Brot af því áhugaverðasta: Nokkrar sögur af framsæknu skólastarfi. Erindi flutt á ráðstefnunni Markviss íhlutun á öllum skólastigum – verkfæri til árangurs til heiðurs Ásthildi Bj. Snorradóttur, 28. október 2022
Hvernig get ég orðið enn betri kennari? Spjallað við kennara í Hjallastefnuskólunum, 7. október 2022
Implementing Team Teaching – Opportunities and Challenges Nordiske Læreruddannelseskonference, Thorshavn, May 4th 2022
Brot af því áhugaverðasta – fylgst með kennslu ? fimmtíu ár … Spjall við starfsfólk Salaskóla, 23. mars 2022
Hverju hefur helst farið fram og hvað er brýnast að bæta? Erindi á Skólaþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga, 21. febrúar 2022
Teymiskennsla: Hvað segja rannsóknir – hvað segja kennarar? Rætt við starfsfólk Njarðvíkurskóla 1. desember 2021
Teymiskennsla: Hvað segja rannsóknir? Hvað má læra af reynslunni? Fyrirlestur í Listaháskólanum 18. nóvember 2021.
Betur sjá augu en auga! Teymiskennsla – sóknarfæri og áskoranir. Spjall í heimsókn í Snælandsskóla 10. nóvember 2021
Nám við hæfi! Getum við gert enn betur? Fyrirlestur fyrir starfsfólk grunnskólanna á Snæfellsnesi í Ólafsvík 8. október 2021
Hvers vegna teymiskennsla? Spjall við kennara í Hörðuvallaskóla 22. september og Hvassaleitisskóla 23. september 2021
Viðhorf og þátttaka foreldra. Gögn til umræðu á fundum með kennurum í Borgarbyggð 17. september 2021
Teymiskennsla í aldursblönduðum hópum: Sóknarfæri og áskoranir: Rætt við kennara á Grenivík 24. ágúst 2021
Teymiskennsla: Sóknarfæri, áskoranir – lærdómssamfélag: Samræða við kennara í Stekkjaskóla 20. ágúst 2021
Teymiskennsla: Sóknarfæri og áskoranir: Spjall við kennara í Grundaskóla, 17. ágúst 2021
Teymiskennsla: Sóknarfæri og áskoranir. Fjarfundur með kennurum í Hrafnagilsskóla, 16. ágúst 2021
Samþætting og sjálfstæð verkefni. Rætt við kennara í Grunnskólanum á Suðureyri, 8. júní 2021
Teymiskennsla – hvers vegna? Rætt við starfsfólk Varmárskóla 28. apríl 2021
Teymiskennsla – ávinningur, sóknarfæri og áskoranir. Spjall við kennara í Öxarfjarðarskóla, 19. apríl 2021
Innleiðing teymiskennslu: Hvað vitum við? Hvers má vænta? Hvað á að varast? Erindi í fjarmenntabúðum Eyþings, 11. mars 2021
Gögn fyrir fund með kennurum í Hörðuvallaskóla 10. mars, 2021
Dagskrá fyrir kennara í Vesturbyggð 1. mars 2021
- Spjall Ingvars um einstaklingmiðað nám, sjálfstæð verkefni, val og áhugasviðsverkefni
- Spjall Lilju um hringekjur, áætlanir og fleira
- Grein Lilju í Skólaþráðum
Um skipulag hringekju og valsvæða (spjall Lilju M. Jónsdóttur við kennara í Stapaskóla 24. febrúar 2021)
Sóknarfæri í nýjum skóla … Rætt við kennara í Stapaskóla 24. febrúar 2021
Fjölbreytt kennsla – hver eru sóknarfærin? Rætt við kennara í Engjaskóla 20. og 27. janúar 2021
„Þær eru skemmtilegri tvær“ Teymiskennsla: Tækifæri og áskoranirnar? Erindi fyrir skólafólk í Suðurnesjabæ 24. nóvember 2020
Samþætting og sjálfstæð verkefni. Spjallað við kennara í Stapaskóla 6. nóvember 2020.
Teymiskennsla: Hver eru tækifærin? Hverjar eru áskoranirnar? Fyrirlestur (fyrirlestrar) fluttur fyrir kennara í Bíldudalsskóla, Engjaskóla, Fellaskóla, Lágafellsskóla, Patreksskóla, Stapaskóla og Tálknafjarðarskóla haustið 2020.
