Að ná árangri í hópvinnu

Mjög algengt er að nemendur grunnskóla fáist við hópverkefni. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að nemendur nái árangri í hópastarfi.  Til þess að aðferðin skili árangri er nauðsynlegt að þjálfa nemendur í markvissum vinnubrögðum svo að hópurinn komist lengra en einstaklingurinn. Ef vel tekst til verður hlutverk kennarans fyrst og fremst í því að vera […]

Að ná árangri í hópvinnu Read More »