Hvernig eflum við hæfni nemenda í samræðum?

Starfsþróunarverkefni – námskeið fyrir kennara sem hafa áhuga á að auka samræður nemenda   Á námskeiðinu verður fjallað um ýmsar leiðir sem kennarar geta farið til að efla samræður nemenda. Stuðst verður við bókina Listina að spyrja (Ingvar Sigurgeirsson, 2016). Námskeiðið er í þremur hlutum: Inngangur Mikilvægi og markmið góðra umræðna. Skipulag. Spurningatækni, yfirlit um […]

Hvernig eflum við hæfni nemenda í samræðum? Read More »