Mótun skólastefnu fyrir Hrunamannahrepp
Unnið er að mótun skólastefnu fyrir Hrunamannahrepp. Vinnan hófst með fundi stýrihóps 8. mars 2023. Síðan voru haldnir fundir fundir með nemendum, starfsfólki skólanna og íbúum. Gert er ráð fyrir því að vinnunni ljúki í júní 2023 Niðurstöður íbúafundar 10. maí Niðurstöður starfsmannafundar í leikskólanum Undralandi 23. mars Niðurstöður starfsmannafundar í Flúðaskóla 14. mars Kynning …