Innleiðing aðalnámskrár í grunnskólunum á Snæfellsnesi 2013-2014

Verkefnið, sem fékk heitið Lykill að framtíð, var sett af stað með dagskrá miðvikudaginn 25. september í Félagsheimilinu í Grundarfirði.

Dagskrá.

13.00–14.15 Inngangur – innleiðing námskrárinnar og grunnþættirnir sex (sóknarfæri og álitamál)
14.25-15.00 Lykilhæfni (sóknarfæri og álitamál)
15.20-16.00 Hæfniviðmiðin (sóknarfæri og álitamál)
16.10-16.30/17.00 Næstu skref: Umræður um verkefnin framundan

Ráðgjafi verkefnins (Ingvar Sigurgeirsson) reifaði mál og umræður voru í hópum.

Efni sem bent var á:

Verkefninu var fram haldið miðvikudaginn 9. október en þá var fjallað um námsmat:

  • Skjásýning IS um námsmat, sjá hér.
  • Mikið efni um námsmat er að finna á Kennsluaðferðavefnum, sjá hér

—–
Grunnskólinn í Snæfellsbæ hefur sett sér námskrá í átthagafræði:

—–

Verkefninu lauk með sameignlegu málþingi, 3. júní 2014, þar sem kennarar skólanna kynntu starfið. Dæmi um verkefni sem kynnt voru: