Uncategorized

Nám við hæfi

Starfseflingardagur fyrir kennara, stuðningsfulltrúa, skólaliða og annað starfsfólk á Snæfellsnesi, haldinn í Ólafsvík, miðvikudaginn, 18. ágúst 2021   Dagskrá: 9.15-10.15 Inngangserindi: Ingvar Sigurgeirsson: Nám við hæfi! Getum við gert enn betur? 10.15-10.45 Kaffi 10.45-12.15 Vinnustofur 1,5 klst Helga Ágústsdóttir og Sigrún Jónína Baldursdóttir: Vinna með fjölbreytta nemendahópa: Hvernig komum við best til móts við fjöltyngda …

Nám við hæfi Read More »

Afmælisgreinar

Eftirfarandi afmælisgreinar hafa að undanförnu birst í Skólaþráðum: Tímariti samtaka áhugafólks um skólaþróun til heiðurs Ingvari Sigurgeirssyni, sjötugum: Anna Magnea Hreinsdóttir: Að gefa börnum og ungmennum rödd Anna Kristín Sigurðardóttir: Kennsla sem praktískt, tæknilegt eða faglegt viðfangsefni  Ásgerður Ólafsdóttir: CAT kassinn – verkfæri til að auðvelda samræður við börn og ungmenni Björn Gunnlaugsson: Spjaldtölvuskammdegið: Óljósar vangaveltur …

Afmælisgreinar Read More »

Samfélagsþjónustunám

„Í Bandaríkjum Norður-Ameríku er víða löng hefð fyrir því að nemendur stundi nám á vettvangi sem þátttakendur í ýmsu starfi, t.d. tengt hjálpar- eða björgunarstörfum, umhverfisverkefnum eða samfélagsþjónustu ýmiss konar. Nám af þessu tagi er á ensku gjarnan kennt við service learning. Gerður G. Óskarsdóttir (2004) kallar þessa aðferð á íslensku þátttöku- eða þjónustunám. Hrafnkell Tumi …

Samfélagsþjónustunám Read More »

Hvernig eflum við lestur drengja?

Mikið hefur verið skrifað um leiðir til að efla lestur drengja. Hér eru nokkur dæmi: Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, Freyja Birgisdóttir, F. og Steinunn Gestsdóttir, (2018). Tengsl lestraráhugahvatar og lesskilnings nemenda á miðstigi grunnskóla. Tímarit um uppeldi og menntun, 27(2). https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/2880 Henry, K., Lagos, A. og Berndt, F. (2012). Scholarship-in-Practice Bridging the literacy gap between boys and …

Hvernig eflum við lestur drengja? Read More »

Heimsóknir kennara í Oddeyrarskóla á heimili

Úr vorskýrslu Oddeyrarskóla 2017-2018 (sjá hér, ath. að orðalagi er ögn hnikað á nokkrum stöðum): Oddeyrarskóli leggur mikið upp úr góðu samstarfi við foreldra og viljum við fyrst og fremst leggja áherslu á gagnkvæmt traust og jákvæð samskipti við fjölskyldur nemenda okkar. Við trúum því að samábyrgð og samvinna heimila og skóla sé hornsteinn að …

Heimsóknir kennara í Oddeyrarskóla á heimili Read More »

Föstudagssamvera í Ártúnsskóla

Alla föstudaga hittast nemendur og starfsfólk Ártúnsskóla á sal, syngja saman, fræðast og nemendur setja upp skemmtidagskrár, sýna afrakstur vinnu sinnar og veittar eru viðurkenningar. Allir nemendur skólans koma fram a.m.k. tvisvar á ári á föstudagssamveru. Bekkir og árgangar skiptast á um að sjá um samveruna. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru boðnir velkomnir. Mikil ánægja …

Föstudagssamvera í Ártúnsskóla Read More »

Foreldrar skipuleggja viðburði með nemendum

Lilja M. Jónsdóttir (2011), f.v. lektor við Menntavísindasvið, gefur dæmi um þetta úr Háteigsskóla, þar sem foreldrar skiptust á að skipuleggja mánaðarlega viðburði: Á fyrsta foreldrafundi haustsins var foreldrum skipt í átta til níu hópa. Í hverjum hópi voru foreldrar tveggja til þriggja nemenda í hvorum bekk árgangsins og þurfti hver hópur að skipuleggja og …

Foreldrar skipuleggja viðburði með nemendum Read More »