Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Frumlegur föstudagspóstur

Margir umsjónarkennarar hafa fyrir sið að senda foreldrum reglulegan tölvupóst með fréttum af því sem hefur verið á döfinni. Kennarar í 3. bekk Brekkubæjarskóla, skólaárið

Lesa meira »

Margir umsjónarkennarar hafa fyrir sið að senda foreldrum reglulegan tölvupóst með fréttum af því sem hefur verið á döfinni. Kennarar í 3. bekk Brekkubæjarskóla, skólaárið

Lesa meira »

Verkefni um kjarnorkuvána

Fyrir nokkrum árum gengust Samtök áhugafólks um skólaþróun fyrir ráðstefnu þar sem viðfangsefnið var hvort og hvernig eigi að fjalla í skólum um stóru málin,

Lesa meira »

Leitaraðferðir

Efni af vefsetrinu Concept to Classroom: Inquiry-based Learning galileo.org, sjá einkum hér: https://galileo.org/designing-learning/ Kennsluaðferðasafnið  

Lesa meira »

Púslaðferðin (jigsaw)

Púslaðferðin er samvinnunámsaðferð sem þróuð var af Elliot Aronson og samstarfsmönnum hans á áttunda áratug síðustu aldar. Sjá á þessari vefsíðu: Stephen Merrill: How to:

Lesa meira »