Eigum við skólastarf sem vísar veginn? Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Framúrskarandi skólaumhverfi. Fjarráðstefna, 21. september 2020.
„… teymiskennsla er þessi stanslausa samræða og lausnaleit …“ Teymiskennsla – tækifæri og áskoranir. Spjall við kennara á Dalvík, 5. júní 2020.
Nýsköpun og frumkvöðlamennt – sóknarfæri. Spjall á samstillingarfundi skólanna í norðanverðum Grafarvogi 19. febrúar 2020.
„Þær eru skemmtilegri tvær …“ Spjall við kennara í Dalskóla, 30. janúar 2020.
Samræður í skólastofunni. Erindi og dagskrá fyrir kennara í Heiðarskóla 26. nóvember 2019
„… þetta er svona good cop … bad cop …“ Teymiskennsla – tækifæri og áskoranir. Spjall við kennara í Skarðshlíðarskóla, 31. október 2019
Starfsþróun í grunnskólum Reykjavíkur: Viðhorf stjórnenda. Erindi á fundi starfsþróunarhóps Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur 31. október 2019.
„Eigum við að fara á bjarndýraveiðar?“ Hvers vegna eiga leiklist og leikir að skipa mun stærri sess í skólastarfi? Örerindi, flutt á ráðstefnu til heiðurs Ásu Helgu Ragnarsdóttur í Háskóla Íslands 25. október 2019
Með Lilju M. Jónsdóttur: Hvernig vilja skólastjórnendur efla starfþróun í grunnskólum? Málstofufyrirlestur á Menntakviku 4. október 2019
„ … Þær eru skemmtilegri tvær …“ Teymiskennsla – tækifæri og áskoranir. Spjall við kennara í Varmahlíðarskóla, 1. október 2019
„… mér finnst bara ógeðslega gott að vinna með þeim…“ Teymiskennsla – tækifæri og áskoranir
Spjall við kennara í Langholtsskóla, 24. september 2019
Brot af því besta … fyrir vinnustofur í skóla margbreytileikans.
Samræða við kennara í Laugargerðisskóla, 4. september 2019
„… ég sé að megninu til um agamálin … hann er meira skapandi …“ Teymiskennsla – tækifæri og áskoranir. Spjall við kennara í Víðistaðaskóla, 2. september 2019
Teymiskennska, samþætting og þemanám. Dagskrá fyrir kennara á Suðureyri, 20. ágúst 2019
„Þetta jafnar út dagsform …“ Eru sóknarfæri í aukinni teymiskennslu? Erindi fyrir kennara Húsaskóla 19. ágúst 2019
Leiðbeinandi kennsluhættir – teymiskennsla. Erindi fyrir kennara í Heiðarskóla í Reykjanesbæ 16. ágúst 2019
Teymiskennsla: Áskoranir og tækifæri. Dagskrá fyrir kennara í Hagaskóla 12. ágúst, 2019
Fleiri styrkleikar en veikleikar – kennsluhættir í Kópavogsskóla – erindi fyrir menntaráð Kópavogs 4. júní 2019
Hversu glöggt er gests augað. Hugleiðing eftir heimsóknir í Kópavogsskóla
Erindi fyrir starfsfólk skólans 17. maí 2019
Ingvar Sigurgeirsson og Lilja M. Jónsdóttir: Kynning fyrir skóla- og frístundaráð á niðurstöðum úttektar á starfsþróun grunnskólakennara í Reykjavík, 14. maí 2019
Skólaumbótaspjall í lok menntabúða í Húnavallaskóla, 7. apríl 2019
Ingvar Sigurgeirsson og Lilja M. Jónsdóttir
„Það verður að snúast um það sem er verið að gera inni í skólastofunum“
Kynning á helstu niðurstöðum úttektar á starfsþróun grunnskólakennara í Reykjavík fyrir Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur, 11. apríl 2019
Teymiskennsla: Möguleikar og áskoranir
Hvað má ráða af rannsóknum og reynslu?
Rætt við kennara í Brekkubæjarskóla á Akranesi 26. mars 2019
Teymiskennsla: Lykill að starfsþróun? Sóknarfæri, hindranir, áskoranir.
