Ingvar

Kennarar í GBF ræða samstarf við foreldra og þátttöku þeirra

Þann 17. september 2021 ræddu kennarar í Grunnskólanum í Borgarfirði eftirfarandi spurningar: Hvert er mat okkar á samskiptum okkar við foreldra í dag eða þátttöku þeirra í námi barnanna? Hvað er að ganga vel? Hvað má betur fara? Hverjar eru helstu áskoranir okkar ef við viljum enn bæta samskipti okkar við foreldra eða efla þátttöku …

Kennarar í GBF ræða samstarf við foreldra og þátttöku þeirra Read More »

Hvernig eflum við í GBN samskipti við foreldra og þátttöku þeirra?

Þann 17. september 2021 ræddu kennarar í Grunnskólanum í Borgarnesi eftirfarandi spurningar: Hvert er mat okkar á samskiptum okkar við foreldra í dag eða þátttöku þeirra í námi barnanna? Hvað er að ganga vel? Hvað má betur fara? Hverjar eru helstu áskoranir okkar ef við viljum enn bæta samskipti okkar við foreldra eða efla þátttöku …

Hvernig eflum við í GBN samskipti við foreldra og þátttöku þeirra? Read More »

Endurskoðun skólastefnu fyrir Stykkishólmsbæ

Skólaárið 2015-2016 var unnið að endurskoðun skólastefnu í Stykkishólmi. Fyrri skólastefna var samþykkt 2010, en hana má finna hér. Drög að nýrri skólastefnu voru lögð fyrir íbúaþing 21. maí. Í kjölfar þess var gengið frá lokatillögu, sjá hér. Á útmánuðum 2022 var þessi stefna endurskoðuð og samþykkt, sjá hér.    

Innleiðing aðalnámskrár í grunnskólunum á Snæfellsnesi 2013-2014

Verkefnið, sem fékk heitið Lykill að framtíð, var sett af stað með dagskrá miðvikudaginn 25. september í Félagsheimilinu í Grundarfirði. Dagskrá. 13.00–14.15 Inngangur – innleiðing námskrárinnar og grunnþættirnir sex (sóknarfæri og álitamál) 14.25-15.00 Lykilhæfni (sóknarfæri og álitamál) 15.20-16.00 Hæfniviðmiðin (sóknarfæri og álitamál) 16.10-16.30/17.00 Næstu skref: Umræður um verkefnin framundan Ráðgjafi verkefnins (Ingvar Sigurgeirsson) reifaði mál og umræður voru í hópum. Skjámyndir …

Innleiðing aðalnámskrár í grunnskólunum á Snæfellsnesi 2013-2014 Read More »

Þróunarverkefni í Stekkjaskóla

Stekkur til framtíðar: Lærdómssamfélag í nýjum grunnskóla   Í Stekkjaskóla á Selfossi, sem er nýr grunnskóli og tók til starfa haustið 2021, er skólaárið 2021-2022 fengist við þróunarverkefni sem byggist á innleiðingu teymiskennslu. Til grundvallar eru lagðar hugmyndir um skólann sem lifandi lærdómssamfélag. Verkefnið er styrkt af Sprotasjóði. Tveir eða fleiri kennarar vinna saman og …

Þróunarverkefni í Stekkjaskóla Read More »

Skólastefna Víkurskóla

Þann 19. ágúst 2021 ræddu kennarar í Víkurskóla þessar spurningar í tengslum við stefnumótun fyrir skólann: Hvernig eigum við að þróa Uglurnar okkar? Hvernig eflum við teymisvinnu og þverfaglegt starf? Hvað getum við gert til að vinna foreldra betur á okkar band? Hvernig eflum við samstarf og samhug innan skólans? Hvernig getum við eflt nýsköpunaráhersluna …

Skólastefna Víkurskóla Read More »

Austurbæjarskóli – framtíðarsýn skólans

Skólaárið 2017-2018 var unnið að framtíðarsýn fyrir Austurbæjarskóla í Reykjavík, auk þess að velja skólastarfinu einkunnarorð. Haldnir voru hugarflugs- og umræðufundir með nemendum, foreldrum og starfsfólki þar sem staða skólans var rædd og drög lögð að áherslum í starfinu til framtíðar. Fyrsti áfangi stefnumörkunarinnar var miðvikudaginn 11. október 2017 en þá var haldið nemendaþing skólans. Annar áfangi …

Austurbæjarskóli – framtíðarsýn skólans Read More »

Málþing um teymiskennslu

Mánudaginn 7. júní hittast kennarar úr grunnskólunum á Djúpavogi og Hornafirði og bera saman bækur sínar varðandi þróun teymiskennslu og kennsluhátta. kl.13.00-14.20 Kynningar á verkefnum sem teymin hafa unnið Miðað er við að hver kynning sé um 10 mínútur: Kynningar úr Grunnskóla Hornafjarðar (fjórar kynningar: Yngsta stig, miðstig, unglingastig, list- og verkgreinar) Kynningar úr Djúpavogsskóla …

Málþing um teymiskennslu Read More »

Teymiskennslan í Dalvíkurskóla

Spurningar fyrir uppgjörsfund um innleiðingu teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla: Hver er staða teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla? Hvað hefur tekist best / Hvað eruð þið einkum ánægð með? Viðhorf kennara, annars starfsfólks, nemenda, foreldra? Hverjir hafa reynst helstu kostir teymiskennslunnar? Hverjar hafa verið helstu hindranir, áskoranirnar? Hvað má helst betur fara? Hvað vantar? Bjargir? Hver eru helstu sóknarfærin? …

Teymiskennslan í Dalvíkurskóla Read More »