Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Vefsíður kennara

Margir kennarar halda úti vefsíðum þar sem þeir miðla öðrum efni og hugmyndum. Hér verður leitast við að halda nokkrum slíkum til haga: Álfhildur Leifsdóttir

Lesa meira »

Val á miðstigi í Húsaskóla

Í Húsaskóla í Reykjavík er áhugavert þróunarverkefni í gangi. Á þessu skólaári fá nemendur í 5.-7. bekk tækifæri til þess að taka þátt í þróunarverkefni

Lesa meira »

Leikir og námspil

Bent er á þessar vefsíður: www.leikjavefurinn.is Heimasíða námskeiðsins Leikir í frístunda- og skólastarfi, sjá hér: https://skolastofan.is/namskeid/leikir-i-fristunda-og-skolastarfi/ – á þessari síðu er að finna mikið efni sem

Lesa meira »