Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Fjölbreyttum kennsluháttum fagnað

Málþing til heiðurs Lilju M. Jónsdóttur sjötugri haldið í húsakynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands (Skriðu og Fjöru) 24. janúar 2020 Málþingsstjóri: Eva María Jónsdóttir, kynningarstjóri Árnastofnunar

Lesa meira »

Frumlegur föstudagspóstur

Margir umsjónarkennarar hafa fyrir sið að senda foreldrum reglulegan tölvupóst með fréttum af því sem hefur verið á döfinni. Kennarar í 3. bekk Brekkubæjarskóla, skólaárið

Lesa meira »

Margir umsjónarkennarar hafa fyrir sið að senda foreldrum reglulegan tölvupóst með fréttum af því sem hefur verið á döfinni. Kennarar í 3. bekk Brekkubæjarskóla, skólaárið

Lesa meira »

Verkefni um kjarnorkuvána

Fyrir nokkrum árum gengust Samtök áhugafólks um skólaþróun fyrir ráðstefnu þar sem viðfangsefnið var hvort og hvernig eigi að fjalla í skólum um stóru málin,

Lesa meira »