Námskeiðið skiptist í tíu meginviðfangsefni, auk lokaverkefnis. Sjá nánar hér:
1. Nafna- og kynningarleikir, hópstyrkingarleikir / hópeflileikir
2. Fræðilegt sjónarhorn: Gildi leikja í uppeldi og menntun
3. Leikjavefurinn – Leikjabankinn
4. Útileikir
5. Tölvuleikir
6. Gátur, þrautir og heilabrjótar
7. Leikræn tjáning
8. Söng- og hreyfileikir
9. Hugþroskaleikir
10. Námsspil og töfl
11. Lokadagur
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Markmið | Vinnnulag | Námsmat | Námið |
Umsjón:
Ingvar Sigurgeirsson prófessor