Hér hefur verið tekið saman efni fyrir kennara sem vinna í opnum skólum, skólastofum eða rýmum
- Gömul bók sem er líklega enn í fullu gildi um sumt: Skólastofan – Umhverfi til náms og þroska
- Fróðlegur vefur um óhefðbundið nám: http://infed.org/
- Um Zoo School í Minnesota (skólann teiknaði Bruce Jilk, en hann var í hópi þeirra sem hannaði Ingunnarskóla í Reykjavík)
- Heimasíða skólans:http://www.district196.org/ses/
- Grein um skólann í NETLU: http://netla.hi.is/greinar/2005/002/005.htm
- Opin rými: Námstöðvar, vinnusvæði, valsvæði, vinnukrókar (e. learning centers, learning stations):
- Bandarísk vefsíða með hugmyndum um skemmtilega leskróka
- Og önnur hér: https://www.boredteachers.com/listicle/reading-corner-ideas
- Fimm leskrókar (efni af Scholastic vefnum)
- Nokkur dæmi úr skólum hér á landi
- Dæmi úr Grandaskóla (2006-2007): Stærðfræðihringekja í 1. bekk
- Dæmi úr Hamraskóla (2006–2007): Blöndun árganga í valsvæðavinnu. 2.– 5. bekkur
- Dæmi úr Kársnesskóla (2006-2007) Vinnusvæði í 7. bekk
- Fjölmargar hugmyndir um málræktarnámsstöðvar er að finna á vefsetrinu The Creative Language Class:
- Sýningar / sýnishorn (e. displays)
- Stærðfræðisýnishorn (á vefsíðunni ARTFUL MATHS)