Um áhugasviðsverkefni í Litrófi kennsluaðferðanna
Nokkur dæmi um áhugasviðsverkefni nemenda í grunnskólum hér á landi
Þróunarverkefni í námsveri Kópavogsskóla:
- Aðalheiður Halldórsdóttir, Erla Gígja Garðarsdóttir, Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir og Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir: Að móta sitt eigið nám
Áhugasviðsverkefni á unglingastigi:
- Halla Rún Tryggvadóttir og Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, kennarar við Borgarhólsskóla á Húsavík: Að hugsa út fyrir rammann: Áhugasviðsverkefni á unglingastigi í Borgarhólsskóla
Áhugasviðsverkefni – frjáls verkefni í fámennum skólum:
- Ingvar Sigurgeirsson, María Guðmundsdóttir og Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir: Leikur að möguleikum: Umbótastarf í Grunnskólanum á Bakkafirði
- Jóna Benediktsdóttir: Hvernig smáfræ verður að meginstoð í sköpun lærdómssamfélags: Um áhugasviðsverkefni í Grunnskólanum á Suðureyri
- Ingvar Sigurgeirsson í samstarfi við starfsfólk Brúarásskóla: „Það er gott að geta valið það sem maður VILL læra“ – Um Brúna – þróunarverkefni í Brúarásskóla