásamt Erlu Kristjánsdóttur, Guðmundi B. Kristmyndssyni og Jóni Hörðdal Jónassyni. Tillögur að nýjum spurningalistum fyrir misserismat. Kennaraháskóli Íslands.

1996. Ásamt Gunnari Finnbogasyni. Endurskoðun á námi í uppeldis og kennslufræði fyrir list og verkgreinakennara á framhaldsskólastigi í Kennaraháskóla Íslands. Helstu niðurstöður viðhorfakannana. Kennaraháskóli Íslands.

1997. Ásamt Auði Torfadóttur o.fl. Tillögur um framtíðarskipan vettvangsnáms B.Ed.skorar. Skýrsla vinnuhóps deildarráðs kennaramenntunardeildar Kennaraháskóla Íslands. Kennaraháskóli Íslands.

1999. Ásamt Ólafi Helga Jóhannsyni og Ólafi J. Proppé. Deildarskipan í Kennaraháskóla Íslands. Kennaraháskóli Íslands.

2000. Ásamt Örnu H. Jónsdóttur, Gunnari Finnbogasyni, Hafþóri B. Guðmundssyni, Hrefnu Sigurjónsdóttur og Vilborgu Jóhannsdóttur. Þróun gæðakerfis fyrir kennslu við Kennaraháskóla Íslands. Kennaraháskóli Íslands.

2002. Ásamt Antoni Bjarnasyni, Brynhildi Briem, Elínu Jónu Þórsdóttur, Sigríði Pétursdóttur, Sigríði K. Stefánsdóttur og Vilborgu Jóhannsdóttur. Skipulag vettvangsnáms í grunndeild Kennaraháskóla Íslands. Kennaraháskóli Íslands.

2004. Ásamt Sólveigu Jakobsdóttur, Torfa Hjartarsyni, Þórunni Blöndal og Þuríði Jóhannsdóttur. Netla 2002–2005: Skýrsla ritstjórnar.  Kennaraháskóli Íslands. [Sjá á þessari slóð: http://notendur.hi.is/ingvar/NETLA/skyrsla.html]

2009. Ásamt Önnu Kristínu Sigurðardóttur og Guðrúnu Geirsdóttur. Fimm ára kennaranám: Tillögur starfshóps um inntak og áherslur. Áfangaskýrsla. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.

13. ÖNNUR VERK

Aðalhöfundur:

1982. Nokkur orð og hugtök er snerta sveigjanlega kennsluhætti. Kennaraháskóli Íslands. [Vinnuskjal notað á kennaranámskeiðum].

1982. Ásamt Sigríði Jónsdóttur. „Samfélagsfræði”. Í Um nám og kennslu í grunnskólum, skólaárið 198-1983. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild, bls. 70–87.

1983. „Gagnvirkt mat er forsenda þroskandi náms.” Í Nýjum menntamálum, 1(1),42–45 og 62. [Viðtal við Ólaf J. Proppé um kenningar hans um námsmat].

1985. Drög að námskrá í samfélagsfræði. Menntamálaráðuneytið, skólaþróunardeild.

1987. Spurningalykill til nota við greiningu og mat á námsefni. Námsgagnastofnun, kennslumiðstöð. [Lykill þessi er íslensk aðlögun af „The Sussex Scheme for Curriculum Analysis”).

1994. Gátlisti til að nota við mat á námsefni. Dreift af höfundi.

2002. „Endurmenntun á Hofsósi.” Í Netlu: Veftímariti um uppeldi og menntun. Birt 9. janúar [Viðtal við Önnu Kristínu Gunnarsdóttur um endurmenntunarátak á Hofsósi, sjá á þessari slóð: http://netla.khi.is/vidtol/2002/001/index.htm]

2004. „Einstaklingsmiðað nám í Grunnskólum Reykjavíkur.“ Í Netlu: Veftímariti um uppeldi og menntun. Birt 25. mars [Viðtal við Gerði G. Óskarsdóttur um stefnumörkun Reykjavíkurborgar, sjá á þessari slóð: http://netla.khi.is/vidtol/2004/001/index.htm]

2005. „Lykillinn er að ræða málin beint.“ Í Netlu: Veftímariti um uppeldi og menntun. Birt 22. janúar [Viðtal við Guðrúnu Frímannsdóttur barnaverndarmál í Reykjavík, sjá á þessari slóð: http://netla.khi.is/vidtol/2005/001/index.htm]

Meðhöfundur:

1975. Ásamt Kristínu H. Tryggvadóttur og Sigrúnu Aðalbjarnardóttur. Report to the Ford Foundation. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild. 19 bls. og viðaukar. [Skýrsla um námsferð til Kaliforniu í nóvember 1974.]

