Hér er leitast við að halda til haga nokkrum hugmyndum sem reynst hafa vel við að efla samstarf skóla og foreldra.
- Hugarflugsfundir með foreldrum
- Skólaþing
- Morgunfundir / morgunkaffi með skólastjóra
- Að nýta sérþekkingu foreldra (starfskynningar, áhugasvið, sérþekking, saga, reynsla)
- Morgunstundir á sal
- Föstudagssamvera
- Óhefðbundin föstudagspóstur
- Nemendastýrð foreldrasamtöl
- Dæmi úr Brekkubæjarskóla
- Hér lýsir Nanna María Elfarsdóttir þessari leið í kynningarmynd sem gerð var fyrir Utís 2022: https://vimeo.com/749970540
- Dæmi úr Brekkubæjarskóla
- Menntabúðir fyrir foreldra
- Skipulagðar foreldraheimsóknir
- Foreldrar skipuleggja félagsstarf
- Sýnismöppudagar
- Opnar kennslustundir og fleiri hugmyndir
- Heimsóknir kennara á heimili nemenda
- Vel skipulagðir foreldrafundir
- Áætlanir um foreldrasamstarf