Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Skólastefna Víkurskóla

Þann 19. ágúst 2021 ræddu kennarar í Víkurskóla þessar spurningar í tengslum við stefnumótun fyrir skólann: Hvernig eigum við að þróa Uglurnar okkar? Hvernig eflum

Lesa meira »

Málþing um teymiskennslu

Mánudaginn 7. júní hittast kennarar úr grunnskólunum á Djúpavogi og Hornafirði og bera saman bækur sínar varðandi þróun teymiskennslu og kennsluhátta. kl.13.00-14.20 Kynningar á verkefnum

Lesa meira »

Teymiskennslan í Dalvíkurskóla

Spurningar fyrir uppgjörsfund um innleiðingu teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla: Hver er staða teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla? Hvað hefur tekist best / Hvað eruð þið einkum ánægð með?

Lesa meira »