Námskeið um teymiskennslu í Flúðaskóla 23. nóvember 2023

Dagskrá

Umsjón með námskeiðinu hafa Ingvar Sigurgeirsson og Lilja M. Jónsdóttir (sjá um þau hér). Gestakennarar verða með okkur á fjarfundum.

9.00-10.20

Ingvar Sigurgeirsson: Teymiskennsla: Hver er reynslan af innleiðingu teymiskennslu í skólum hér á landi og hvað segja rannsóknir?

10.20-10.40 – Kaffi

10.40-12.00

Lilja M. Jónsdóttir: Teymiskennslan, skólastofan, stundataflan, valsvæðavinnan o.fl. gagnlegt!

12.00-13.00 – Hádegishlé

13.00-16.00

Unnið í tveimur hópum

Kennarar og stuðningsfulltrúar á yngsta og miðstigi
Kennarar og stuðningsfulltrúar á unglingastigi

Fleiri greinar í um teymiskennslu á unglingastigi