Skólastefna Borgarbyggðar: Undirbúningur aðgerðaáætlunar

Föstudaginn 31. mars 2023 ræddu stjórnendur skólanna í Borgarbyggð og starfsfólk skólaþjónustu aðgerðaáætlanir í kjölfar samþykktar á nýrri skólastefnu fyrir Borgarbyggð. Stefnan er hér. Það sem er gulmerkt í skjalinu eru viðbætur sem gerðar voru að óskum nýrrar fræðslunefndar. Almenn umræða um dagskrá og fundarefni. Hópvinna – blandaðir hópar: Hver hópur velur a.m.k. fimm sameiginlegar …

Skólastefna Borgarbyggðar: Undirbúningur aðgerðaáætlunar Read More »