Hvernig eflum við samstarf við foreldra?

Hér er leitast við að halda til haga nokkrum hugmyndum sem reynst hafa vel við að efla samstarf skóla og foreldra.