1977. Ásamt Ólafi H. Jóhannssyni o.fl. Námskrá um samfélagsfræði. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild. [I.S. skrifaði námskrána ásamt Ólafi í samráði við starfshóp um samfélagsfræði á vegum menntamálráðuneytisins, skólarannsóknadeildar.]

1982. Ásamt Sigurði Pálssyni. Fræðsla um áfengi, ávana og fíkniefni. Menntamálaráðuneytið, skólarannsókndeild. [Skýrsla um kynnisferð til Englands].

1993. Ásamt Karli Jeppesen og Kolbrúnu Hjörleifsdóttur. Kommunikation  undervisningstema år 2005. Námsgagnastofnun. Birtist einnig í: 1994. Nordiska scenarier kring undervisninger år 2000. Kommunikation och informationsteknologi i framtidens undervisning. Dataprogramgruppens rapportserie, Rapport nr. 14. Nordisk Ministerrad, Dataprogramgruppen. [Skýrsla lögð fram á ráðstefnunni „Undervisningen år 2000″ sem haldin var í Snekkertsten 1.3. nóv.]

1994. Ásamt Lindman, MarjaLiisa; Nilson, Hanne; Boesen, Jens; Nielsen, Niels Reinhart. „Synsvinkler. Scenarie om undervisning i kommunikation med brug af edb.” Í Nordiska scenarier kring undervisninger år 2000. Kommunikation och informationsteknologi i framtidens undervisning. Dataprogramgruppens rapportserie, Rapport nr. 14. Nordisk Ministerrad, Dataprogramgruppen. [Skýrsla starfshóps á ráðstefnunni „Undervisningen år 2000″ sem haldin var í Snekkertsten 1.3. nóv. 1993]

1998 og 2000. Ásamt starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Gátlisti fyrir greiningu og mat á skólanámskrá. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. [Sjá einnig á vefslóðinni: http://notendur.hi.is/ingvar/gatlisti/gatlisti2000.htm. Þessi listi hefur einnig verið þróaður áfram af starfsmönnum Háskólans á Akureyri, sjá á þessari slóð: http://notendur.hi.is/ingvar/gatlisti/gatlistiak.htm]

2000. Ásamt Lilju M. Jónsdóttur. Endurmenntunarnámskeið fyrir kennara í Namibíu í júlí 2000. Skýrsla til Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Án útgefanda.

14. ÞÝÐINGAR

1977. Ásamt Erlu Kristjánsdóttur. 1977. Að leika og látast. Höf. Barbro Malm og AnnMari Undén. Ríkisútgáfa námsbóka.

1989. Ásamt Önnu Jóelsdóttur og Thomas Fox „Eiga kennarar að fleygja kennslubókunum.” Ný menntamál, 7(1), 24–29.

15. RITSTJÓRN

1978. Ásamt Guðmundi Inga Leifssyni. Um samfélagsfræðina. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild. [Kynningarbæklingur skólarannsóknadeildar nr. 17].

1979. Ásamt Sigríði Jónsdóttur. Um samfélagsfræðina. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild. [Kynningarbæklingur skólarannsóknadeildar nr. 27].

1980. Ásamt Sigríði Jónsdóttur. Um samfélagsfræðina. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild. [Kynningarbæklingur skólarannsóknadeildar nr. 32].

1981. Ásamt Sigríði Jónsdóttur. 1981. Um samfélagsfræðina. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknadeild. [Kynningarbæklingur skólarannsóknadeildar nr. 35].

1980-1981. Ásamt Sigmari Ólafssyni o.fl. Heimili og skóli (alls þrjú hefti).

1982 Skóli fyrir öll börn. Aukaútgáfa Félagsblaðs K.Í.

1983. Ný menntamál, 2. h., 1. árg.

1998. Ásamt Erlu Kristjánsdóttur. Kennsluskrá fyrir framhaldsdeild. Háskólaárin 1998-2000. Kennaraháskóli Íslands.

