Afmælisrit Ingvars Sigurgeirssonar – flokkun greina

Í tilefni af sjötugsafmæli Ingvars Sigurgeirssonar, fyrrverandi prófessors í kennslufræði við Háskóla Íslands, var efnt til greinaskrifa honum til heiðurs. Greinarnar birtust í Skólaþráðum: Tímariti samtaka áhugafólks um skólaþróun 2020-2021 og urðu alls 46 eftir 60 höfunda. Ritstjórn önnuðust þau Anna Kristín Sigurðardóttir, Baldur Sigurðsson og Gerður G. Óskarsdóttir.

Hér eru greinarnar flokkaðar eftir meginefni:

Kennaramenntun

  1. Þuríður Jóna Jóhannsdóttir og Amalía Björnsdóttir: Grunnskólakennaranámið – hvar stöndum við? 

Kennslufræði, kennsluaðferðir, kennarastarfið

  1. Anna Kristín Sigurðardóttir: Kennsla sem praktískt, tæknilegt eða faglegt viðfangsefni 
  2. Guðrún Geirsdóttir: „Spotta, lyfta, gera sýnilegt – það er áskorunin akkúrat núna.“ Um þróun háskólakennslufræði við Háskóla Íslands
  3. Guðrún Ragnarsdóttir: Samvinnunám: Aðferð til að styrkja lýðræðislegt skólastarf
  4. Hrefna Sigurjónsdóttir: Útinám dýpkar skilning og eykur virðingu fyrir lífi
  5. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson: Samfaglegt nám og framhaldsskólastarf á 21. öld
  6. Ingvi Hrannar Ómarsson: Í hvað erum við að flýta okkur? Ofuráhersla á bóklega færni ungra barna dregur úr hæfni þeirra í því sem mestu máli skiptir
  7. Jóhanna Karlsdóttir: Ávinningur eða ánauð? Heimanám nemenda í grunnskólum
  8. Jóna Benediktsdóttir: Hvernig smáfræ verður að meginstoð í sköpun lærdómssamfélags: Um áhugasviðsverkefni í Grunnskólanum á Suðureyri
  9. Kristín Björnsdóttir: „Hann er umhverfisvænn og sjálfbær“ Nemendur í skóla margbreytileikans
  10. Kristján Sturla Bjarnason og Guðlaug Sturlaugsdóttir: Óraunhæfir draumar, óhefðbundin lífsleiknikennsla og öðruvísi valgreinar
  11. Kristján Kristjánsson: Er unnt að kenna og mæla „fronēsis“ kennara?
  12. Lilja M. Jónsdóttir: FOSS: Fjölbreytt og sveigjanlegt skólastarf
  13. Ólöf Björg Steinþórsdóttir, Guðbjörg Pálsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir: „Ég leysi stundum vandamálið með svona hringjum“ Hugsun barna um margföldun
  14. Ómar Örn Magnússon: „Hinn góði kennari“ og kennarinn sem er góður í að kenna
  15. Rósa Eggertsdottir: Að þekkja uppruna sinn: Nemendur Nemendur skyggnast um á síðum Íslendingabókar, á vef Landmælinga Íslands og Þjóðskjalasafns Íslands
  16. Sigrún Aðalbjarnardóttir: Ræktun mennskunnar: Hvernig eflum við samskiptahæfni?
  17. Súsanna Margrét Gestsdóttir: Fjórar myndir: Kennslukona leitar fótfestu
  18. Valgerður Bjarnadóttir: Samþættar námsgreinar í Menntaskólanum á Akureyri: Menningar- og náttúrulæsi í tíu ár
  19. Vanda Sigurgeirsdóttir: Kennarar og einelti: Stuðningur, fræðsla og þjálfun
  20. Þórhildur Helga Þorleifsdóttir: Fjórar meginstoðir teymiskennslu

Námsgögn

  1. Ásgerður Ólafsdóttir: CAT kassinn – verkfæri til að auðvelda samræður við börn og ungmenni

Námskrárfræði, skólaþróun, starfsþróun

  1. Björn Gunnlaugsson: Spjaldtölvuskammdegið: Óljósar vangaveltur um uppsprettu andstöðu við viðleitni til að bæta skólastarf og valdefla nemendur
  2. Ebba Áslaug Kristjánsdóttir: Menntun til farsældar
  3. Fríða Bjarney Jónsdóttir og Hjörtur Ágústsson: Þróun og nýsköpun í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar
  4. Gunnar Jóhannes Gunnarsson: Trúarbragðafræði: Tækifæri, áherslur og áskoranir
  5. Hafsteinn Karlsson: Nýr skóli á nýrri öld – um þróunarstarf í Salaskóla í tuttugu ár
  6. Helgi Grímsson: Hvert skal haldið? Hugleiðing um skipan stuðnings við markvissa skólaþróun
  7. Hildur Jóhannesdóttir: Allir í bátana, gerum þetta saman – um starfendarannsóknir í Dalskóla
  8. Hjálmar Árnason: Keilir – öðruvísi skóli
  9. Jón Torfi Jónasson: Fátt mun breytast sem skiptir máli nema drifkrafturinn komi frá kennurum
  10. Lára Stefánsdóttir og Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir: Tröllaskagamódelið: Nám og kennsla í Menntaskólanum á Tröllaskaga
  11. Oddný Sturludóttir, Birna Hugrún Bjarnardóttir, Ester Ýr Jónsdóttir, Ingileif Ástvaldsdóttir og Jenný Gunnbjörnsdóttir: Menntafléttan: Námssamfélög í skóla- og frístundastarfi
  12. Ragnar Þór Pétursson: „Við förum ekki að gagnrýna okkur sjálf, er það?“
  13. Soffía Vagnsdóttir: Ástríðan – hvað viltu læra elskan mín?
  14. Soffía Vagnsdóttir: Lífssagan og lærdómurinn 
  15. Soffía Vagnsdóttir: Virkjum sköpunarkraft, forvitni, ímyndunarafl og nýsköpun
  16. Sólveig Jakobsdóttir, Hróbjartur Árnason, Kristín Dýrfjörð, Salvör Gissurardóttir, Sólveig Zophoníasdóttir og Svava Pétursdóttir:
    Menntabúðir í starfsþróun kennara – Þær virka á netinu!
  17. Þorsteinn Hjartarson: Traust, þrautseigja og góður liðsandi – lykill að menntaumbótum

Námsmat

  1. Meyvant Þórólfsson: Að byggja námsmat á traustum heimildum
  2. Rúnar Sigþórsson: Samræmd eða ósamræmd próf – eða út fyrir rammann?
  3. Svandís Ingimundardóttir: „Hvað fékkstu á prófinu?“ Hugleiðing um námsmat í hálfa öld

Raddir nemenda

  1. Anna Magnea Hreinsdóttir: Að gefa börnum og ungmennum rödd

Skólastjórnun

  1. Börkur Hansen: Stöðugleiki skólastjóra í starfi í grunnskólum á Íslandi

Skólasaga

  1. Guðni Olgeirsson í viðtali við Gerði G. Óskarsdóttur: Ráðuneytismaður af lífi og sál: Stefnumörkun menntamálaráðuneytis um grunnskólann í 35 ár – 1985 til 2020
  2. Ólafur H. Jóhannsson: Að feta af stað menntaveginn um miðbik síðustu aldar