Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Skipulagðar foreldraheimsóknir

Dæmi um skipulagðar foreldraheimsóknir er að finna í grein Lilju M. Jónsdóttur (2011) í Tímariti Heimilis og skóla: Foreldrar dvelja heilan dag í skólastofunni Foreldrar

Lesa meira »

Foreldraþing

Dæmi um foreldraþing er fundur foreldra í Austurbæjarskóla 22. febrúar 2018. Spurningarnar sem lagðar voru til grundvallar voru þessar: Hverjir eru styrkleikar skólans og hvað

Lesa meira »

Veggjakrotsaðferðir

Veggjakrotsaðferðir (e. graffiti wall, graffiti board, graffiti writing) henta sérstaklega vel til að virkja alla nemendur. Þessar aðferðir eru til í mörgum afbrigðum og þær

Lesa meira »