2000. Ásamt Erlu Kristjánsdóttur og Auði Torfadóttur. Náms og kennsluskrá. Háskólaárið 2000-2001. Kennaraháskóli Íslands.

2001. Ásamt Elínu Jónu Þórsdóttur og Auði Torfadóttur. Náms og kennsluskrá. Háskólaárið 2001-2002. Kennaraháskóli Íslands.

2002. Ásamt Amalíu Björnsdóttur, Berki Hansen, Elínu Jónu Þórsdóttur og Heiðrúnu Kristjánsdóttur. Náms og kennsluskrá. Háskólaárið 2002-2003. Kennaraháskóli Íslands.

2002-2005 Í ritstjórn Netlu- Vettímarits Kennaraháskóla Íslands.

2006-2011 Ritstjóri Netlu – veftímarits Kennaraháskóla Íslands / Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

2009. Ásamt Heiðrúnu Kristjánsdóttur og Torfa Hjartarsyni.  Ráðstefnurit Netlu. Föruneyti barnsins – Velferð og verueiki. Þrettánda málþing Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2009 (Rannsóknir – Nýbreytni – Þróun). Reykjavík: Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sjá á þessari slóð: http://netla.khi.is/greinar/2009/007/index.asp

2010. Ásamt Freyju Hreinsdóttur, Guðnýju Guðbjörnsdóttur, Gretari L. Marinóssyn, Ólafi Proppé og Róbert Berman. Ráðstefnurit Netlu: Menntakvika Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sjá á þessari slóð: http://netla.hi.is/greinar-2010-rsg

2011. Ásamt Ingólfi Ásgeiri Jóhannessyni og Gretari L. Marinóssyni. Ráðstefnurit Netlu: Menntakvika 2011. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sjá á þessari slóð: http://netla.hi.is/arslok-2011

2012. Ásamt Berki Hansen og Ragnhildi Bjarnadóttur. Kennaramenntun í mótun. Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. http://netla.hi.is/greinaflokkur-um-kennaramenntun

2016- Í ritstjórn Skólaþráða – Tímarits Samtaka áhugafólks um skólaþróun.

2019. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2019 – Menntakvika 2019. http://netla.hi.is/?page_id=4934

2023. Ásamt Þuríði Jónu Jóhannsdóttur (ritstjórar). (2023). Þau skiptu máli: Sögur grunnskólakennara. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2023. https://netla.hi.is/serrit-thau-skiptu-mali-sogur-grunnskolakennara/

16. VEFIR

I.S. hefur lagt grunn að og haft umsjón með eftirtöldum vefjum:

1998-2005. Vefsetur Samtaka fámennra skóla:  http://www.ismennt.is/vefir/sfs/

2002- Kennsluaðferðavefurinn: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/kennsluadferdir/index.htm

2003- Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms:  http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namskeid/fraedslumidstod/vefur/index.htm

2005- Samskipti og hegðun barna og unglinga:  http://starfsfolk.khi.is/ingvar/agi/

2006- Vefur Samtaka áhugafólks um skólaþróun: www.skolathroun.is / www.skólaþróun.is

Aðalhöfundur:

 1. Í samvinnu við Ingólf Á. Jóhannesson og Rúnar Sigþórsson. Vefprestur: Menntun í dreifbýli. Vefur með erindum sem flutt voru á ráðstefnunni Menntun í dreifbýli sem fram fór í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði 28. apríl 2001.

Með öðrum (aðalhöfundur)

1996, Leikjavefurinn: www.leikjavefurinn.is

Meðhöfundur:

2003 Ásamt Þóru Björk Jónsdóttur (aðalhöfundur), Rúnari Sigþórsson, Sif Vígþórsdóttur og Söru Valdimarsdóttur. Samkennsla árganga. Sjá slóðina: http://skolar.skagafjordur.is/sfs/

17. ERINDI OG ÁVÖRP

Skrá vantar að mestu yfir erindi flutt fyrir 2001.

1999. Agavandi í skólum. Hvað vitum við? Ávarp flutt á fundi fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins 22.2. 1999. [Sjá á vefslóðinni: http://www.ismennt.is/vefir/fjarnogk/agavandi/agavandi.html]

2001. Nokkur álitamál um mat á skólastarfi. Opinn fyrirlestur fluttur í boði Háskólans á Akureyri 11. maí.

2002. Litróf kennsluaðferðanna. Álitamál og ábendingar. Opnir fyrirlestrar fluttir í boði framhaldsskólanna á Norðurlandi: Við Framhaldsskólann að Laugum 26. febrúar, við Menntaskólann á Akureyri 27. febrúar og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki 28. febrúar.

2002. Kennsluaðferðir í grunnskólum. Staða og stefnur. Opinn fyrirlestur fluttur í Snæfellsbæ fyrir kennara á norðanverðu Snæfellsnesi 25. október.

2003. Kennaranám og skóli framtíðar. Erindi flutt á ráðstefnunni Skóli á nýrri öld13. febrúar.

2003. Þróun kennsluhátta. Fjölbreyttar kennsluaðferðir. Opinn fyrirlestur fluttur í boði Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar 12. mars.

2004. Nokkur álitamál um sameiningu skóla og breytingar á skólaskipan. Erindi flutt á ársþingi Grunns, sambands fræðslu og skólaskrifstofa, á Ísafirði 15. maí.

2004. Birthday address for Dr. Wolfgang Edelstein on the occasion of his 75th birthday at Max Planck Institute for Human Development on the eve of the birthday, June 14. [Sjá á þessari vefslóð: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/fyrirlestrar/WolfgangEdelstein75.html]

2006. Hvað er einstaklingsmiðað nám. Erindi flutt á ráðstefnu Félags stuðningsfulltrúa í Rimaskóla í Reykjavík 7. október.

2005. Barnið í brennidepli – einstaklingsmiðað skólastarf og jafnrétti til náms. Klisjur eða raunveruleiki? Stutt erindi flutt á 3. þingi Kennarasambands Íslands sem haldið var á Grand Hótel í Reykjavík 15. mars.

2006. Hvað er einstaklingsmiðað nám? Erindi flutt á foreldrakvöldi Heimilis og skóla í Kennaraháskóla Íslands 14. febrúar

2006. Mat á skólastarfi: Álitamál og úrlausnarefni. Erindi flutt á Málstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga með rannsakendum skólamála sem haldin var í Öskju 6. mars 2006.

2006. Fræ í frjósömum jarðvegi? Vangaveltur um einstaklingsmiðað nám. Erindi flutt á ráðstefnunni  „Að sá lífefldu fræi“ – ráðstefnu um einstaklingsmiðað nám sem haldin var í Brekkuskóla á Akureyri laugardaginn 22. apríl.

2006. Tilraunir með námsmat í Kennaraháskólanum. Erindi flutt á ráðstefnu Samtaka áhugafólks um skólaþróun sem haldin var í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 14. ágúst.2006. Einstaklingsmiðað nám: Hvar stöndum við? Hvað er að gerast? Hvert stefnir? Erindi flutt á málþingi Skólaskrifstofu Austurlands og Símenntunarstofnunar  sem haldið var í Grunnskólanum á Egilsstöðum 15. ágúst.

2006. Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla. Erindi flutt á foreldrakvöldum í Kársnesskóla 11. og 12. september.

2006. „… ég er í ofvirknisathyglisbrestsæði!“ Rannsókn á hegðunarvanda í grunnskólum Reykjavíkur 2005-2006. Erindi flutt á námstefnu Skólastjórafélags Íslands á Selfossi 14. október.

2006. Virðing eða vantrú: Um viðhorf til nemenda með hegðunarraskanir. Rannsókn á hegðunarvanda í grunnskólum Reykjavíkur. Erindi flutt á málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands 21. október.

2006. „Gullkista við enda regnbogans“ Sagt frá rannsókn á viðhorfum starfsfólks grunnskóla til nemenda sem eiga við hegðunarerfiðleika að stríða. Erindi flutt á opnum fundi SAMFOKS í Laugalækjarskóla 30. nóvember.2007. Geta jákvæð viðhorf dregið úr hegðunarvanda? Erindi flutt á almennum borgarafundi á Dalvík 30. janúar 2007

2008. Dæmi um fjölbreytt námsmat. Erindi flutt í tengslum við fræðsludag leik- og grunnskóla í Mosfellsbæ í Lágafellsskóla 3. janúar.

