Á þessum síðum er leitast við að halda til haga nýtilegu efni um kennsluaðferðir. Líta má á þetta efni sem ítarefni við bókina Litróf kennsluaðferðanna (Ingvar Sigurgeirsson(2013). Reykjavík: IÐNÚ)
- Bein kennsla
- Þemanám, samþætting og verkefnamiðað nám (e. project based learning)
- Ýmis heiti eru höfð um þessa nálgun: Efniskönnun, könnunaraðferðin, hæfnimiðað nám
- Lausnaleitarnám
- Leiklist í kennslu / leikræn tjáning
- Leikir og námspil
- Leitaraðferðir
- Sagnalist
- Samfélagsþátttökunám
- Samvinnunám
- Söguaðferðin
- Umræðu- og spurnaraðferðir