Hvernig gerum við skólabrag enn betri?
Í Lágafellskóla í Mosfellsbæ er áhugi á að leita markvisst leiða til að bæta skólabrag. Í því skini er í undirbúningi formlegt skólaþróunarverkefni sem gengur út frá því að allir kennarar skólans leggi af mörkum með því að tengjast a.m.k. einu skilgreindu verkefni sem gæti orðið lóð á vogarskál betri skólabrags. Fjölbreytt verkefni koma til …