2008. Fyrirlestur um fyrirlestra. Fyrirlestur fluttur í Háskóli Íslands 26. febrúar.

2008. Kennaramenntun á krossgötum. Spjallað við þátttakendur á 4. þingi Kennarasambands Íslands, haldið á Grand Hótel í Reykjavík, dagana 9.–11. apríl.

2008. Sveigjanlegt námsumhverfi – persónubundin námsáætlun. Um þróunarverkefni í Framhaldsskólanum á Laugum. Spjall við gesti á opnum degi 24. apríl (sumardaginn fyrsta).

2008. Skólaþróun: Kyrrstaða eða gróska? Erindi flutt á ráðstefnunni Ný lög – ný tækifæri, samræða allra skólastiga á Akureyri, 26. september.

2008. “A pot of gold under the rainbow” Characteristics of Schools with Positive School Climate: A Tale from Reykjavík
Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni: Forældre som ressource i skolen í Solna í Svíþjóð, 20 september.

2008. Ásamt Kristínu Jónsdóttur og Ólafi H. Jóhannssyni. Mat á skóla- og æskulýðsstarfi í Garðinum. Erindi flutt á opnum borgarafundi í Gerðaskóla 24. október.

2009. Nemandinn á 21. öldinni: Hvað þarf hann að læra. Leitað á slóðir Wolfgangs Edelstein. Erindi flutt á ráðstefnunni Skóli – Nám – Samfélag sem haldin var í Háskóla Íslands 21. ágúst til heiðurs dr. Wolfgang Edelstein áttræðum.

2009. Hvað er einstaklingsmiðað námsmat? Erindi flutt á ráðstefnunni Námsmat – Í þágu hvers? sem haldin er í Ingunnarskóla 4. september.

2009. A Flexible Learning Environment: A Personalized Program. Lessons from a Case Study of a small Icelandic Secondary School. Erindi flutt á ráðstefnunni RETAIN – Retention in Education and Training conference í Gautaborg 22. október.

2011. Hvað einkennir góðan skólabrag? Opinn fyrirlestur haldinn fyrir Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar í Listasal Mosfellsbæjar 26. janúar.2011. Námsmat: Straumar og stefnur. Erindi flutt á fundi í Félagi stjórnenda í framhaldsskólum í Flensborgarskóla, 7. febrúar.

2011. Skólabragur sem geðrækt. Erindi flutt á ráðstefnunni Heilsueflandi skólar sem haldin var á vegum Landlæknisembættisins Grand hótel, 2. september 2011.

2011. Hvernig kenna góðir kennarar. Opinn fyrirlestur fluttur á Menntavísindasviði í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands 27. september. [Fyrirlesturinn var eitt af framlögum Kennaradeildar til afmælisársins.]

2011. Kennsluhættir í deiglu! Hvert eigum við að stefna? Erindi flutt á haustþingi Kennarafélags Suðurlands á Hvolsvelli 6. október

2011. Kennslu- og námsmatsaðferðir: Hvað gerum við? Hvað viljum við? (2011). Erindi flutt á ráðstefnunni Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi sem haldin var á vegum Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs á Menntavísindasviði Háskóla Íslands 18.–19. nóvember.

2012. Ásamt Ingibjörgu Kaldalóns. Að hvaða marki eru nemendur „fullgildir og virkir þátttakendur í skólastarfinu“? Erindi flutt á Öskudagsráðstefnu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, 22. febrúar 2012. Sjá á þessari slóð. http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3801/2281_read-29976/

2012. Ásamt Önnu Kristínu Sigurðardóttur og Rúnari Sigþórssyni. Námsumhverfi, kennsla og nám í opnum rýmum og hefðbundnum skólastofum. Erindi  flutt á vorráðstefnu miðstöðvar skólaþróunar á Akureyri 28. apríl. Sjá á þessari slóð: http://www.unak.is/skolathrounarsvid/page/malstofur_2012

2012. Einstaklingsmiðað nám í orði og á borði. Erindi flutt á Menntakviku 5. október.

2012. Vaxtarsprotar í skólastarfi: Hver er staðan? Hvert eigum við að stefna? Erindi flutt á ráðstefnunni Vaxtarsprotar í skólastarfi í Lækjarskóla 9. nóvember. Sjá á þessari slóð: http://skolathroun.is/?pageid=94

Sjá um nýrri erindi á www.skolastofan.is

Síðast breytt 21.1.2024