Námskeið

Skólastofan býður námskeið um fjölmörg efni, m.a. um fjölbreyttar kennsluaðferðir, einstaklingsmiðað nám, námsmat, námsumhverfi, leiki sem kennsluaðferð og undirbúning og framkvæmd námskeiða!