February 2024

Hvernig eflum við hæfni nemenda í samræðum?

Starfsþróunarverkefni – námskeið fyrir kennara sem hafa áhuga á að auka samræður nemenda   Á námskeiðinu verður fjallað um ýmsar leiðir sem kennarar geta farið til að efla samræður nemenda. Stuðst verður við bókina Listina að spyrja (Ingvar Sigurgeirsson, 2016). Námskeiðið er í þremur hlutum: Inngangur Mikilvægi og markmið góðra umræðna. Skipulag. Spurningatækni, yfirlit um […]

Hvernig eflum við hæfni nemenda í samræðum? Read More »

Skólastjórar ræða starfsþróun

Dagskrá á skólastjóranámskeiði í Hveragerði föstudaginn 9. febrúar 2024   9.00 Anna Kristín Sigurðardóttir: Hvað segir QUINT rannsóknin um hvað sé brýnast að bæta í kennslu í skólunun okkar? Verkefni 1: Skráið (á padlet vegg) þær leiðir sem þið teljið vænlegastar til að bæta kennslu í skólunum ykkar (með hliðsjón af niðurstöðum QUINT): https://padlet.com/ingvarsigurgeirsson/hveragerdi_verkefni_1 10.30/10.45

Skólastjórar ræða starfsþróun Read More »

Leiklestur – aðferð sem má nota meira

Á flandri um netið í morgun (2.2. 2024) rakst ég á vefsíður og  greinar um leiklestur (e. reader’s theater) sem kennsluaðferð. Annars vegar var þetta kynningarefni um aðferðina fyrir kennara (sjá t.d. hér) og hins vegar vísindagreinar, m.a. þessi grein í International Journal of Educational Research eftir þrjá gríska fræðimenn, um helstu niðurstöður rannsókna á

Leiklestur – aðferð sem má nota meira Read More »