Austurbæjarskóli – framtíðarsýn skólans
Skólaárið 2017-2018 var unnið að framtíðarsýn fyrir Austurbæjarskóla í Reykjavík, auk þess að velja skólastarfinu einkunnarorð. Haldnir voru hugarflugs- og umræðufundir með nemendum, foreldrum og
Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).
Skólaárið 2017-2018 var unnið að framtíðarsýn fyrir Austurbæjarskóla í Reykjavík, auk þess að velja skólastarfinu einkunnarorð. Haldnir voru hugarflugs- og umræðufundir með nemendum, foreldrum og
Mánudaginn 7. júní hittast kennarar úr grunnskólunum á Djúpavogi og Hornafirði og bera saman bækur sínar varðandi þróun teymiskennslu og kennsluhátta. kl.13.00-14.20 Kynningar á verkefnum
Spurningar fyrir uppgjörsfund um innleiðingu teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla: Hver er staða teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla? Hvað hefur tekist best / Hvað eruð þið einkum ánægð með?
Fyrirkomulag matsfunda getur verið með ýmsu móti. Hér er dæmi um aðferð sem vel hefur gefist: Umræða fer fram í þremur til fjórum umferðum og
Starfseflingardagur fyrir kennara, stuðningsfulltrúa, skólaliða og annað starfsfólk skólanna á Snæfellsnesi, haldinn í Ólafsvík, föstudaginn, 8. október 2021 Dagskrá: 9.15-10.15 Inngangserindi: Ingvar Sigurgeirsson: Nám við
Ekki þarf að fara mörgum orðum um það hversu miklu máli skiptir að nemendur fái að kljást við ólíka miðla, t.d. með skapandi hætti. Í
SKÓLASTOFAN SLF. :- RANNSÓKNIR OG RÁÐGJÖF, Árbraut 3a, 270 MOSFELLSBÆR NETFANG SKOLASTOFAN(HJÁ)SKOLASTOFAN.IS
@2020 Allur réttur áskilinn