Ingvar

Þróunarverkefni í Stekkjaskóla

Að byggja upp lærdómssamfélag í nýjum grunnskóla   Í Stekkjaskóla á Selfossi, sem er nýr grunnskóli og tekur til starfa haustið 2021, verður skólaárið 2021-2022 fengist við þróunarverkefni sem byggist á innleiðingu teymiskennslu. Til grundvallar verða lagðar hugmyndir um skólann sem lifandi lærdómssamfélag. Tveir eða fleiri kennarar munu vinna saman og bera sameiginlega ábyrgð á …

Þróunarverkefni í Stekkjaskóla Read More »

Skólastefna Víkurskóla

Þann 19. ágúst 2021 munu kennarar í Víkurskóla ræða þessar spurningar í tengslum við stefnumótun fyrir skólann: Hvernig eigum við að þróa Uglurnar okkar? Hvernig eflum við teymisvinnu og þverfaglegt starf? Hvað getum við gert til að vinna foreldra betur á okkar band? Hvernig eflum við samstarf og samhug innan skólans? Hvernig getum við eflt …

Skólastefna Víkurskóla Read More »

Austurbæjarskóli – framtíðarsýn skólans

Skólaárið 2017-2018 var unnið að framtíðarsýn fyrir Austurbæjarskóla í Reykjavík, auk þess að velja skólastarfinu einkunnarorð. Haldnir voru hugarflugs- og umræðufundir með nemendum, foreldrum og starfsfólki þar sem staða skólans var rædd og drög lögð að áherslum í starfinu til framtíðar. Fyrsti áfangi stefnumörkunarinnar var miðvikudaginn 11. október 2017 en þá var haldið nemendaþing skólans. Annar áfangi …

Austurbæjarskóli – framtíðarsýn skólans Read More »

Málþing um teymiskennslu

Mánudaginn 7. júní hittast kennarar úr grunnskólunum á Djúpavogi og Hornafirði og bera saman bækur sínar varðandi þróun teymiskennslu og kennsluhátta. kl.13.00-14.20 Kynningar á verkefnum sem teymin hafa unnið Miðað er við að hver kynning sé um 10 mínútur: Kynningar úr Grunnskóla Hornafjarðar (fjórar kynningar: Yngsta stig, miðstig, unglingastig, list- og verkgreinar) Kynningar úr Djúpavogsskóla …

Málþing um teymiskennslu Read More »

Teymiskennslan í Dalvíkurskóla

Spurningar fyrir uppgjörsfund um innleiðingu teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla: Hver er staða teymiskennslunnar í Dalvíkurskóla? Hvað hefur tekist best / Hvað eruð þið einkum ánægð með? Viðhorf kennara, annars starfsfólks, nemenda, foreldra? Hverjir hafa reynst helstu kostir teymiskennslunnar? Hverjar hafa verið helstu hindranir, áskoranirnar? Hvað má helst betur fara? Hvað vantar? Bjargir? Hver eru helstu sóknarfærin? …

Teymiskennslan í Dalvíkurskóla Read More »

Nám við hæfi

Starfseflingardagur fyrir kennara, stuðningsfulltrúa, skólaliða og annað starfsfólk á Snæfellsnesi, haldinn í Ólafsvík, miðvikudaginn, 18. ágúst 2021   Dagskrá: 9.15-10.15 Inngangserindi: Ingvar Sigurgeirsson: Nám við hæfi! Getum við gert enn betur? 10.15-10.45 Kaffi 10.45-12.15 Vinnustofur 1,5 klst Helga Ágústsdóttir og Sigrún Jónína Baldursdóttir: Vinnustofa um starf með fjölbreyttum nemendahópum Kristín Lilliendahl: Áskoranir og verndandi þættir …

Nám við hæfi Read More »

Skapandi skil

Ekki þarf að fara mörgum orðum um það hversu miklu máli skiptir að nemendur fái að kljást við ólíka miðla, t.d. með skapandi hætti. Í þessu sambandi má minna á þessa skilgreiningu á lykilhæfni í Aðalnámskrá: Hæfni nemenda til að nýta margvíslega miðla í þekkingarleit, úrvinnslu og miðlun og nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og …

Skapandi skil Read More »

Áhugasviðsverkefni

Nokkur dæmi um áhugasviðsverkefni nemenda í grunnskólum   Aðalheiður Halldórsdóttir, Erla Gígja Garðarsdóttir, Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir og Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir: Að móta sitt eigið nám Þróunarverkefni í námsveri Kópavogsskóla Halla Rún Tryggvadóttir og Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, kennarar við Borgarhólsskóla á Húsavík: Að hugsa út fyrir rammann: Áhugasviðsverkefni á unglingastigi í Borgarhólsskóla Jóna Benediktsdóttir: Hvernig smáfræ …

Áhugasviðsverkefni Read More »

Afmælisgreinar

Eftirfarandi afmælisgreinar hafa að undanförnu birst í Skólaþráðum: Tímariti samtaka áhugafólks um skólaþróun til heiðurs Ingvari Sigurgeirssyni, sjötugum: Anna Magnea Hreinsdóttir: Að gefa börnum og ungmennum rödd Anna Kristín Sigurðardóttir: Kennsla sem praktískt, tæknilegt eða faglegt viðfangsefni  Ásgerður Ólafsdóttir: CAT kassinn – verkfæri til að auðvelda samræður við börn og ungmenni Björn Gunnlaugsson: Spjaldtölvuskammdegið: Óljósar vangaveltur …

Afmælisgreinar Read More »