Að mörgu er að hyggja

Bókin Að mörgu er að hyggja hefur lengi verið ófáanleg. Bókin verður ekki endurprentuð óbreytt þar sem talsvert af efninu þarf að endurskoða. Þar sem talsvert hefur verið spurt um hana er hægt að nálgast pdf-eintak hér (smellið á myndina):