Erindi fyrir Skólastjórafélag Íslands, 18. mars 2019
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir. Erindi fyrir starfsfólk Selásskóla, 13. febrúar 2019
Spjall um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir – við kennara í Hamraskóla 23. janúar 2019
„… Það er oft þægilegt að fá svona tvær ólíkar útskýringar …“ Teymiskennsla: kostir, hindranir og áskoranir
Spjall við kennara í Fossvogsskóla 4. desember 2018
„… þegar ég fer of langt er hann jarðtenging …“ Teymiskennsla: kostir, hindranir og áskoranir
Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
„Jú, sjáðu, maður getur fengið meiri hjálp?“ Teymiskennsla: kostir, hindranir og áskoranir
Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Er teymiskennsla árangursrík leið í skóla án aðgreiningar?
Erindi á fræðsludegi Félags sérkennara 23. nóvember 2018
„ … þegar ég fer of langt er hann jarðtenging …“ Teymiskennslu – kostir, hindranir og áskoranir
Erindi fyrir kennara í Vestmannaeyjum – 13. nóbember 2018
„Þeir eru svo miklu betri saman en sundur!“
Kostir og gallar teymiskennslu – hvað segja rannsóknir – hvað má ráða af reynslunni hér á landi?
Erindi á námstefnu Skólastjórafélags Íslands í Reykjanesbæ – 12. október 2018
„Endalausir kostir við að kenna þeim saman“ – Innleiðing teymiskennslu í þremur grunnskólum
Erindi í málstofu á Menntakviku 12. október 2018
Reynslan af innleiðingu teymiskennslu
Rætt við kennara í Snæfellsbæ 9. október 2018
„Þeir eru svo miklu betri saman en sundur“
Kostir og gallar teymiskennslu – hvað segja rannsóknir – hvað má ráða af reynslunni hér á landi
Erindi fyrir kennara í Mosfellsbæ á starfsdegi í Lágafellsskóla 24. september 2018
Að kenna einn með með öðrum? Er teymiskennsla góður kostur?
Rætt við starfsfólk Austurbæjarskóla, 20. ágúst 2018
Reynslan af innleiðingu teymiskennslu hér á landi: Sóknarfæri og hindranir
Spjall við starfsfólk skólanna í Árborg – 17. ágúst 2018
Hvers vegna höfum við ekki séð að betur sjá augu en auga?
Spjall um innleiðingu teymiskennslu við kennara í skólunum í Húnavatnssýslunum – málþing haldið að Bifröst í Borgarfirði fimmtudaginn 16. ágúst 2018
Innleiðing teymiskennslu í þremur grunnskólun
Spjall við kennara í Grunnskólanum á Ísafirði 8. júní 2018
Á teymiskennsla erindi í framhaldsskóla?
Dagskrá fyrir kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands 28. maí 2018
Ingvar Sigurgeirsson, Helgi Grímsson og Sigrún Sveinbjörnsdóttir:
Mótun menntastefnu í Reykjavík: Raunverulegt samráð eða sýndarmennska?
Erindi flutt á málstofu á ráðstefnu Félags um menntarannsóknir í Háskóla Íslands 16. maí 2018
Teymiskennsla – sóknarfæri og hindranir! Umræða í ljósi hugmynda um skólann sem lifandi lærdómssamfélag og menntun fyrir alla
Erindi flutt á vorfundi Grunns í Keflavík, 3. maí 2018
Hvers vegna teymiskennsla?
Rætt við kennara í Hagaskóla 25. apríl 2018
Teymiskennsla – lykill að skólaþróun?
Spjall við stjórnendur í Árborg 2. mars 2018
Er teymiskennsla leið til skólaþróunar?
Spjall við kennara í þróunarteymum BMB verkefnisins á samráðsfundi á Menntavísindasviði HÍ, 28. september 2017
Teymiskennsla og samstarf kennara. Hvað segir reynslan? Hvað segja rannsóknir?
Spjall við kennara í Vogaskóla 27. september 2017
Eigum við framúrskarandi skóla?
