Innleiðing aðalnámskrár í grunnskólunum á Snæfellsnesi 2013-2014
Verkefnið, sem fékk heitið Lykill að framtíð, var sett af stað með dagskrá miðvikudaginn 25. september í Félagsheimilinu í Grundarfirði. Dagskrá. 13.00–14.15 Inngangur – innleiðing námskrárinnar og grunnþættirnir