Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Hvað gerir kennara að góðum kennara?

  ————————————————————————— Velkomin á vefsíðu námskeiðsins! Hér verða settar ýmsar upplýsingar og gögn sem snerta viðfangsefni okkar á námskeiðinu Hvað gerir kennara að góðum kennara?

Lesa meira »

Endurskoðun skólastefnu Borgarbyggðar

Fyrir fræðslunefnd Borgarbyggðar 7.9. 2022 Skólastefna Borgarbyggðar – kynning Skólastefnan (samþykkt 2022).  Skólastefnan með breytingum 2023 Tillögur um aðgerðaáætlun (stjórnendafundur 31. mars 2023)

Lesa meira »