Efniskönnun – könnunaraðferðin (e. project based learning)

Efniskönnun – könnunaraðferðin (e. Project Based Learning)

Efniskönnun (e. project-based learning, project approach) byggist á sjálfstæðri upplýsingaleit nemenda um tiltekið efni sem þeir kynna sér til hlítar. Efniskönnun er oft framkvæmd af hópum, en getur einnig verið einstaklingsverkefni. Aðferðin hentar nemendum á öllum aldri. 

Góð heimild er bók Lilju M. Jónsdóttur Skapandi skólastarf: Handbók fyrir kennara og kennaranema um skipulagningu þemanáms

Sjá til dæmis á þessum vefjum:

  • Menningarmótsverkefnið, sem er hluti af fjölmenningarstarfi Borgarbókasafns Reykjavíkur, byggist á könnunaraðferðinni, sjá um það á þessari slóð: http://tungumalatorg.is/menningarmot/