Af litlum neista – hugmyndir að viðfangsefnum

Hugmyndir að viðfangsefnum og fyrstu áherslur (nóvember  2018)

 

Foreldrasamstarf Bekkjarbragur Teymiskennsla
BES Hugmyndir að viðfangsefnum:

 • Hvað þarf að bæta? –upplýsingaflæði
 • Hvernig er hægt að bæta?
 • Hvað eru góð samskipti milli heimila og skóla?
 • Fá foreldra inn í skólann

Leggja þarf áherslu á:

 • Hvað getur skólinn gert í samstarfi heimila og skóla?
 • Hvað er samstarf heimila og skóla – greining á því?
 • Hvernig er gott samstarf heimila og skóla?

 

Hugmyndir að viðfangsefnum:

 • Breyta stundatöflum til að geta unnið saman í teymum
 • Sveigjanlegar stundatöflur
 • Þema í ákveðinn tíma yfir veturinn
 • Mismunandi samsetningar á teymum, t.d. íþróttakennari + stærðfræðikennari á unglingastigi/ hægt að mæla sundtök, hversu margar ferðir eru ákveðin lengd, o.s.frv.
 • Samvinna við eldhús, vigta matarleifar eftir hvern dag og reyna markvisst að minnka matarsóun
 • 1.–3. bekkur er byrjaður í teymiskennslu í samfélagsgreinum, búið er að skipuleggja 3 ár fram í tímann.  2 viðfangsefni á önn.
 • Tengir nemendur betur saman þegar þau hafa unnið meira saman þvert á aldur.
 • Gott að nemendur venjist teymiskennslu

 

Sunnulækjarskóli Hugmyndir að viðfangsefnum:

 • Auka samstarf við foreldra
 • Efla rödd foreldra í skólasamfélaginu
 •  Auka þátttöku forelda til dæmis vegna starfskynninga
 • Auka upplýsingaflæði til foreldra s.s. með vikulegu fréttabréfi
 • Efla virkni foreldra í námi barna sinna

 

Hugmyndir að viðfangsefnum:

 • Auka samvinnu nemenda sem myndi ýta undir betri bekkjarstjórnun
 • Samvinnunám
 • KVAN – Vanda Sigurgeirsdóttir
 • Samskipti milli nemenda
 • Samskipti milli kennara og nemenda
 • Meiri blöndun
 • Samsetning hópa
 • Aðferðir við bekkjarstjórnun frá öðrum kennurum

 

Hugmyndir að viðfangsefnum:

 • Samþætting námsgreina
 • Sameiginleg markmið
 • Jákvæð samskipti
 • Viðbragðsáætlun ef upp koma deilur innan teymisins
 • Samskipti, samvinna, trúnaður, traust og sveigjanleiki
 • Fundafyrirkomulag þarf að vera skýrt og jafnvel fundatími teyma breytilegur.
 • Sameiginlegur skilningur á hugtakinu teymiskennsla
 • Teymisskóli er bæði með teymisvinnu og teymiskennslu
 • Aukin samvinna íþróttakennarateyma á milli grunnskólanna í Árborg
 • Skipulag íþróttasalarins þannig að teymið nýtist sem best í kennslunni

 

Vallaskóli Hugmyndir að viðfangsefnum:

 • Fá foreldra til að koma og kynna starfið sitt fyrir bekknum
 • Vera virkari í skólatengdum greinum í staðarblöðin (hafa til skiptis frá skólunum)

Leggja þarf áherslu á:

 • Byrja strax í 1.bekk með gott umtal í garð skólans og fá foreldra þá strax til samstarfs á jákvæðum nótum
 • Vera með stífar reglur varðandi bekkjartengla þannig að þau mál verði á hreinu og í föstum skorðum.
 • Jákvæð viðhorf og umræða út í samfélagið, tala jákvætt um skólasamfélagið í heild og klára málin innanhús en ekki í samfélaginu.
 • Hafa viðburði á kvöldin þannig að flest allir foreldrar eigi auðvelt með að koma.
 • Vera dugleg að tala og senda jákvæðar fréttir af nemendum og láta foreldra vita ef vel gengur en ekki bara illa.

 

Hugmyndir að viðfangsefnum:

 • Samskipti nemenda.
 • KVAN-stendur fyrir „Kærleik, Vináttu, Alúð og Nám“ (Vanda Sigurgeirsdóttir)
 • Jákvæð styrking-Deila hugmyndum að aldurssvarandi jákvæðum styrkingum sem styðja við uppeldisstefnu Vallaskóla.
 • Samvinna teyma vegna hegðunarerfiðleika nemenda.
 • Aðferðir kennara við bekkjarstjórnun.
 • Samvinna kennara/skóla og foreldra við óæskilegri hegðun.
 • Aðlögun og áframhaldandi vinna við endurskoðun uppeldisstefnu Vallaskóla og tenging við Eineltishringinn. Vinna við þetta er þegar hafin.
 • Endurskoðun á lífsleiknimarkmiðum á yngsta stigi og endurskipulag á námsefni og námskrá í Lífsleikni. Vinna er þegar hafin og hópurinn ætlar að tengja það verkefninu.

 

Hugmyndir að viðfangsefnum:

 • Tengingu stoðkennslu við teymin
 • Viðbrögð við miklum forföllum í teymi
 • Meira samstarf teyma á milli skóla í sveitarfélaginu
 • Stærð teyma, of stór teymi kalla á meira flækjustig
 • Með teymisvinnu skapast meiri faglegur og móralskur stuðningur á milli kennara
 • Væri hægt að mæla (innanhúskönnun) hvernig teymi ganga heilt yfir skólann?