Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Leitaraðferðir

Efni af vefsetrinu Concept to Classroom: Inquiry-based Learning galileo.org, sjá einkum hér: https://galileo.org/designing-learning/ Kennsluaðferðasafnið  

Lesa meira »

Púslaðferðin (jigsaw)

Púslaðferðin er samvinnunámsaðferð sem þróuð var af Elliot Aronson og samstarfsmönnum hans á áttunda áratug síðustu aldar. Sjá á þessari vefsíðu: Stephen Merrill: How to:

Lesa meira »

Rökleitargátur

Rökleiktargátur (e. situational puzzles, lateral thinking games, thinking games) eru gátur sem byggjast á ákveðnum lýsingum – oft á sérkennilegum aðstæðum. Með markvissum spurningum eiga

Lesa meira »

Sagnagátur: Húsið sem hvarf

Rannsóknarlögreglumaður var sendur úr borginni til að rannsaka hús í dreifbýli. Húsið var kolbikasvart og haft var fyrir satt að þar væri geymt þýfi. Eftir

Lesa meira »