Ingvar

Ráðgjöf vegna krefjandi hegðunar barna

Hér er bent á nokkra aðila sem bjóða ráðgjöf fyrir foreldra og starfsfólk skóla vegna krefjandi hegðunar barna: Agastjórnun.is Agastjórnun.is býður upp á fjölbreyttar lausnir við hegðunarvanda einstaklinga, samskiptavanda á heimilum, tilsjón sem og úrræði við skólaforðun. Agastjórnun hefur einbeitt sér að þjónustu við grunnskóla, barnaverndir og félagsþjónustu sveitarfélaga. AVC RÁÐGJÖF Azra Crnac, klínískur atferlisfræðingur,

Ráðgjöf vegna krefjandi hegðunar barna Read More »

Hvernig eflum við hæfni nemenda í samræðum?

Starfsþróunarverkefni – námskeið fyrir kennara sem hafa áhuga á að auka samræður nemenda   Á námskeiðinu verður fjallað um ýmsar leiðir sem kennarar geta farið til að efla samræður nemenda. Stuðst verður við bókina Listina að spyrja (Ingvar Sigurgeirsson, 2016). Námskeiðið er í þremur hlutum: Inngangur Mikilvægi og markmið góðra umræðna. Skipulag. Spurningatækni, yfirlit um

Hvernig eflum við hæfni nemenda í samræðum? Read More »

Skólastjórar ræða starfsþróun

Dagskrá á skólastjóranámskeiði í Hveragerði föstudaginn 9. febrúar 2024   9.00 Anna Kristín Sigurðardóttir: Hvað segir QUINT rannsóknin um hvað sé brýnast að bæta í kennslu í skólunun okkar? Verkefni 1: Skráið (á padlet vegg) þær leiðir sem þið teljið vænlegastar til að bæta kennslu í skólunum ykkar (með hliðsjón af niðurstöðum QUINT): https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/hveragerdi_verkefni_1 10.30/10.45

Skólastjórar ræða starfsþróun Read More »

Leiklestur – aðferð sem má nota meira

Á flandri um netið í morgun (2.2. 2024) rakst ég á vefsíður og  greinar um leiklestur (e. reader’s theater) sem kennsluaðferð. Annars vegar var þetta kynningarefni um aðferðina fyrir kennara (sjá t.d. hér) og hins vegar vísindagreinar, m.a. þessi grein í International Journal of Educational Research eftir þrjá gríska fræðimenn, um helstu niðurstöður rannsókna á

Leiklestur – aðferð sem má nota meira Read More »

Teymiskennsla í Öldutúnsskóla

Í Öldutúnsskóla er unnið að því að efla teymiskennsluna í skólanum. Á þessari vefsíðu eru gögn sem tengjast þessu verkefni. Hér má finna nokkrar greinar og kvikmyndir um teymiskennslu: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/teymiskennsla_ymislegt Starfsþróunardagur 9. janúar 2024 13.10-13.50 Ingvar Sigurgeirsson:  Hvers vegna teymiskennsla? 14.00-14.50 Nanna María Elfarsdóttir, kennari á yngsta stigi í Brekkubæjarskóla á Akranesi.  Við erum  öll 

Teymiskennsla í Öldutúnsskóla Read More »

Að ná árangri í hópvinnu

Mjög algengt er að nemendur grunnskóla fáist við hópverkefni. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að nemendur nái árangri í hópastarfi.  Til þess að aðferðin skili árangri er nauðsynlegt að þjálfa nemendur í markvissum vinnubrögðum svo að hópurinn komist lengra en einstaklingurinn. Ef vel tekst til verður hlutverk kennarans fyrst og fremst í því að vera

Að ná árangri í hópvinnu Read More »