Ingvar

Skólastjórar ræða starfsþróun

Dagskrá á skólastjóranámskeiði í Hveragerði föstudaginn 9. febrúar 2024   9.00 Anna Kristín Sigurðardóttir: Hvað segir QUINT rannsóknin um hvað sé brýnast að bæta í kennslu í skólunun okkar? Verkefni 1: Skráið (á padlet vegg) þær leiðir sem þið teljið vænlegastar til að bæta kennslu í skólunum ykkar (með hliðsjón af niðurstöðum QUINT): https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/hveragerdi_verkefni_1 10.30/10.45 […]

Skólastjórar ræða starfsþróun Read More »

Leiklestur – aðferð sem má nota meira

Á flandri um netið í morgun (2.2. 2024) rakst ég á vefsíður og  greinar um leiklestur (e. reader’s theater) sem kennsluaðferð. Annars vegar var þetta kynningarefni um aðferðina fyrir kennara (sjá t.d. hér) og hins vegar vísindagreinar, m.a. þessi grein í International Journal of Educational Research eftir þrjá gríska fræðimenn, um helstu niðurstöður rannsókna á

Leiklestur – aðferð sem má nota meira Read More »

Teymiskennsla í Öldutúnsskóla

Í Öldutúnsskóla er unnið að því að efla teymiskennsluna í skólanum. Á þessari vefsíðu eru gögn sem tengjast þessu verkefni. Hér má finna nokkrar greinar og kvikmyndir um teymiskennslu: https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/teymiskennsla_ymislegt Starfsþróunardagur 9. janúar 2024 13.10-13.50 Ingvar Sigurgeirsson:  Hvers vegna teymiskennsla? 14.00-14.50 Nanna María Elfarsdóttir, kennari á yngsta stigi í Brekkubæjarskóla á Akranesi.  Við erum  öll 

Teymiskennsla í Öldutúnsskóla Read More »

Að ná árangri í hópvinnu

Mjög algengt er að nemendur grunnskóla fáist við hópverkefni. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að nemendur nái árangri í hópastarfi.  Til þess að aðferðin skili árangri er nauðsynlegt að þjálfa nemendur í markvissum vinnubrögðum svo að hópurinn komist lengra en einstaklingurinn. Ef vel tekst til verður hlutverk kennarans fyrst og fremst í því að vera

Að ná árangri í hópvinnu Read More »

Hermileikir

Hermileikir (e. simulation games)  byggjast á því að leikurinn lýtur ákveðnum reglum, t.d. líkt og þeim sem hafðar eru í spilum (lúdó, matador, snáka­spil), en allt sem gerist í leiknum á að endurspegla raunverulegar aðstæður. Hermileikir byggjast á þremur meginþáttum. Einn þeirra er leikur eða spil með ákveðnum reglum. Oft eru notuð gögn eins og

Hermileikir Read More »

Undirbúningur að endurskoðun skólastefnu fyrir Bláskógabyggð

Vinnugögn fyrir skólastefnuna Um skólastefnuverkefni Skólastefna Bláskógabyggðar 2018 Dæmi um skólastefnur sveitarfélaga Gæðaviðmið fyrir leik- og grunnskóla: Reykjavíkurborg. Skóla- og frístundasvið. (2015). Viðmið og vísbendingar fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs. Höfundur. https://reykjavik.is/sites/default/files/2_vidmid_med_tilvisunum_-_lokautgafa_0.pdf Menntamálastofnun. (2022). Gæðastarf í grunnskólum: Matsblöð með viðmiðum. Höfundur. https://mms.is/sites/mms.is/files/endurskodun_vidmida_25_november_2022.pdf  Gæðaviðmið GETAMETA fyrir leik- og grunnskóla. Gæðaviðmið Meta+Geta byggja fyrst og

Undirbúningur að endurskoðun skólastefnu fyrir Bláskógabyggð Read More »

Námskeið um teymiskennslu í Flúðaskóla 23. nóvember 2023

Dagskrá Umsjón með námskeiðinu hafa Ingvar Sigurgeirsson og Lilja M. Jónsdóttir (sjá um þau hér). Gestakennarar verða með okkur á fjarfundum. 9.00-10.20 Ingvar Sigurgeirsson: Teymiskennsla: Hver er reynslan af innleiðingu teymiskennslu í skólum hér á landi og hvað segja rannsóknir? Glærur Ingvars  Fróðleikur um teymiskennslu Greinar í Skólaþráðum um fjölbreyttar kennsluaðferðir og þróunarverkefni 10.20-10.40 –

Námskeið um teymiskennslu í Flúðaskóla 23. nóvember 2023 Read More »