Fundir um mótun skólastefnu í Bláskógabyggð

Dagana 9.-10. apríl ræddu grunnskólanemendur, starfsfólk leik- og grunnskóla og foreldrar í Bláskógabyggð endurskoðun skólastefnu fyrir sveitarfélagið. Vinnugögn fyrir fundina og niðurstöður er að finna á þessari slóð: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/skolastefna_blaskogabyggd