Ingvar

Efniskönnun – könnunaraðferðin (e. Project Based Learning)

Efniskönnun – könnunaraðferðin (e. Project Based Learning) Efniskönnun (e. project-based learning, project approach) byggist á sjálfstæðri upplýsingaleit nemenda um tiltekið efni sem þeir kynna sér til hlítar. Efniskönnun er oft framkvæmd af hópum, en getur einnig verið einstaklingsverkefni. Aðferðin hentar nemendum á öllum aldri. Sjá m.a. á þessum vefjum: The Project Approach (vefsetur Sylviu C. Chard) Vefur …

Efniskönnun – könnunaraðferðin (e. Project Based Learning) Read More »

Teymiskennsla og skóli án aðgreiningar í grunnskólum Borgarbyggðar

Frá árinu 2016 hefur verið unnið markvisst að innleiðingu teymiskennslu í grunnskólum Borgarbyggðar. Verkefnið hefur verið kallað Saman getum við meira og hefur notið styrkja úr Sprotasjóði og Endurmenntunarsjóði Grunnskóla. Áfangaskýrsla um verkefnið er hér. Borgarbyggð fékk styrk úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2019-2020 til að leita leiða til að koma enn betur til móts við náms- …

Teymiskennsla og skóli án aðgreiningar í grunnskólum Borgarbyggðar Read More »

Dæmi um rannsóknir á teymiskennslu

Aliakbari, M. og Nejad, A. (2013). On the effectiveness of team teaching in promoting learners’ grammatical proficiency. Canadian Journal of Education, 36(3), 5‒22. Alspaugh, J.W. og Harting, R.D. (1998). Interdisciplinary team teaching versus departmentalization in middle schools. Research in Middle Education Quarterly, 21(4), 31‒42. Anna Steinunn Friðriksdóttir. (2015). Samvinna og sveigjanleiki: Teymiskennsla í skóla án aðgreiningar …

Dæmi um rannsóknir á teymiskennslu Read More »

Teymiskennsla í Grunnskóla Hornafjarðar og Djúpavogsskóla

Heimildir um valnámskeið á miðstigi (sem Ingvar benti á í tengslum við samráðsfund með kennurum í Grunnskóla Hornafjarðar 20. ágúst 2020):  Verkval í Sandgerðisskóla, sjá hér Val á miðstigi í Húsaskóla, sjá hér Hræringur í Grunnskólanum á Ísafirði, sjá hér Snillitímar í Gerðaskóla, sjá hér Dagskrá starfsdags 8. júní 2020 9.00–10.00 Ingvar Sigurgeirsson: Inngangsspjall: Hvað er …

Teymiskennsla í Grunnskóla Hornafjarðar og Djúpavogsskóla Read More »

Geimskipið

Nemendur Hildar Hallkelsdóttur í 10. bekk Grunnskólans í Borgarnesi fengu vorið 2020 að glíma við verkefni sem byggðist á því að þeir unnu að því í hópum að búa stórt geimfar fyrir 100 manneskjur til 6000 ára ferðar um heimingeiminn. Spurningarnar sem þeir fengu að glíma við voru þessar: Hvernig ætlið þið að búa til …

Geimskipið Read More »

Vefsíður kennara

Margir kennarar halda úti vefsíðum þar sem þeir miðla öðrum efni og hugmyndum. Hér verður leitast við að halda nokkrum slíkum til haga: Álfhildur Leifsdóttir Upplýsingatækni – snjalltækni – dæmi úr kennslu Bergmann Guðmundsson og Hans Rúnar Snorrason Upplýsingatækni – snjalltækni Bergþóra Þórhallsdóttir Kennsluráðgjöf (á Facebook) Upplýsingatækni – snjalltækni Birte Harksen Leikir og skapandi leikskólastarf …

Vefsíður kennara Read More »