Um þessar mundir er unnið að því að endurskoða skólastefnu fyrir Ölfus.
- Miðvikudaginn 15. mars hittist stýrihópurinn til að vinna úr niðurstöðum íbúaþings, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Olfus_nidurstodur_ibuafundar
- Mánudaginn 6. mars: Íbúaþing, sjá niðurstöður hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/ibuafundur_adalsida_olfus
- Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 vann stýrihópur úr niðurstöðum skólaþings nemenda, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/styrihopur_30_11_2022
- Föstudaginn 18. nóvember 2022 var skólaþing í Grunnskóla Þorlákshafnar, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Skolathing_18_nov
- Miðvikudaginn 19. október 2022 hittist stýrihópur verkefnisins til að taka saman helstu niðurstöður af fundum með starfsfólkinu, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/samantekt_olfus
- Mánudaginn 3. október 2022 hittist starfsfólk leikskólans Bergheima og ræddi skólastefnuna! Sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Olfus_leikskoli
- Þriðjudaginn 27. september 2022 settist starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn í hópa til að ræða stöðu skólamála í sveitarfélaginu, styrkleika, veikleika, sóknarfæri, skólaskipan og æskilega þróun starfsins. Sjá nánar hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Olfus_adal
Dæmi um skólastefnur sveitarfélaga (sem hafa nýlega endurskoðað þær).