Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Val á miðstigi í Húsaskóla

Í Húsaskóla í Reykjavík er áhugavert þróunarverkefni í gangi. Á þessu skólaári fá nemendur í 5.-7. bekk tækifæri til þess að taka þátt í þróunarverkefni

Lesa meira »

Leikir og námspil

Bent er á þessar vefsíður: www.leikjavefurinn.is Heimasíða námskeiðsins Leikir í frístunda- og skólastarfi, sjá hér: http://skolastofan.is/namskeid/leikir-i-fristunda-og-skolastarfi/ – á þessari síðu er að finna mikið efni sem

Lesa meira »

Lilja M. Jónsdóttir

Lilja M. Jónsdóttir er lektor í kennslufræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sérsvið hennar er almenn kennslufræði og kennslufræði samfélagsgreina. Lilja var grunnskólakennari við Æfingaskóla Kennararháskóla

Lesa meira »