Starfsmenn Skólastofunnar slf veita ráðgjöf um mótun skólastefnu, þróunarstarf í skólum, námskrár- og námsefnisgerð, námskeiðahald, fræðslustarf, kennsluhætti, skipulagningu námsumhverfis og kennsluaðferðir (m.a. um einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir, samvinnunám, samkomulagsnám, samþættingu námsgreina, skapandi starf og leiki sem kennsluaðferð), námsmat, samskipti (m.a. aga og bekkjarstjórnun), foreldrasamstarf og starfsmannamál (ráðningarþjónusta).

Að ná árangri í hópvinnu

Mjög algengt er að nemendur grunnskóla fáist við hópverkefni. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að nemendur nái árangri í hópastarfi.  Til þess að aðferðin skili

Lesa meira »

Hvernig eflum við læsi?

Á þessari síðu er leitast við að taka saman yfirlit um helstu erkefni, stuðningskerfi og leiðir sem beinast að því að efla læsi, málþroska og

Lesa meira »

Hermileikir

Hermileikir (e. simulation games)  byggjast á því að leikurinn lýtur ákveðnum reglum, t.d. líkt og þeim sem hafðar eru í spilum (lúdó, matador, snáka­spil), en

Lesa meira »