Fréttir

Ráðgjöf vegna krefjandi hegðunar barna

Hér er bent á nokkra aðila sem bjóða ráðgjöf fyrir foreldra og starfsfólk skóla vegna krefjandi hegðunar barna: Agastjórnun.is Agastjórnun.is býður upp á fjölbreyttar lausnir við hegðunarvanda einstaklinga, samskiptavanda á heimilum, tilsjón sem og úrræði við skólaforðun. Agastjórnun hefur einbeitt sér að þjónustu við grunnskóla, barnaverndir og félagsþjónustu sveitarfélaga. AVC RÁÐGJÖF Azra Crnac, klínískur atferlisfræðingur,

Ráðgjöf vegna krefjandi hegðunar barna Read More »

Skólastjórar ræða starfsþróun

Dagskrá á skólastjóranámskeiði í Hveragerði föstudaginn 9. febrúar 2024   9.00 Anna Kristín Sigurðardóttir: Hvað segir QUINT rannsóknin um hvað sé brýnast að bæta í kennslu í skólunun okkar? Verkefni 1: Skráið (á padlet vegg) þær leiðir sem þið teljið vænlegastar til að bæta kennslu í skólunum ykkar (með hliðsjón af niðurstöðum QUINT): https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/hveragerdi_verkefni_1 10.30/10.45

Skólastjórar ræða starfsþróun Read More »

Leiklestur – aðferð sem má nota meira

Á flandri um netið í morgun (2.2. 2024) rakst ég á vefsíður og  greinar um leiklestur (e. reader’s theater) sem kennsluaðferð. Annars vegar var þetta kynningarefni um aðferðina fyrir kennara (sjá t.d. hér) og hins vegar vísindagreinar, m.a. þessi grein í International Journal of Educational Research eftir þrjá gríska fræðimenn, um helstu niðurstöður rannsókna á

Leiklestur – aðferð sem má nota meira Read More »

Undirbúningur að endurskoðun skólastefnu fyrir Bláskógabyggð

Heimasíða stýrihópsins Bent á ýmis gögn; Um skólastefnuverkefni Skólastefna Bláskógabyggðar 2018 Dæmi um skólastefnur sveitarfélaga Gæðaviðmið fyrir leik- og grunnskóla: Reykjavíkurborg. Skóla- og frístundasvið. (2015). Viðmið og vísbendingar fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs. Höfundur. https://reykjavik.is/sites/default/files/2_vidmid_med_tilvisunum_-_lokautgafa_0.pdf Menntamálastofnun. (2022). Gæðastarf í grunnskólum: Matsblöð með viðmiðum. Höfundur. https://mms.is/sites/mms.is/files/endurskodun_vidmida_25_november_2022.pdf  Gæðaviðmið GETAMETA fyrir leik- og grunnskóla. Gæðaviðmið Meta+Geta

Undirbúningur að endurskoðun skólastefnu fyrir Bláskógabyggð Read More »

Saman í takt: Hvernig gerum við skólabrag enn betri?

Í Lágafellskóla í Mosfellsbæ er unnið að  skólaþróunarverkefni sem beinist að því að efla skólabrag.  Gengið er út frá því að allir kennarar skólans leggi af mörkum með því að tengjast a.m.k. einu skilgreindu verkefni sem gæti orðið lóð á vogarskál betri skólabrags. Hugmyndin er að tengja verkefnið aukinni teymisvinnu eða teymiskennslu, sem og fjölbreyttum

Saman í takt: Hvernig gerum við skólabrag enn betri? Read More »

Skemmtileg hugmynd í tengslum við skólastefnu

Á fundi um aðgerðaáætlun í tengslum við nýja skólastefnu í Borgarbyggð 31. mars 2023 setti Sigfríður Björnsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar, fram áhugaverðar hugmyndir um leiðarljós og leiðir. Hún kenndi þetta við drauminn um sérstöðu Borgarbyggðar á grunni skólastefnu. Leiðarljós: Að öll börn og ungmenni í Borgarbyggð fái tækifæri með skipulögðum hætti til að upplifa og

Skemmtileg hugmynd í tengslum við skólastefnu Read More »

Skólastefna Borgarbyggðar: Undirbúningur aðgerðaáætlunar

Föstudaginn 31. mars 2023 ræddu stjórnendur skólanna í Borgarbyggð og starfsfólk skólaþjónustu aðgerðaáætlanir í kjölfar samþykktar á nýrri skólastefnu fyrir Borgarbyggð. Stefnan er hér. Það sem er gulmerkt í skjalinu eru viðbætur sem gerðar voru að óskum nýrrar fræðslunefndar. Almenn umræða um dagskrá og fundarefni. Hópvinna – blandaðir hópar: Hver hópur velur a.m.k. fimm sameiginlegar

Skólastefna Borgarbyggðar: Undirbúningur aðgerðaáætlunar Read More »

Þingeyjarsveit – mótun skólastefnu

Vinnu við skólastefnu Þingeyjarsveitar er lokið. Stefnuna má sjá hér í handriti. Stefnan verður gefin út fljótlega. Gögn um skólastefnuna: Niðurstöður íbúafunda: Ýdalir 24. apríl Skjólbrekka 25. apríl Stórutjarnaskóli 2. maí Niðurstöður starfsmannafunda: Starfsmannafundur í Reykjahlíðarskóla 24. apríl Starfsmannafundur í Stórutjarnaskóla 1. mars Starfsmannafundur í Þingeyjarskóla 2. mars Fyrri skólastefnur: Skólastefna Skútustaðahrepps (2017-2022) Skólastefna Þingeyjarsveitar

Þingeyjarsveit – mótun skólastefnu Read More »