Erindi flutt á ráðstefnunni Framúrskarandi skólaumhverfi, sem haldin var á Menntavísindasviði Háskóla Íslands 25. september 2017
Ingvar Sigurgeirsson, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson: Kennsluaðferðir í 130 kennslustundum í framhaldsskólum. Málstofuerindi flutt á ráðstefnunni Framhaldsskóli í þróun: Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum í Menntaskólanum í Hamrahlíð 22. september 2017
Helgi Grímsson og Ingvar Sigurgeirsson: Menntastefna Reykjavíkur – hvar erum við í dag?
Erindi flutt á fundi samráðshóps um mótun menntastefnu í Reykjavík haldinn í Kópavogi, 14. september 2017
Hvers vegna teymiskennsla? Hvað segir reynslan? Hvað segja rannsóknir?
Erindi flutt á fræðslufundi fyrir kennara í Ísafjarðarbæ í Grunnskólanum á Ísafirði 18. ágúst 2017
Um samæmdu prófin og PISA
Spjall við kennara og stjórnendur í Borgarbyggð að Varmalandi 11. ágúst 2017.
Fjölbreytt námsmat … hvernig verður ákvæðum námskrár um leiðsagnarmat best hrint í framkvæmd
Fyrirlestur fyrir kennara í Reykjanesbæ í Heiðarskóla 18. apríl 2017
Kennsluaðferðir framhaldsskólakennara í 130 kennslustundum og leiðir þeirra til að gera kennsluna áhugaverða
Erindi flutt á málstofu í Háskóla Íslands 4. apríl 2017. Meðflytjendur: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Elsa Eiríksdóttir og Valgerður Bjarnadóttir
Fjölbreyttar kennsluaðferðir
Erindi fyrir kennara í Reykjanesbæ 21. mars 2017
„Glöggt er gests augað“ (Hugsað upphátt um teymiskennslu (og fjölbreytta kennsluhætti) eftir heimsóknir í skólana í Borgarbyggð)
Erindi á málþingi kennara í Borgarbyggð 1. febrúar 2017
Að mörgu er að hyggja – leiðir við undirbúning kennslu
Rætt við kennara í Reykjanesbæ í Holtaskóla 17. janúar 2017
Hvað er góð kennsla?
Rætt við kennara í Reykjanesbæ í Heiðarskóla 6. desember 2016.
Ingvar Sigurgeirsson og Ingibjörg Kaldalóns: Eru sóknarfæri í þróun teymiskennslu? Samanburður á bekkjarkennslu- og teymiskennsluskólum
Erindi flutt á Menntakviku 6. október 2016
Fjölbreyttir kennsluhættir, teymiskennsla og einstaklingsmiðað (nemendamiðað) nám: Hver eru helstu sóknarfærin?
Rætt við kennara í Höfðaskóla á Skagaströnd, 28. september 2016
Hver eru helstu sóknarfærin? Hvert eigum við að stefna?
Erindi fyrir kennara á haustþingi BKNE í Brekkuskóla 16. september 2016
School Policies and Classroom Practices: A Study of Icelandic Compulsory Schools
Erindi flutt á ECER 2016 ráðstefnunni í Dyflinni 25. ágúst 2016. Meðhöfundar: Anna Kristín Sigurðardóttir og Kristín Jónsdóttir
Teymiskennsla og skólastarf: Hvað vitum við?
Erindi fyrir kennara í Borgarbyggð – flutt í Menntaskóla Borgarfjarðar 18. ágúst 2016
Teymiskennsla: Kostir – gallar – álitamál
Erindi fyrir kennara á Snæfellsnesi flutt í Grunnskólanum í Snæfellsbæ, 16. ágúst 2016
Fjölbreyttir kennsluhættir og nemendamiðað nám: Hver eru helstu sóknarfæri?
Erindi fyrir kennara í Árnesþingi, flutt í Hveragerði 10. ágúst 2016
Hvað er lykilhæfni og hvernig metum við hana?
Rætt við kennara í Langanesbyggð 9. mars 2016
Ný stefna – og hvað svo?
Rætt við kennara Suðurhlíðarskóla 3. mars 2016
Sóknarfæri í samkennslu. Rætt við kennara í Þingeyjarskóla 10. febrúar 2016
Pælt í lykilhæfni – (og hvernig við metum hana). Samræða við kennara í Hagaskóla 2. febrúar 2016
Teymiskennsla: Hvað má ráða af reynslu og rannsóknum um kosti hennar og galla? Samræða við kennara í Borgarfirði í Menntaskóla Borgarfjarðar 14. janúar 2016
Samræðan í skólastofunni – hvaða sess á hún að skipa? Spjall við kennara í Hagaskóla, 17. nóvember, 2015
Fleiri gögn um þetta efni er að finna hér.
