Endurskoðun skólastefnu Borgarbyggðar
Um þessar mundir er unnið að endurskoðun skólastefnu Borgarbyggðar. Skólastefnuna 2016-2020 má sjá hér
Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).
Um þessar mundir er unnið að endurskoðun skólastefnu Borgarbyggðar. Skólastefnuna 2016-2020 má sjá hér
Í tilefni af sjötugsafmæli Ingvars Sigurgeirssonar, fyrrverandi prófessors í kennslufræði við Háskóla Íslands, var efnt til greinaskrifa honum til heiðurs. Greinarnar birtust í Skólaþráðum: Tímariti
Þingið hófst kl. 9.00 miðvikudaginn 11. október 2017 en þá hittu nemendur í 10. bekk nemendur í 1.-4 bekk í aldursblönduðum hópum (10-15 í hverjum
Þann 17. september 2021 ræddu kennarar í Grunnskólanum í Borgarfirði eftirfarandi spurningar: Hvert er mat okkar á samskiptum okkar við foreldra í dag eða þátttöku
Þann 17. september 2021 ræddu kennarar í Grunnskólanum í Borgarnesi eftirfarandi spurningar: Hvert er mat okkar á samskiptum okkar við foreldra í dag eða þátttöku
Skólaárið 2015-2016 var unnið að endurskoðun skólastefnu í Stykkishólmi. Fyrri skólastefna var samþykkt 2010, en hana má finna hér. Drög að nýrri skólastefnu voru lögð
SKÓLASTOFAN SLF. :- RANNSÓKNIR OG RÁÐGJÖF, Árbraut 3a, 270 MOSFELLSBÆR NETFANG SKOLASTOFAN(HJÁ)SKOLASTOFAN.IS
@2020 Allur réttur áskilinn