Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Endurskoðun skólastefnu Borgarbyggðar

Fyrir fræðslunefnd Borgarbyggðar 7.9. 2022 Skólastefna Borgarbyggðar – kynning Skólastefnan (samþykkt 2022).  Skólastefnan með breytingum 2023 Tillögur um aðgerðaáætlun (stjórnendafundur 31. mars 2023)

Lesa meira »

Greinar og efni um áhugasviðsverkefni

Aðalheiður Halldórsdóttir, Erla Gígja Garðarsdóttir, Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir og Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir: Að móta sitt eigið nám (Um áhugasviðsnám í námsveri Kópavogs.) Halla Rún Tryggvadóttir

Lesa meira »