Skemmtileg hugmynd í tengslum við skólastefnu

Á fundi um aðgerðaáætlun í tengslum við nýja skólastefnu í Borgarbyggð 31. mars 2023 setti Sigfríður Björnsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar, fram áhugaverðar hugmyndir um leiðarljós og leiðir. Hún kenndi þetta við drauminn um sérstöðu Borgarbyggðar á grunni skólastefnu. Leiðarljós: Að öll börn og ungmenni í Borgarbyggð fái tækifæri með skipulögðum hætti til að upplifa og …

Skemmtileg hugmynd í tengslum við skólastefnu Read More »