Innleiðing nýrrar aðalnámskrár

Þessi síða var sett upp fyrir kennara sem unnu með starfsmönnum Skólastofunnar að innleiðingu aðalnámskrárinnar 2011/2013

Hér er að finna ýmsar vefsíður og gagnlegt efni.

Sett var upp síða á þar sem umræður gátu farið fram um verkefnið. Þessari síðu var síðar breytt og hlaut hún þá heitið Skólaumbótaspjallið

Hér er aðgangur að gögnum sem varða einstök verkefni: