Ingvar

Hvernig gerum við skólabrag enn betri?

Í Lágafellskóla í Mosfellsbæ er áhugi á að leita markvisst leiða til að bæta skólabrag. Í því skini er í undirbúningi formlegt skólaþróunarverkefni sem gengur út frá því að allir kennarar skólans leggi af mörkum með því að tengjast a.m.k. einu skilgreindu verkefni sem gæti orðið lóð á vogarskál betri skólabrags. Fjölbreytt verkefni koma til …

Hvernig gerum við skólabrag enn betri? Read More »

Skemmtileg hugmynd í tengslum við skólastefnu

Á fundi um aðgerðaáætlun í tengslum við nýja skólastefnu í Borgarbyggð 31. mars 2023 setti Sigfríður Björnsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar, fram áhugaverðar hugmyndir um leiðarljós og leiðir. Hún kenndi þetta við drauminn um sérstöðu Borgarbyggðar á grunni skólastefnu. Leiðarljós: Að öll börn og ungmenni í Borgarbyggð fái tækifæri með skipulögðum hætti til að upplifa og …

Skemmtileg hugmynd í tengslum við skólastefnu Read More »

Skólastefna Borgarbyggðar: Undirbúningur aðgerðaáætlunar

Föstudaginn 31. mars 2023 ræddu stjórnendur skólanna í Borgarbyggð og starfsfólk skólaþjónustu aðgerðaáætlanir í kjölfar samþykktar á nýrri skólastefnu fyrir Borgarbyggð. Stefnan er hér. Það sem er gulmerkt í skjalinu eru viðbætur sem gerðar voru að óskum nýrrar fræðslunefndar. Almenn umræða um dagskrá og fundarefni. Hópvinna – blandaðir hópar: Hver hópur velur a.m.k. fimm sameiginlegar …

Skólastefna Borgarbyggðar: Undirbúningur aðgerðaáætlunar Read More »

Mótun skólastefnu fyrir Hrunamannahrepp

Unnið er að mótun skólastefnu fyrir Hrunamannahrepp. Vinnan hófst með fundi stýrihóps 8. mars 2023. Síðan voru haldnir fundir fundir með nemendum, starfsfólki skólanna og íbúum. Gert er ráð fyrir því að vinnunni ljúki í júní 2023 Niðurstöður íbúafundar 10. maí Niðurstöður starfsmannafundar í leikskólanum Undralandi 23. mars Niðurstöður starfsmannafundar í Flúðaskóla 14. mars Kynning …

Mótun skólastefnu fyrir Hrunamannahrepp Read More »

Þingeyjarsveit – mótun skólastefnu

Um þessar mundir (vor 2023) eru unnið að endurskoðun skólastefnu fyrir Þingeyjarsveit. Niðurstöður íbúafunda: Ýdalir 24. apríl Skjólbrekka 25. apríl Stórutjarnaskóli 2. maí Niðurstöður starfsmannafunda: Starfsmannafundur í Reykjahlíðarskóla 24. apríl Starfsmannafundur í Stórutjarnaskóla 1. mars Starfsmannafundur í Þingeyjarskóla 2. mars Fyrri skólastefnur: Skólastefna Skútustaðahrepps (2017-2022) Skólastefna Þingeyjarsveitar (2013-2017) Dæmi um skólastefnur sveitarfélaga Skýrslur: Reykjahlíðarskóli – …

Þingeyjarsveit – mótun skólastefnu Read More »

Skólamál og skólastefna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Á þessari síður eru gögn sem tengjast mótun skólastefnu fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp. 19. nóvember var skólaþing (íbúaþing) haldið í Árnesi. Unnið var í hópum: Sjá niðurstöður hópa hér 31. október hittist stýrihópur verkefnisins til að leggja mat á stöðu skólamála í sveitarfélaginu: Niðurstöður stýrihópsfundar 31. október Miðvikudaginn 5. október ræddu starfsmenn Þjórsárskóla og leikskólans …

Skólamál og skólastefna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Read More »

Endurskoðun skólastefnu fyrir Ölfus

Um þessar mundir er unnið að því að endurskoða skólastefnu fyrir Ölfus. Miðvikudaginn 15. mars hittist stýrihópurinn til að vinna úr niðurstöðum íbúaþings, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/Olfus_nidurstodur_ibuafundar  Mánudaginn 6. mars: Íbúaþing, sjá niðurstöður hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/ibuafundur_adalsida_olfus  Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 vann stýrihópur úr niðurstöðum skólaþings nemenda, sjá hér: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/styrihopur_30_11_2022 Föstudaginn 18. nóvember 2022 var skólaþing í Grunnskóla …

Endurskoðun skólastefnu fyrir Ölfus Read More »