Reglur fyrir matsfundi með börnum eða unglingum
Fyrirkomulag matsfunda getur verið með ýmsu móti. Hér er dæmi um aðferð sem vel hefur gefist: Umræða fer fram í þremur til fjórum umferðum og
Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).
Fyrirkomulag matsfunda getur verið með ýmsu móti. Hér er dæmi um aðferð sem vel hefur gefist: Umræða fer fram í þremur til fjórum umferðum og
Starfseflingardagur fyrir kennara, stuðningsfulltrúa, skólaliða og annað starfsfólk skólanna á Snæfellsnesi, haldinn í Ólafsvík, föstudaginn, 8. október 2021 Dagskrá: 9.15-10.15 Inngangserindi: Ingvar Sigurgeirsson: Nám við
Ekki þarf að fara mörgum orðum um það hversu miklu máli skiptir að nemendur fái að kljást við ólíka miðla, t.d. með skapandi hætti. Í
Um áhugasviðsverkefni í Litrófi kennsluaðferðanna Nokkur dæmi um áhugasviðsverkefni nemenda í grunnskólum hér á landi Þróunarverkefni í námsveri Kópavogsskóla: Aðalheiður Halldórsdóttir, Erla Gígja
Eftirfarandi greinar birtust í Skólaþráðum: Tímariti samtaka áhugafólks um skólaþróun til heiðurs Ingvari Sigurgeirssyni, sjötugum: Anna Magnea Hreinsdóttir: Að gefa börnum og ungmennum rödd Anna Kristín
„Í Bandaríkjum Norður-Ameríku er víða löng hefð fyrir því að nemendur stundi nám á vettvangi sem þátttakendur í ýmsu starfi, t.d. tengt hjálpar- eða björgunarstörfum,
SKÓLASTOFAN SLF. :- RANNSÓKNIR OG RÁÐGJÖF, Árbraut 3a, 270 MOSFELLSBÆR NETFANG SKOLASTOFAN(HJÁ)SKOLASTOFAN.IS
@2020 Allur réttur áskilinn