Margar góðar greinar um teymiskennslu hafa birst í Skólaþráðum, t.d. þessar:
- Björgvin Ívar Guðbrandsson, Dögg Lára Sigurgeirsdóttir, Hjalti Halldórsson og Sandra Ýr Andrésdóttir. (2018). “We have this thing called sprellifix” – Samþætting námsgreina í 9. og 10. bekk Langholtsskóla
- Erna Guðríður Kjartansdóttir, Guðlaug Elísabet Finnsdóttir og Sunna Guðmundsdóttir. (2020). Innleiðing teymiskennslu í Vesturbæjarskóla
- Ingvar Sigurgeirsson í samstarfi við starfsfólk Brúarásskóla. (2016). „Það er gott að geta valið það sem maður VILL læra“ – Um Brúna – þróunarverkefni í Brúarásskóla
- Lilja M. Jónsdóttir. (2021). FOSS: Fjölbreytt og sveigjanlegt skólastarf
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir. 2021). Fjórar meginstoðir teymiskennslu
- Sean Cassel: How to Choose a Co-teaching Model
- Grein í vefritinu Education Week: 5 Reasons Your Teaching Team May be Dysfunctional
- Team Teaching: A Brief Summary
- Marisa Kaplan: Collaborative Team Teaching: Challenges and Rewards
- Heimasíða Belbin (um hlutverk í teymum): http://www.belbin.com/
- Rannsóknir á teymiskennslu eru umfangsmiklar. Hér eru nokkur dæmi – flestar þessara greina er hægt að nálgast á netinu.
- Vefsíða um ýmsar aðferðir til að gera fundi áhrifaríkari: http://gamestorming.com/
Skólastofan slf – rannsóknir og ráðgjöf
27. 5 2020