Markmið námskeiðsins

Meginmarkmið / hæfniviðmið námskeiðsins:

Í lok námskeiðs eiga nemendur að  

  • geta útskýrt þýðingu og uppeldisgildi góðra leikja

  • sýna þekkingu á fjölbreyttum leikjum og geti skipulagt þá með árangursríkum hætti

  • hafa öðlast þekkingu og geta nýtt sér fjölbreyttar heimildir um leiki sem nota má í uppeldi, tómstundastarfi og kennslu (handbækur, hugmyndabankar, efni á Netinu)

  • geta nýtt sér Leikjavefinn og hafi lagt af mörkum til hans

  • hafa eflt áhuga sinn á notkun leikja í uppeldis- og skólastarfi 


Leikir í frístunda- og skólastarfi

Valnámskeið í tómstunda- og félagsmálafræði


Markmið Vinnnulag Námsmat Námið Facebook

Umsjón:
Ingvar Sigurgeirsson