Skólastofan býður námskeið um fjölmörg efni, m.a. um fjölbreyttar kennsluaðferðir, einstaklingsmiðað nám, námsmat, námsumhverfi, leiki sem kennsluaðferð og undirbúning og framkvæmd námskeiða!
- Námskeið um innleiðingu teymiskennslu í Flúðaskóla 23. nóvember 2023
- Námskeið á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands haustið 2022: Hvað gerir kennara að góðum kennara?
- Starfseflingardagur í skólunum á Snæfellsnesi 8. október 2021