Ingvar

Skólamál og skólastefna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Um þessar mundir er unnið að mótun skólastefnu fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp. 19. nóvember verður Skólaþing haldið í Árnesi. Unnið verður í hópum: Sjá niðurstöður hópa hér 31. október hittist stýrihópur verkefnisins til að leggja mat á stöðu skólamála í sveitarfélaginu: Niðurstöður stýrihópsfundar 31. október Miðvikudaginn 5. október ræddu starfsmenn Þjórsárskóla og leikskólans Leikholts um …

Skólamál og skólastefna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Read More »

Endurskoðun skólastefnu fyrir Ölfus

Um þessar mundir er unnið að því að endurskoða skólastefnu fyrir Ölfus. Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 vann stýrihópur úr niðurstöðum skólaþings nemenda, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/styrihopur_30_11_2022 Föstudaginn 18. nóvember 2022 var skólaþing í Grunnskóla Þorlákshafnar, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Skolathing_18_nov  Miðvikudaginn 19. október 2022 hittist stýrihópur verkefnisins og til að taka saman helstu niðurstöður af fundum með starfsfólkinu, …

Endurskoðun skólastefnu fyrir Ölfus Read More »

Greinar og efni um áhugasviðsverkefni

Aðalheiður Halldórsdóttir, Erla Gígja Garðarsdóttir, Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir og Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir: Að móta sitt eigið nám (Um áhugasviðsnám í námsveri Kópavogs.) Halla Rún Tryggvadóttir og Kolbrún Ada Gunnarsdóttir: Að hugsa út fyrir rammann: Áhugasviðsverkefni á unglingastigi í Borgarhólsskóla Jóna Benediktsdóttir: Hvernig smáfræ verður að meginstoð í sköpun lærdómssamfélags: Um áhugasviðsverkefni í Grunnskólanum á Suðureyri …

Greinar og efni um áhugasviðsverkefni Read More »

Afmælisrit Ingvars Sigurgeirssonar – flokkun greina

Í tilefni af sjötugsafmæli Ingvars Sigurgeirssonar, fyrrverandi prófessors í kennslufræði við Háskóla Íslands, var efnt til greinaskrifa honum til heiðurs. Greinarnar birtust í Skólaþráðum: Tímariti samtaka áhugafólks um skólaþróun 2020-2021 og urðu alls 46 eftir 60 höfunda. Ritstjórn önnuðust þau Anna Kristín Sigurðardóttir, Baldur Sigurðsson og Gerður G. Óskarsdóttir. Hér eru greinarnar flokkaðar eftir meginefni: …

Afmælisrit Ingvars Sigurgeirssonar – flokkun greina Read More »

Austurbæjarskóli – nemendaþing

Þingið hófst kl. 9.00 miðvikudaginn 11. október 2017 en þá hittu nemendur í 10. bekk nemendur í 1.-4 bekk í aldursblönduðum hópum (10-15 í hverjum hópi) og stýrðu með þeim rýnihópafundum (matsfundum) þar sem eftirfarandi spurningar voru ræddar: Nefnið eitthvað eitt, tvennt eða þrennt sem þið eruð ánægð með í Austurbæjarskóla? Nefnið eitthvað eitt, tvennt …

Austurbæjarskóli – nemendaþing Read More »