Skip to content
  • Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf
  • Starfsmenn
  • Ráðgjöf
    • Innleiðing nýrrar aðalnámskrár
    • Önnur ráðgjafarverkefni
    • Skólastefnuverkefni
  • Fyrirlestrar
  • Þróunarverkefni
  • Námskeið
  • Útgáfa
  • Vefefni
Menu
  • Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf
  • Starfsmenn
  • Ráðgjöf
    • Innleiðing nýrrar aðalnámskrár
    • Önnur ráðgjafarverkefni
    • Skólastefnuverkefni
  • Fyrirlestrar
  • Þróunarverkefni
  • Námskeið
  • Útgáfa
  • Vefefni

Kennarar í GBF ræða samstarf við foreldra og þátttöku þeirra

  • Ingvar
  • September 14, 2021

Þann 17. september 2021 ræddu kennarar í Grunnskólanum í Borgarfirði eftirfarandi spurningar:

  1. Hvert er mat okkar á samskiptum okkar við foreldra í dag eða þátttöku þeirra í námi barnanna? Hvað er að ganga vel? Hvað má betur fara?
  2. Hverjar eru helstu áskoranir okkar ef við viljum enn bæta samskipti okkar við foreldra eða efla þátttöku þeirra?
  3. Hver eru helstu sóknarfærin? Hvaða leiðir er best eða árangursríkast að fara? Hvað getum við gert til að vinna foreldra enn betur á okkar band? Hvernig getum við aukið eða bætt þátttöku þeirra?
  4. Hvaða hugmyndir getum við prófað á þessu skólaári? Hverju getum við hrint í framkvæmd?
  5. Hvað getum við lært af öðrum skólum?
    Sjá t.d. hér: https://skolastofan.is/hvernig-eflum-vid-samstarf-vid-foreldra/
  6. Á hvað (varðandi samstarf heimila og skóla) viljið þið leggja mesta áherslu við endurskoðun menntastefnu Borgarbyggðar?

Nýlegar Færslur

Mótun skólastefnu fyrir Hrunamannahrepp

Read More »

Þingeyjarsveit – mótun skólastefnu

Read More »

Skólamál og skólastefna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Read More »

SKÓLASTOFAN SLF. :- RANNSÓKNIR OG RÁÐGJÖF, Árbraut 3a, 270 MOSFELLSBÆR NETFANG SKOLASTOFAN(HJÁ)SKOLASTOFAN.IS

  • SÍMI: +8963829

@2020 Allur réttur áskilinn