Skólastjórar ræða starfsþróun

Dagskrá á skólastjóranámskeiði í Hveragerði föstudaginn 9. febrúar 2024   9.00 Anna Kristín Sigurðardóttir: Hvað segir QUINT rannsóknin um hvað sé brýnast að bæta í kennslu í skólunun okkar? Verkefni 1: Skráið (á padlet vegg) þær leiðir sem þið teljið vænlegastar til að bæta kennslu í skólunum ykkar (með hliðsjón af niðurstöðum QUINT): https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/hveragerdi_verkefni_1 10.30/10.45 […]

Skólastjórar ræða starfsþróun Read More »