Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Málþing um teymiskennslu

Mánudaginn 7. júní hittast kennarar úr grunnskólunum á Djúpavogi og Hornafirði og bera saman bækur sínar varðandi þróun teymiskennslu og kennsluhátta. kl.13.00-14.20 Kynningar á verkefnum

Lesa meira »

Teymiskennslan í Dalvíkurskóla

Spurningar fyrir uppgjörsfund um innleiðingu teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla: Hver er staða teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla? Hvað hefur tekist best / Hvað eruð þið einkum ánægð með?

Lesa meira »

Nám við hæfi

Starfseflingardagur fyrir kennara, stuðningsfulltrúa, skólaliða og annað starfsfólk skólanna á Snæfellsnesi, haldinn í Ólafsvík, föstudaginn, 8. október 2021 Dagskrá: 9.15-10.15 Inngangserindi: Ingvar Sigurgeirsson: Nám við

Lesa meira »

Skapandi skil

Ekki þarf að fara mörgum orðum um það hversu miklu máli skiptir að nemendur fái að kljást við ólíka miðla, t.d. með skapandi hætti. Í

Lesa meira »