Spjall um leiðsagnarmat (og aðrar námsmatsaðferðir í ljósi nýrrar aðalnámskrár) við kennara í Skagafirði í Varmahlíðarskóla 11. nóvember 2015
Hvað viljum við leggja mikla áherslu á lykilhæfni og hvernig metum við hana? Dagskrá fyrir kennara í Grunnskólanum í Grindavík 10. nóvember 2015
Starfshættir í grunnskólum – Niðurstöður varðandi kennsluhætti … Og hvað svo …? Erindi flutt á málstofu Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs 4. nóvember 2015
Málstofa á Menntakviku 2. október 2015:
- Ingvar Sigurgeirsson, Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir: Mikilvægi heimanáms og áherslur starfsmanna skóla
- Kristín Jónsdóttir og Amalía Björnsdóttir: Hlutdeild foreldra í heimanámi
- Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir: Heimanám frá sjónarhorni nemenda
Hvernig getum við komið vestfirskum skólum í fremstu röð?
Erindi flutt á Fjórðungsþingi Vestfirðinga 1. október 2015
Hvernig er hægt að meta lykilhæfni? Spjall við kennara í Sæmundarskóla 18. ágúst 2015
Hvers vegna opinn skóli? Rætt við kennara Hraunvallaskóla 11. ágúst 2015
Samræður – leið til að efla orðaforða. Málstofuerindi flutt á ráðstefnunni Læsi er lykill – sem haldin var á vegum Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Háskólabíói og Hagaskóla 14. ágúst 2015
Málstofa á ráðstefnunni Skólabyggingar: Tengsl hönnunar og kennsluhátta 21. maí 2015: Hvert er óskaumhverfi fyrir fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti?
Spjall við gesti frá Eistlandi 5. maí 2015: The Pros and Cons of Team Teaching
Rætt við íbúa Fjarðabyggðar um skipan skólamála og hagræðingu 22. apríl 2015
Spjall um námsmatsaðferðir – við kennara í Hagaskóla 7. apríl 2015
Hvernig er skynsamlegast að meta lykilhæfni?
Spjall við kennara í Grunnskóla Vestmannaeyja 18. mars 2015
Hvers konar námsmat styður best við nám í háskóla?
Málstofa á kennslumálaþingi 27. febrúar 2015Kennsluhættir í grunnskólum – munur eftir aldursstigum og skólum
Fyrirlestur á ráðstefnu í Ingunnarskóla 6. febrúar 2015
Dagskrá í Árskóla á Sauðárkróki 27. nóvember 2014:
Námsmat í ljósi nýrrar aðalnámskrár; álitamál og leiðir – spjall við kennara í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum 11. september 2014
Innleiðing nýrrar aðalnámskrár – fjölbreytt námsmat. Spjall við starfsmenn Grunnskóla Vestmannaeyja, 10. september 2014
Minnisstæð kennsla úr nokkrum fámennum skólum: Erindi flutt á fundi samkennsluskóla í Stórutjarnaskóla 21. ágúst 2014
Innleiðing nýrrar aðalnámskrár. Spjall við kennara í Grandaskóla, 10. júní 2014
Var það ævintýri … var það galdur? Minningar (og pælingar) byggðar á dagbók sem haldin var í Grunnskólanum á Kópaskeri í 15.‒26. febrúar 1988. Erindi flutt á málþingi Þekkingarnets Þingeyinga á Kópaskeri, 2. maí 2014
Innleiðing nýrrar aðalnámskrár. Rætt við kennara í Ártúnsskóla, 2. apríl 2014
Mat á lykilhæfni. Spjall við kennara í Laugarnesskóla, 12. mars. 2014
Nám og kennsla á 21. öld. Rætt við kennara í Menntaskóla Borgarfjarðar 11. febrúar 2014
Hvernig er skynsamlegast að meta lykilhæfni? Samræða við kennara í Heiðarskóla, 11. febrúar, 2014.
Námsmat í ljósi nýrrar aðalnámskrár; álitamál og leiðir; spjall við kennara í VMA 17. janúar 2014.
————————————————————————-