Mótun skólastefnu fyrir Hrunamannahrepp

Unnið er að mótun skólastefnu fyrir Hrunamannahrepp. Vinnan hófst með fundi stýrihóps 8. mars 2023. Gert er ráð fyrir því að á næstu vikum verði haldnir fundir með nemendum, starfsfólki skólanna og íbúum. Niðurstöður starfsmannafundar í leikskólanum Undralandi 23. mars Niðurstöður starfsmannafundar í Flúðaskóla 14. mars Kynning Ingvars Sigurgeirssonar á stýrihópsfundi 8. mars Niðurstöður samræðna …

Mótun skólastefnu fyrir Hrunamannahrepp Read More »