Endurskoðun skólastefnu fyrir Stykkishólmsbæ

Skólaárið 2015-2016 var unnið að endurskoðun skólastefnu í Stykkishólmi. Fyrri skólastefna var samþykkt 2010, en hana má finna hér.

Drög að nýrri skólastefnu voru lögð fyrir íbúaþing 21. maí. Í kjölfar þess var gengið frá lokatillögu, sjá hér.

Á útmánuðum 2022 var þessi stefna endurskoðuð og samþykkt, sjá hér.