Námsefni í félagsfærni

Hér er leitast við að halda til haga ábendingum um efni sem nýta má til að efla félagsfærni nemenda. Sjá nánar um sumt af þessu efni (og fleira) í skýrslu frá Embætti landlæknis (merkt * á listanum). Byggt er á ábendingum á Skólaumbótaspjallinu á Facebook. 

Í skýrslunni er einnig eftirfarandi efni nefnt: Að ná tökum á tilverunni, Að vaxa úr grasi (hvort tveggja Lions’s Quest), Erfið samskipti stúlkna, Ertu? (námsefni fyrir mið- og unglingastig), Hugarfrelsi, Klárari en þú heldur, Olweus, SMT/PBS og Spor.

Vináttta – forvarnarefni Barnaheilla.
Skýrsla með góðu yfirliti um tiltækt efni sem er fáanlegt hér á landi. Smellið á myndina

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Menntamálastofnun gefur þessa bók út.

 

 

 

 

 

 

 

 


Á ensku

PEERS
PEERS er efni sem margir hafa notað og hefur skilað góðum árangri.

 

 
 

 

 


ART, sjá þetta kynningarmyndband: